Vísir - 09.12.1978, Síða 23

Vísir - 09.12.1978, Síða 23
vrsnt Laugardagur 9. desember 1978 edys ■ í JACKIE um, þegar konungurinn var dá- inn,” sagði hann. Þessa athugasemd endurtdk hann seinna, þegar Jackie, hrifin af dásemdum Frakklands,vildi að eilifum loga væri komiö fyrir viö gröfmanns hennar, llkt og var við gröf óþekkta hermannsins i ( Paris. Robert Kennedy var furðu lost- inn yfirþessum leikaraskap. ,,Ég gat skilið byggingu til minningar um hannen hún vildi fá bölvaöan eilifan eld,” sagöi hann við varnarmálaráðherrann. Gestalistinn Jackie fór yfir gestalistann vegna útfarar manns slns á meðan þjóöhö'öingjar voru boðaöir td Wash ngton. Charles de Gaulle var efstur á listanum. Fyrst I stað var fi anski forsetinn ákveðinn I aö vera um kyrrt i París. Utanrikisstema hans haföi verið mjög ólik Kennedys og þar sem hann var stoltur maður vildi hann ekki viröast falskur. Þegar hann skipti um skoöun, leiddi það til þess að f.jöldi kon- unga og drottninga viðs \ egar um heiminn þáði boðið um aö koma. An de Gaulles hefði útför Kennedys forseta ef til viil ekki orðiö eins mikill heimsviöbiröur. Eins og irsk vaka Hinirskaglaöværðsem JohnF. Kennedy var þjóöinni tákn um, kom i ljós I Hvlta húsinu dagana sem útförin fór fram. „Þetta var eins og irsk vaka,” sagöi einn af nánum vinum fjöl- skyldunnar. „Þaö rikti glaðværð I húsinu þessahelgi, fölskkætisem hélt okkur gangandi. Allir, þar á meöal Jackie voru uppspenntir,! góöu skapi.” Á ferð og flugi I forsetaibúöinni skrifaöi Jackie endalausa lista yfir allt sem gera þyfti vegna útfararinn- ar. Siðan skrifaði hún eiginmanni sinum siöasta bréfið þar sem hún fyllti siðu eftir slðu meö ást sinni og söknuði. Við dóttur sina sagöi hún: „Þú veröur að skrifa pabba bréf núna og segja honum hve mjög þú elskar hann.” John-John var of ungur til aö skrifa en hann undirritaöi bréf Caroline með X. Bréfin lét Jackie siðan ásamt ýmsum smáhlutum I kistuna. Ro- bert Kennedy bætti bindisnælu úr gulli við. Aðdáunin i hámarki Bandariska þjóöin horfði á það I sjónvarpinu, þegar Jacqueline Kennedy gekk að kistu forsetans meðlitludóttur sina sér við hönd. Sú sjón snart strengi i hjörtum allra. Blinduð af tárum fann þjóðin til meö ekkjunni og grét af skömm. I sársauka slnum lyfti þjóðin henni upp eins og elskuöum dýr- lingi. Hún varö þjóðhetja. Þjóö- sagan um hana byrjaöi þegar hún kom I ljós við Hvita húsið til aö ganga I broddi fylkingar að Mattheusarkapellunni. Jacqueline Kennedy hafði drottningarlegt yfirbragö, þar sem hún leiddi litlu börnin sln, bæði klædd I ljósbláar kápur og rauöa skó. Hún stóö teinrétt hulin svartri blæju. Hún haföi stjórn á sér og felldi fá tár opinberlega. „Þú getur kvatt pabba” Utan við kapelluna hófst slöasti hluti ferðarinnar til Arlington. Hljómsveitin lék að k>kum „Heill foringjanum Þegar her- mennirnir báru hönd að höfði i virðingarskyni við hinn fallna foringja beygöi Jackie sig niöur og hvlslaöi aö syni sinum: „John, þú getur kvatt pabba núna.” Drengurinn gekk fram, lyfti hægri hönd sinni og beygði oln- bogann á réttan hátt. Þessi sjón var hjartnæmasta sjón dagsins. Klædd sömu fötum og þegar eiginmaður hennar tilkynnti for- setaframboð sitt kveikti Jackie eillfan loga við gröf hans og rétti bræðrum hans kyndilinn. Siöan hélt hún til Hvlta hússins gegnum þrönggrátandifólks.Þar hélt hún móttöku fyrir þjóðhöföingja. Úttauguð hélt hún sér gangandi með örum skapbreytingum sem voru einkenni hins flókna per- sónuleika hennar. Þessi skapbrigði komu greini- lega 1 ljós I viötali hennar viö de Gaulle forseta.• Slðar sagöi hann aðstoðarmönnum sínum að hann hefði veriö gáttaöur á truflandi framkomu Jacqueline Kennedy. Afmælisveisla Eftir að opinberir gestir voru farnir sahiaði Jackie fjölskyldu sinni og vinum saman I borðstof- unni til að halda upp á afmæli Caroline og John-Johns. Næsta dag flaug Jackie til Hyannis til að hitta Joe Kennedy sem ekki haföi fengið leyfi til aö vera við jaröarför sonar slns. Þrátt fyrir mótmæli fjölskyld- unnar, sem vildi að Jackie hvildi sig fór hún til herbergis hans og talaði við hann i klukkustund um erfiðustu reynslu llfs sins. Tveim dögum seinna fór hún aftur til Hvltahússinstil að pakka niður. óttaslegin yfir skyndileg- um einmanaleika leitaöi hún stuðnings hjá starfsfólki sinu og bað það að fara ekki strax. Þessa siöustu daga I Hvlta húsinu var hún ýmist hugsunarsöm eða til- litslaus. Það sýndu gjafirnar sem hún gaf starfefólkinu. Þær voru ýmist mjög stórar eöa mjög litl- ar. Skilti til minningar Jackie sem áður hafði haft and- styggð á Hvlta húsinu vildi nú helst ekki fara þaöan og dró brottförina i nærri tvær vikur. Daginn áöur en hún fór pantaöi hún áritað skilti úr bronsi til að láta yfir arininn I svefnherbergi forsetans. A þvl stóð: „1 þessu 1 herbergi bjó John Fitzgerald Kennedy meö konu sinni Jacque- line þau ár, 10 mánuði og 2 daga sem hann var forseti Bandarikj- anna — 20. janúar 1961 — 22. nóvember 1963.” Engin önnur forsetafrú hafði gert neitt sllkt. Aðeins eitt annaö sllkt skilti var til og á því stóð: „1 þessu herbergi svaf Abraham Lincoln meðan hann bjó i Hvita húsinu sem forseti Bandarikj- anna 4. mars 1861-13. aprll 1864.” Jackie kom slnu skilti fyrir beint fyrir neðan skilti Abrahams Lincolns. í Vísi á mánudaginn: Jackie gerir Jack ódauðlegan 23 „Ég efast um aö til sé bók sem á jafn sannfærandi hátt veitir okkur innsýn í líf sængurkvenna: biöina, kvíöann, gleðina, vonbrigöin." J. H. / Morgunblaðið. „Mér fannst Vetrarbörn skemmtileg, fróðleg og spennandi bók.“ S.J. / Timinn. „Vetrarbörn, eftir Deu Trier Mo'ch, er yndisleg bók.“ S.J. / Dagblaöið. „. . . myndir Deu Trier Morcn. Þær eru fjarska áhrifamiklar og magn- aöar og auka g5ldi bókarir nar mjög.“ D.K. / Þjóöviljinn. Bræðraborgarstíg 16 Sími 12923-19156 Mary Stewart Tvífarinn Mary Stewart kann þá list aö segja spennandi og áhrifamiklar ást- arsögur. Bækur hennar í skjóli nætur og Örlagaríkt sumar eru gott vitni um þaö. Og ekki er þessi síóri: Ung stúlka tekur aö sér hlutverk annarrar konu sem hefur horfiö sporlaust, en hlutverkiö reynist flóknara og hættulegra en hún haföi gert sér grein fyrir. Innan skamms taka ótrúlegir atburóir aö gerast sem óhjákvæmilega munu hafa afdrifarík áhrif á líf hennar — ef hún fær aö halda lífi. Eins og fyrri bækur Mary Stewart mun þessi án efa víöa kosta and- vökunótt. * A DUKKUR - þvottekta KRflKUSf Simar 41366 og 71535

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.