Vísir - 09.12.1978, Page 6

Vísir - 09.12.1978, Page 6
6 .... . - 0T7OT.U Laugardagur 9. desember 1978 VISIJK* Ef jólasveinninn er of feitur, kemur hann inn um gluggann Nú er rétt rúmur há If ur mánuöur til jóla og ég veit/ aö þið hlakkiö mikið til. Það er svo margt skemmtiiegt að gera fyr- ir jólin, hjálpa til við jóia- baksturinn, jóia- skreytingarnar og að út- búa jólagjafir. En jóla- hald er mjög mismunandi i þeim löndum, þar sem jól eru haldin hátíðleg. Barnasíðan fékk bréf ný- lega frá tveimur steipum, sem búa í Frakklandi. Mamma þeirra er íslensk og pabbi þeirra er franskur. Eldri systirin er sjö ára og heitir Flor- ence Helga og hún segir okkur frá því, hvernig jólin eru haldin i Frakk- landi. Systurnar sendu okkur líka skemmtilegar myndir af því, þegar jólasveinninn kemur með gjafirnar og skreytir jólatréð. Og þetta er frá- sögn Florence Helgu af jóiunum í Frakklandi. Jólin byrja um mið- nætti 24. desember með messu og fólk fer í kirkju. erum við komrík með fuKt hús afjó/a- skrauti ogjóbpappír sem enginn annar ermeð MMhOsio Laugavegi 178 — Sími 86780 (næsta hús við Sjónvarpið) Systurnar Vanessa og Florence Helga Guérin. Þessa mynd geröi Florence Helga, 7 ára. Reykhús Sambandsins sími 14241

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.