Vísir - 09.12.1978, Qupperneq 12

Vísir - 09.12.1978, Qupperneq 12
12 Laugardagur 9. desember 1978 VISIR „Það fór aldrei fram nein rannsókn" — segir Jón ísberg sýslumaður „Ég fór einu sinni aö Saurum og ræddi viö fólkiö en þaö fór aldrei fram nein rannsókn á hvaö þarna var á seyöi”, sagöi Jón Isberg sýslumaöur á Blönduósi er Helgarblaöiö spuröi hvort embættiö heföi rannsakaö Sauramáiiö. „Mér er hjartanlega sama hvort þetta var draugagangur eöa af mannavöldum. Fólkið á bænum var aö ég held sannfært um aö þetta væri yfirnáttúru- legt, en úr þvi fæst sjálfsagt aldrei skoriö”, sagöi sýsiu- maöur ennfremur. Astæöan fyrir þvi aö embætti hans framkvæmdi ekki athuganir á fyrirbærunum var einfaldlega sú aö enginn óskaöi eftir rannsókn. —SG Hofsós" Jón Isberg sýslumaöur fór og ræddi viö fólkiö heimamönnum. Siminn hringdi stööugt og menn kröföu heima- fólk tiöinda. 1 Timanum laugardaginn 21. mars er birt simaviötal viö Sigurborgu dóttur hjónanna á Saurum. Likist viðtalið helst yfirheyrslu i réttarsal og birtist hér stuttur kafli úr þvi: — Hvaö hreyföist fyrst? — Boröiö i stofunni. — Er sofiö i stofunni? — Pabbiogmamma sofa þar. — Hvar stóö þetta borö? — Þaö stóö viö gluggann og hreyföist út á gólf klukkan aö ganga tvö um nóttina. — Er þetta þungt borö? — Nei. Þaö er ekki þungt. — í blööum í dag stendur aö boröið sé þungí og talsvert átak þurfi til aö hreyfa þaö? — Nei. Þetta er ekki þungt borö. — Hvar sefur þú I bænum? — I næsta herbergi viö stofuna. — Er opiö á milli? — Þegar dyrnar eruopnar. Þannig hélt viðtaliö áfram og svo segja menn aö rannsóknar- blaöamennska sé eitthvaö nýtt I sögunni. Leitað skýringa Jafnframt þvi sem blööin veltu sér upp úr Sauramálinu voru rifjaöar upp hinar og þessar draugasögur I heilsiðu- greinum. Gerö var nákvæm grein fyrir Hjaltastaöafjanda frá 1750, Skálabrandi og Þistils. fjaröardraugnum i Morgun- blaöinu og fleiri blööum. Visir gróf þaö upp aö Þorgeirsboli heföi eitt sinn veriö á ferö i baö- stofunni aö Saurum og þannig mætti lengi telja. 1 bland viö þessar drauga- sögur var svo reynt aö leita skýringa á atburöunum á Saurum. Guömundur Kjart- ansson jaröfræöingur fór á staöinn. Haft er eftir honum aö hann telji ekki aö þarna sé um jarðskjálfta aö ræöa, úr þvi bærinn hreyfist ekki og hvorki myndir á veggjum né dót á hillum, heldur aöeins einstakir húsmunir svo sem skápur og borö. Morgunblaöiö segist hafa leitaö til ýmissa til aö fá álit manna um hvaö þarna væri um aö vera, en nafngreinir þá ekki. Hins vegar benti einn af „yngri vfsindamönnum” blaöinu á til- raunir sem prófessor J.B. Rhine viö Duke háskóla hefur veriö aö gera meö hugsanaflutning. Er siöan nánar greint frá þeim til- raunum og gefið i skyn aö meö hugsanaflutningi megi flytja hluti úr staö. Fótur við skápinn 1 Alþýöublaöinu þriöjudaginn 24. mars er haldiö áfram frá- sögn af ferö blaöamanns noröur aö Saurum og nú koma nýjar upplýsingar fram. Birt er mynd af skápnum ókyrra og stigvélaöur fótur sést nema viö skápinn. Um þetta segir meöal annars i frétt Alþýöublaösins: skjólfti fró Stofuboröiö fræga sem ógerlegt var aö hemja. „Þetta var grandvart fólk" — segir Stefón Jónsson alþingismaður „Þaö var harmleikur fólksins aö lenda i þcssu. Kerlingin var bráöskörp, svolitil norn i augun- um á henni, en þetta var grand- vart fólk”, sagöi Stefán Jónsson alþingismaöur I stuttu samtali viö Heigarbiaöiö um Saura- undrin. Stefán var fréttamaður á Otvarpinu þegar þetta skeöi og var meö fyrstu mönnum á staö- inn. Hann geröi útvarpsþátt um máliö sem mörgum er enn i minni. „Ég haföi flogiö vestur á Snæfjallaströnd þar sem vart haföi verið viö einkennilega jaröskjálfta. Þegar ég kom til baka höföu borist fréttir af þess-' um atburöum á Saurum og ég flaug þá rakleiöis noröiír. Fleiri voru meö i þeirri ferö og þar á pieöal Jökull heitinn Jakobsson sem þá var á Vikunni og haföi hann meö sér spánskan túlk þvi frést haföi af spánskri dys á þessum slóöum”, sagöi Stefán. Hann sagöi aö ekki heföi fengist neinn botn I þetta mál, en gamla konan á bænum, húsfreyjan, heföi aldrei viljað trúa þvi aö þetta væru yfir- náttúriegir atburöir. „Bfddu annars aöeins viö. Nú man ég að Agúst Valfells kjarnorkuverkfræöingur fór noröur og geröi þarna einhverj- ar athuganir meö mælum og kvikmyndatökuvél. Það var maöur meö honum og gott ef þeir komust ekki aö þeirri niöurstööu aö bjálkar undir hús- inu lægju þvert ofan í gömlum öskuhaug. Ef haugurinn væri aö skriöa í átt til sjávar kæmi þaö hreyfingu á bjálkana, en best Stefán Jónsson var meö fyrstu inönnum á staöinn. væri fyrir þig aö tala viö Agúst sjálfan. Hann hlýtur að muna þetta”. sagöi Stefán Jónsson. Þegar reynt var að ná i Agúst Valfells var hann staddur erlendis og þessi hugsanlega skýrlng veröur þvi aö biöa betri tima. —SG Sigurborg heimasæta sem blaöamaöur Timans yfirheyröi. varp skjótt viö og sendu frétta- menn á vettvang. Sálarrann- sóknarar og miölar voru ekki siöur vel á veröi og héldu á staö- inn sem skjótast til aö kanna hvaöa öfl þarna væru aö verki. Stefán Jónsson alþingismaöur var á þessum tima sá frétta- maöur útvarps sem flest stór- mál heyrðu undir og að sjálf- sögöu flaug hann hiö snarasta noröur. Er rætt viö Stefán hér á öörum staö. Sálarrannsóknarar og miölar úr Reykjavik flugu einnig noröur og héldu miðilsfund i stofunni aö Saurum. Frá Akureyri kom Lára Agústs- dóttir miöill eftir aö þeir sunnanmenn voru komnir og farnir. Gestagangurinn mun hafa verið mestur á föstudag og laugardag. Um helgina varö einnig nokkurt ónæöi af drukknu fólki er kom akandi á staöinn og kraföist þess aö fá að tala viö drauginn. Aörir gengu fjörur þvf sumir álitu fyrirbærin standa f sambandi viö reka. Allt var á tjá og tundri á Saurum og heimafólk haföi ekki stundlegan friö. Yfirheyrslur í síma Þaö var ekki nóg meö aö gestir og gangandi riöu húsum á Saurum og heimtuöu aö sjá borö og bekki hreyfast til og frá eöa til aö sanna aö hér væri ekkert dularfullt á feröinni heldur hrekk ,ur einhvers af — er tilgóta Bene- dikts á Saurum A Saurum á Skaga býr nú Benedikt sonur gömlu hjónanna Guömundar og Margrétar er þar bjuggu þegar Sauraundrin áttu sér staö. Þau hjón fluttu suöur til Grindavíkur þar sem dóttir þeirra býr ekki löngu eftir að atburöir þeirsem hér hafa veriö raktir áttu sér staö. Þau eru nú bæði látin. Heglarblaöinu tókst aö ná simasambandi viö Benedikt eftir aö hafa áöur gert margar árangurslausar tilraunir. Hann býr þarna einn og stundum liöur langur timi á milli þess sem hann svarar i sfma. „Þaö hefur aldrei boriö á neinu svona aftur svo ég viti Benedikt bóndi á Saurum. Myndin birtist I Visi er undrin stóöu yfir. til”, sagöi Benedikt bóndi er hann var spuröur hvort hann vissi til aö frekari órói heföi orö- iö á bænum. „Nei, ég veit ekki hvaö þetta var. Ætli þaö hafi ekki veriö bara jarðskjálfti á noröani Jú, þetta gæti veriö jaröskjálfti frá Hofsósi, þeir eiga stundum upp- tök þar i kring”, gat Benedikt sér til þegar hann var spuröur um orsakir fyrirbæranna 1964. Benedikt kvaöst búa þarna fjárbúi og lét ekki illa af einver- unni. Þaö væri eftir veöri hvernig búskapurinn gengi, en ekki var hann aö kvarta. En aldrei nein ókyrrö þessi 14 ár sem hann hefur búiö einn á Saurum. —SG

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.