Vísir - 09.12.1978, Blaðsíða 21
m
visir Laugardagur 9. desember 1978
UM HELGINA
r r
\ ELPUWUWWI
UM HELGINA
Þeir veröa I eldllnunni um helgina. A miöri mynd-
inni er Jón Karlsson og á greinilega eitthvaö van-
talaö viödómarann i þetta skiptiö. Til hægri er hinn
snjalli hornamaöur Vals, Bjarni Guömundsson, og
hann fylgist spenntur meö.
„Spái fimm
nrnrka sigri"
— segir Valsmaðurinn Jón Karisson
,,Við stefnum á að láta 5 marka
sigur i heimaleik okkar nægja til að
komasti3. umferð keppninnar”, sagði
Jón Karlsson Valsmaður i handknatt-
leik er við slógum á þráðinn til hans i
gærkvöldi og ræddum um leik Vals og
Dynamo Bukarest frá Rúmeniu sem
fram fer i Laugardalshöll i dag kl. 15.
Þetta er fyrri leikur liðanna i 2. um-
ferð Evrópukeppni meistaraliða i
handknattleik.
„Við vinnum þennan
leik 17:12”, sagöi Jón.
„Viö vitum þó aö þaö
veröur erfitt aö eiga viö
þessa karla, þeir eru meö
8 landsliösmenn og þaö
segir meira en mörg orð
um andstæöinga okkar.
En viö erum ekki neitt
hræddir viö þá, viö getúm
bitiö frá okkur lika ef i
hart fer, og ég á von á
hörðum leik”.
„Þessir 8 landsliðs-
menn þeirra eru flestir
ungir aö árum og hafa
ekki mikla reynslu. Það
er einungis markvöröur-
inn Penu sem er gamal-
reyndur jaxl, en hann er
einn af bestu markvörö-
um heims i dag.”
Viö vonum þvi aö
reynsla okkar komi að
góöum notum, þótt þeir
hafi þá sennilega frisk-
leikann framyfir. Þá hafa
þeir einnig mjög hávaxiö
lið, þaö eru margir þeirra
um tveir metrar á hæö og
þvi erfiðir þegar sótt er
gegn þeim. Þá leika þeir
mjög gróft, og fáar þjóöir
leika grófari handknatt-
leik I dag en RUmenar”.
Jón sagöi aö þaö hafi
komið I ljós I fyrri
Evrópuleikjum Vals hvaö
heima völlurinn hafi
mikið aö segja. Þvi þurfi
Valur aö vinna meö 5-7
mörkum i dag til aö kom-
ast áfram í 3. umferö
keppninnar nú, og þaö
væri þaö sem stefnt væri
aö.
Og þaö má minna á þaö
i leiöinni aö Baldur
Brjánsson töframaöur
ætlar aö fremja aögerö á
Birni Kristjánssyni hand-
knattleiksdómara i hálf-
leik. Ætlar Baldur aö
fjarlægja einhverja „aö-
skotahluti” úr Birni meö
höndunum einum og
verður fróölegt aö
fylgjast meö þeirri viður-
eign ekki siöur en leikn-
um sjálfum. gk-.
LAUSN Á KROSSGÁTU:
lhujh m mvnuhiu •
—
< r 'Z -ð-3r 73 : \
3 L' '.,T>' (r m “3 1 O
- -p„ —1 , x> 3 t r> -3 r>. Ti . . Z r ■A -4 2L -5
O- 3 : 33 ? z m Xi TíT 3 X 20 _r'
r —i tr I oz x - tD -O 0 — < <Ti
70 £ r í o 70 i O — r 70 3)11 I
LT O. 3D 'O r m (p 70 X 0 0'
H x I j IX — ^ cx r
o. cr> LT "■. jr X, z 70 XI Ln z: ui 3
70 - O *.o (/> — - LT' H -n 0 x> 3 »
Ö 33- Z O' CP C X o= r* X> O ?o r - h c- 2. <r
ð 3? \r t> /r íp -.«r 70 r;- T> ro 0 X>,
Frankenstein og
ófreskjan
Mjög hrollvekjandi
mynd um óhugnan-
lega tilraunastarfs-
semi ungs læknanema
og Baróns Franken-
steins.
Aöalhlutverk: Peter
Cushing og Shane
Briant.
Isl. texti
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára
Eyjar í Hafinu
(Islands in the
Stream)
i
Bandarisk stórmynd
gerö eftir samnefndri
sögu Hemingways.
Aöalhlutverk: George
C. Scott.
Myndin er I litum og
Panavision.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sýningarhelgi.
Bróðir minn
Ljónshjarta
Sænsk úrvals mynd,
sagan eftir Astrid
Lindgren var lesin i
útvarpi 1977. Myndin
er að hluta til tekin á
Islandi.
Sýnd kl. 5 og 7.
Tonabíó
3“ 3 11 82
(SolAycouldn’tmakeit.^
till hflufDnt
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11
' salur
Makleg mála-
gjöld
Afar spennandi og viö-
buröarik litmynd
meö: Charles Bronson
og Liv UUmann.
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 3.05-
5.05-7.05-9.05 og 11.05.
Bönnuö innan 14 ára.
-salur*
Kóngur í New
York
Höfundur — leikstjóri
og aöalleikari:
Charlie Chaplin
Endursýnd kl. 3.10-
5.10-7.10-9.10-11.10.
salur
Varist vætuna
opi CIIgUKCglICg
gamanmynd, meö
JACKIE GLEASON
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 3.15,
5.15,7.15, 9.15 og 11.15.
Þr u m u r o g
eldingar
Hörkuspennandi ný’
litmynd um bruggara
og sprúttsala I suöur-
rikjum Bandarikj-
anna framleidd af
Roger Corman. Aöal-
hlutverk: David
Carradine og Kate
Jackson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan
14 ára.
STJÖRNUSTRIÐ
Sýnd kl. 2.30
3* 1-89-36
Ævintýri poppar-
ans
(Confessions of a
Pop Performer)
tslenskur texti
Bráöskemmtileg ný
ensk-amerisk gaman-
mynd I litum. Leijc-
stjóri. Norman Cohen.
Aðalhiutverk: Robin
Askwith, Anthony
Booth, Sheila White.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Bönnuö börnum
VÍSIR
físar á
Yídskipiin
<.. > i
Draumabíllinn
(The van)
Bráðskemmtileg
gamanmynd gerö i
sama stil og Gaura-
gangur I gaggó, sem
Tónabió sýndi fyrir
skemmstu.
Leikstjóri: Sam Gross-
man
Aöalhlutverk: Stuart
Getz, Deborah White,
Harry Moses
Sýnd kl. 5, 7 og 9
«ÆMR8iP
S i nt i S 0 1 8 4
Gervibærinn
Hörkuspennandi og
sérkennileg kvikmynd
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuö börnum
HÓTEL BORG
í fararbroddi ■ hálfa öld
Hefur þú komið a
Boruina eftir
breytinguna?
Stemmingin, sem
þar rlkir á helgár
kvöldum spyrst
úðfluga út.
Kynntu þér þaj§i
af eigin raun. T
jverið velkomin.
Notalegt
umhverfi.
HÓTEL BORG
Sími 11440
21
fiafnarbió
Afar spennandi og
viöburðarik alveg ný
ensk Panavision-lit-
mynd, um mjög
óvenjulegar
mótmælaaögeröir.
Myndin er nú sýnd
vlða um heim viö
feikna aösókn.
Leikstjóri: SAM
PECKINPAH
tslenskur texti
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 4.50, 7, 9.10 og
11.20
Ku Klux Klan
sýnir klærnar
(The Klansman)
A Paramount RelcacMi
AWILLIAM ALEXANDER-
BILL 8HIFFRIN PRODUCTION
RICHARD
LEE BURTON
MARVIN
ATERENCE YOUNO FILM
“THE KLANSMAN”
Æsispennandi og mjög
viöburöarik ný banda-
risk kvikmynd i litum.
Aðalhlutverk: Ric-
hard Burton, Lee
Marvin.
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Stimplagerö
Félagsprentsmiðjunnar hf.
Spit*U*Hq 10 _ Sim, H540
Motorcraft
I______ ’—~3
O
Þ.Jónsson&Co.
SKEIFUNNI 17 RE YKJAVIK
. SIMAR 84515' 84S16 a
<^2222.:.
Tsilimirt;
HJÁLPAR ÞÉR
AÐ HÆTTA AÐ REYKJA. >Z.
TYGGIGÚMMÍ
Fœst í nœstu lyfjabúð