Vísir - 09.12.1978, Page 20

Vísir - 09.12.1978, Page 20
20 Laugardagur 9. desember 1978 VTSIR UM HELGINA UM HELGINA í SVIOSLJÓSINU UM HELGINA Kammersveit ReykjavÍKur Kammersveit Reykjavíkur með tónleika í Bústaðakirkju „bó þaö sé ekki vitaö • nákvæmlega hvenær Vivaldi fæddist, þá er taliö aö þaö hafi veriö 1678eöa fyrir 300árumog þaö er haldiö upp á þaö um allan heim á þessu ári meö hljómleikum og plötuiitgáfu” sagöi Rut Ingólfsdóttir fiöluleikari, þegar Helgarblaöiö ræddi viö hana I tilefni af þvf aö fyrstu tónleikar Kammersveitar Reykja- vikur á þessu ári veröa I Bústaöakirkju á sunnu- daginn og veröa þar flutt tvö verk eftir Antonio Vivaldi. Konsert fyrir fagott og strengjasveit og konsert fyrir fjórar fiölur og strengjasveit. Einleik- arar veröa Siguröur Markússon fagottleikari og fiöluleikararnir, Rut Ingólf sdóttir, Helga Hauksdóttir, Kolbrún Hjaltadóttir og Asdls Þorsteinsdóttir. Tónleik- ar þessir eru helgaöir Vivaídi. Félagar I Kammersveit Reykjavikur eru fimmtán og eru þeir I fremstu röö hljóöfæraleikara landsins Starf sitt i sveitinni vinna þeir endurgjalds- lapst, en tekjur af tónleik- unum eru notaöar til aö mæta kostnaöi af tónleikjahaldinu. Rut sagöi aö þetta væru fyrstu áskriftartónleik- arnir hjá Kammersveit- inni og yröu bæöi seld áskriftarkort viö innganginn og eins miöar aö þessum tilteknu tónleikum. —JM I dag er laugardagur 9. desember 1978, 343,dagur ársins. Árdegis- flóö kl. 02.04/ síödegisflóð kl. 14.32. NEYOARÞJÓNUSTA Reykjavik lögreglan, 3Imi 11166. Slökkviliöiö og - sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes, lögregla slmi 18455. Sjúkrabill og slökkviliö 11100. -Kópavogur.- Lögregla, simi 41200. Slökkviliö og sjúkrabill 11100 Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkviliö og sjúkrabiil 51100. .^fíaröakaupstaður Lögregla 51166. Slökkvi- liðiö og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i slmum sjúkrah’ússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliöiö simi 2222. Grindavik. SjúkrabHl og lögregla 8094. Slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar. Lög- regla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkra- húsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviliðið og sjúkrabíll 1220. Höfn I Hornafiröi. Lög- reglan 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvílið .8222. Egilsstaöir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliöiö 1222. Seyöisfjöröur. Lögreglan og sjúkrablll 2334. Slökkviliðið 2222. Neskaupstaöur. Lögregl- an simi 7332. Eskif jöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvi- liöiö 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrablll 41385. Slökkviliöið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliöiö og sjúkrabíll 22222. Dalvik. Lögregla 61222 Sjúkrabíll 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Ólafsfjöröur. Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- liö 62115. Siglufjörður. lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282. Slökkvilið, 5550. Biönduós, lögregla 4377. tsafjöröur, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliðið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrablll 7310, slökkvi- liðið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266 Slökkviliðið 2222. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar I sim- svara 18888. FÉLAGSLÍF Frá Sjálfsbjörg Reykjavlk. Litlu jólin veröa haldin 12. des. kl. 20.30 aö Hátúni 12. Muniö jólapakkana. F éiagsmálane fndin. Jólafundur kvenfélags Bæjarleiöa veröur haldinn þriöjudaginn 12. des. kl. 20.30 aö Siöumúla 11. Blásarakvartett leikur jólalög og fleira verður til skemmtunar. Munifr jóla- pakkana. Stjórnin. Digranesprestakall. Jóla- fundur Kirkjufélagsins veröur i safnaöarheimilinu . viö Bjarnhólastlg mánu- daginn 11. des. kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Nýjir félagar velkomnir. Jólafundur Kvennadeildar Slysavar narfélagsins i Reykjavik veröur fimmtu- daginn 14. des. kl. 8 i Slysa- varnarfélagshúsinu. Til skemmtunar: Sýnikennsla I jólaskreytingum, jóla- happdrætti. Einsöngur, Anna Júlianna Sveinsdóttir syngur, jólahugleiöing o.fl. Félagskonur fjölmenniö og komiö stundvtelega. Stjórnin. Jólafundur Kvenfélags Breiöholts veröur haldinn miövikudaginn 13. des. kl. 20.30 I anddyri Breiöholts- skóla. Fundarefni: Upp- lestur, leikþáttur o.fl. Ollum 67 ára og eldri i Breiöholti 1 og 2 er boöiö á fundinn. Félagskonur takiö fjölskylduna meö. Fjöl- menniö. Stjórnin. Kirkja öháöa safnaöarins. Messakl. 2 á morgun. Séra Arellus Nielsson messar i forföllum minum. Safnaðarprestur. Ha nd kna ttle iks deild Breiöabliks: KÖKUBASAR OG FÖNDURVÖRUSALA í HAMRABORG 1. Handkna ttle iksdeild Breiðabliks efnir til köku- basars og föndurvörusölu I kjallaranum aö Hamra- borg 1 i Kópavogi, sunnu- daginn 10. des. kl. 14.00. Seldar veröa sunnudags- kökur I miklu úrvali einnig jólabakstur og jafnframt veröa á boöstólum jóla- föndurvörur. Félagsmenn eru beönir að koma meö framieiöslu sina á sölu- staöinn kl. 12.30-13.30 á sunnudaginn. Félag einstæöra foreldra heldur jólafund I Atthaga- sal Hótel Sögu sunnudaginn 10. des. kl. 3. Skemmti- atriði, upplestur og jóla- sveinn kemur 1 heimsókn. Mætiö vel og stundvislega. Nefndin. Jólafundur Kvenfélags Bú- staöasóknar veröur mánu- daginn 11. des. kl. 8.30 i Safnaöarheimilinu. Fé- lagskonur mætiö vel og stundvlslega. Kvenfélag Neskirkju. Jóla- fundur félagsins veröur haldinn sunnudaginn 19. des. kl. 15.30 I safnaöar- heimilinu. Konur fjöl- menniö meö börn og barna- börn. Sunnud. 10.12. kl. 13.00. Alf tanes, létt ganga viö sjó- inn. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verö 1.000 kr. frltt f. börn m. fullorðnum. FariöfráBSI.bensinsölu (1 Hafiiarf. v. Engidal). Útivist. Jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar er hafin. Opiö alia virka daga frá kl. 1-6 aö Njálsgötu 3. Myndlistkynning. — Ungur nemandi i Hliöaskóla Jón- ina Ölsen heldur myndlist- kynningu i Hliðaskóla laugardag 9. des og sunnu- dag 10. des. kl. 15-18 báöa dagana. — Aögangseyrir rennur allur til styrktar þroskaheftum. Sunnudagur 10. des. kl. 13.00. Kaldársel — Helga- fell. Létt ganga umhverfis og eöa á Helgafell. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verö kr. 1000.- kr. v/bllinn. Fariö frá Um- feröarmiðstööinni aö austanveröu. Aramótaferð I Þórsmörk 30. des. kl. 07.00. 3ja daga ferö I Þórsmörk um ára- mótin ef veöur og færö leyfir. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands. Aðventuhátið I Kársnes- sókn. Kársnessöfnuöur heldur slna árlegu aö- ventuhátiö I Kópavogs- kirkju á sunnudagskvöld kl. 20.30, hinn annan sunnu- dag I aöventu. Aö venju hefur veriö vandaö til efnisskrárinnar. Tónlist veröur fhitt af organista kirkjunnar Guömundi Gils- syni og kirkjukórinn syngur þætti úr þýskri messu eftir Franz Schu- bert. Þá mun Ingveldur Hjaltasted syngja ariur eftir Handel og Stradella — Hugvekju kböldsins flytur Björgvin Sæmundsson bæjarstjóri I Kópavogi og Guðrún Þ. Stephensen leikari les jólasögu sem hún hefur þýtt. — Undanfarin ár hafa aö- ventusamkomur safnaöar- ins alltaf veriö vel sóttar og vonum viö aö svo veröi enn. Þegar ytri jólaundir- búningurinn er hafinn þá má andlegi undur- búningurinn heldur ekki gleymast. Aöventukvöldiö hjálpar fólki viö andlegan undirbúning og vekur þaö til umhugsunar um hiö sanna innihald jólahátíöar- innar. ArniPálsson sóknarprestur. r Utvarp Laugardagur 9.desember. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I vikulokin. Blandað efni I samantekt Eddu Andrés- dóttur, Arna Johnsen , Jóns Björgvinssonar og Ólafs Geirssonar. 15.30 A Ijósi 15.40 tslenskt mál. Guörún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Trúarbrögö 17.45 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá ' kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Skollaleikur á Ströndum. 20.00 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 „Kona á hvitum hesti”, smásaga eftir Mariu Skag- an. Guörún Asmundsdóttir leikkona les. 21.20 Gleöistund. 22.05 Kvöldsagan 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Dansiög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskráriok. Sjónvarp 16.30 Fjölgun I fjölskyldunni 16.50 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Viö eigum von á barni. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Llfsglaður lausamaður. 21.10 Myndgátan Getrauna- leikur. Stiórnendur Asta R. Jóhannesdóttir og Þorgeir Astvaldsson. Umsjónar- maður Egill Eövarösson. 22.00 Barbarella Frönsk-Itölsk biómynd frá árinu 1967, byggö á vinsælli vlsinda- skáldsögu. Leikstjóri Roger Vadim. Aöalhlutverk Jane Fonda, John Phillip Law, Anita Pallenberg og Milo O’Shea. Sagan gerist um áriö 40.000. 23.35 Dagskráriok. r Útvarp Sunnudagur 10. desember 8.00 Fréttir 12.15 Dagskráin. Tónleikar 12.25 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Eiður og heitvinning I réttarfari. Dr. Páll Sigurösson dósent fiytur fyrra hádegiserindi sitt. 14.15 Miðdegistónleikar: 15.00 Dagskrárstjóri i klukku- stundEgill Bjarnason forn- bóksali ræöur dagskránni. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir 16.25 A bókamarkaðinum 18.00 Létt tónlist 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.25 Sören Kirkegaard og heímspekin Kristján Arna- son menntaskólakennari flytur slöara erindi sitt. 20.00 tslensk tónlist 20.20 Um skólasöfn Finnur Torfi Hjörleifsson sér um þáttinn og talar viö nokkra starfsmenn og nemendur Æfinga- og tilraunaskóla kennaraháskólans. 20.50 Introduction og Rondo Capriccioso eftir Saint-Saens 21.00 Hugmyndasöguþáttur Hannes H. Gissurarson sér um þáttinn. 21.25 Kvintett i h-moll fyrir klarinettu og strengjasveit op. 115 eftir Brahms Hein- rich Geuser og Drolc-kvartettinn leika. 22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ- bjarnar f Hergilsey rituö af honum sjálfum. Agúst Vig- fússon les bókarlok (20). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar 23.50 Fréttír. Dagskrárlok. Sjónvarp 16.00 Húsið á sléttunni Banda- rlskur Myndaflokkur. Þriöji þáttur. Af stað burt f fjar- lægö. Efni fýrsta og annars þáttar: Lára Ingalls og fjöl- skylda hennar koma til Plómubakka I Minnesota. Þau kunna brátt vel viö sig en heimilisfaðirinn vinnur myrk ranna á m illi til aö sjá þeim farborða. Hannverður fyrir slysi og illa lltur út meö verkefni sem hann haföi tekiö aö sér. En vinir hans rétta honum þá hjálparhönd. Systurnar Lára og Maria byrja skóla- göngu sem Lára hefur kviöiö mjög fýrir, en hún stendur sig vel þegar á reynir. Hún slæst viö NeUi, dóttur kaupmannsins, sem ein vill ráða öllu, en þegar nemendur skólans lesa upp frumsamdar ritgeröir á for- eldradeginum, kemur I ljós hvaöa hæfileikum hún býr yfir. Þýöandi öskar Ingimarsson. 17.00 A óvissum timum. Breskur fræöslumynda- flokkur. Þriöji þáttur. Karl Marx: Viðtæk andspyrna. Þýöandi Gyfli Þ. Glslason. 18.00 Stundin okkar Kynnir Sigrlöur Ragna Siguröar- dóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 „Pas de quatre” 21.05 Maður er nefndur Snorri Gunnarsson Jón Hnefill Aöalsteinsson ræöir viö Snorra Gunnarsson klæö- skera og smiö á Egils- stööum 1 Fljótsdal. 21.55 Ég, Kládlus Sjötti þáttur Eins konar réttlæti. Efni fimmta þáttar: Þegar Germanlkus kemur heim i herför sinni til Germaníu skýrir Kládlus honum frá þvi hvemig Livia leiddi Póstúmusí gildru. German- Ikus skýrir Agústusi frá málavöxtum. 22.45 Aö kvöldi ðags Séra Magnús Guöjónsson biskupsritari og frlkirkju- prestur I Hafnarfiröi flytur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.