Vísir - 09.12.1978, Qupperneq 8

Vísir - 09.12.1978, Qupperneq 8
8 Laugardagur 9. desember 1978 VISIR Samkvænitj áskorun jj Sams réftst' hópur manna inn íkaffj é húsifttil I þess aft P drepa \ Tarsan. f TARZAN Tí*d«m»rk TARZAN O.nnJ b« Edgir Rlci Buroughi. Inc. ind U»»d by PirmUtlon 19S2 Edgar Rice Burrou Oiitr bj Unit»d F«»tun SyndictU ■ Tarsan réfist á fyrsta mannlnn sem nálgf [ komuleib var engln, þeir voru of margir. STJÓRNUSPA Börn I Bogamerkinu eru mjög viökvæm og þurfa á miklu ástríki aö halda. Þau eru hreinskilin og fram úr hófi forvitin. Þau eru sispyrjandi frá morgni til kvölds. Þau veröa snemma sjálfstæö og vilja fara sinar eigin leiðir. Börnum í Bogamerkinu getur þú treyst örugglega þvi þau standa viö allt sem þau segja. Þau geta aldrei veriö kyrr og eru alltaf á iði. Þau hafa gaman af því aö læra og eiga mjög auðvelt meö það, af því hve for vitin þau eru. Hrúturinn, 21. mars —• 20. aprll: Þú ert eitthvaö takmörkunum háö (ur) i dag. Vertu ekki svona öfgafull(ur) I athöfnum þínum, temdu þér góöa hegöun. Vogin. , 24. sept. — 22. okt' Þú hefur einhverjar áhyggjur af heilsu þinni og líklega ekki aö ástæöulausu. Ekki lyfta upp þungum hlut- um. Hjálpaöu sam- starfsfélaga þinum um morguninn. Nautift, 21. april — 21. maí:‘ Gættu þin vel I sam- skiptum þínum viö hitt kyniö. Tilfinningum og ástriöum þlnum hættir til aö fara út i öfgar. Gættu ástvinar þlns vel. Tviburarnir, 22. mai — 21. júni: Þér gengur illa aö átta þig á tilfinningahita annarra, þú lærir mest af mistökunum. Sýndu maka þinum eöa félaga umburöarlyndi. Krabbinn. 22. júni — 23. júli:• Þú skalt benda á þaö, sem miöur fer I kring- um þig og ekkert vera aö skafa af hlutunum. Geröu ættingja þínum eöa tengdafólki greiöa. Ljónift, ■fCT 24. júli — 23. ágúst: Þú þarft 'aö leggja áherslu á aö ná sem bestum samskiptum viö fjölskyldu þlna I dag og reyna aö betrumbæta umhverfi þitt. Reyndu aö létta undir meö sambýlis- fólki þlnu. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept: Þú færð tilboð frá vini þlnum eöa kunningja, sem er mjög freistandi. Faröu samningaleiðina frekar en aö láta hart mæta hörðu. Keyptu eitthvaö fallegt handa ástvini þínum Drekinn, 1 24. okt. — 22. nóv.tj- Þér hættir til aö vera tilfinninganæmari en venjulega. Reyndu aö vera ekki svona ipni- lokaöur (lokuö), bland- aöu meira geöi viö aðra. Hugsaöu um aöra. Rogmaöurinn, 23. nóv. — 21. des.: Þú kemst aö raun um eitthvaö , sem mun bæta aöstööu þina gagnvart einhverjum. Geröu þér betur grein fyrir, hvaö er aö gerast I kringum þig. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Þú ert I einhverjum vafa um tilfinningalegt samband, sem þú ert I. Sambönd einhverra vina þinna koma sér einstaklega vel, þiggöu hjálp. Valnsberinn, 21. jan. — 19. feb.:i Þú færö útrás fyrir tilfinningar þlnar með þvl aö vinna aö mannúöarmálum. Vertu vandlát(ur) I vali vina. Hreinskilni borgar sig. Fiskarnir, 20. feb. — 20. mars: Þú færö tækifæri til aö láta ljós þitt sklna I dag. Rómantlkin blómstrar og sköp- unargáfa þin er mikil. Þú tdcur forystuna.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.