Vísir - 09.12.1978, Page 24
24
Laugardagur 9. desember 1978 VJSIR
Þaö sagðl einhver
einhverntfma aö það væru for-
réttindi gáfaðs manns að mega
skipta um skoðun. Svavar Gests-
son, viðskiptaráðherra er greinl-
lega bráðgáfaður maður.
Þann 21. jánf siðastliðinn sagði
hann: „Kaupránslögin verða þvf
aðeins afnumin að Alþýðubanda-
lagið komi sterkara út úr kosn-
ingunum."
Þann 27. nóvember sagði
Svavar svo: „Það hefur margoft
gerst að faílið hefur verið frá
kauphækkunarkröfum”.
— 0 —
t Mogganum siðastliðinn
sunnudag var sagt frá þvf að Fák-
ur hyggði á jaröarkaup og sagðl
meöal annars i fyrirsögn þar um:
„SKEIÐVÖLLURINN LÝSTUR
UPP.”
Það er gott að það skuii þó
einhver verða upplýstur á þessu
landi.
— 0 —
Vitiö þið hvað heltir nýjasta
metsölubókaflokkurinn?
„Móðir min, eldhúsmellan”.
— 0 —
Birgir tsleifur segir I Visi á
mánudaginn: „ÓTTAST UM
HAGSMUNI REVKVIKINGA”.
Ég er greinilega miklu
áhyggjufyllri maður en Birgir, ég
óttast um hagsmuni allrar þjóð-
arinnar.
— 0 —
önnur fyrirsögn i Visi á
mánudag: „KONUR FINNA
EKKI FYRIR JAFNRÉTTINU.”
Má vera, en það gerum viö
karlmennirnir öruggiega.
Dagblaðið á mánudag:
„GLÆSILEGT MYNDSEGUL-
BAND TIL HEPPINS
LESANDA”.
Ég er dálitið heppinn stundum,
Jónas, skutlaðu bandinu bara yfir
á ritstjórn til min.
— 0 —
Þriðja fyrirsögnin i Visi á
mánudaginn: „SAMTÖK GEGN
NIÐURRIFI.”
Það hlaut aö koma að þvf að
stofnuð yrði andspyrnuhreýfing
gegn rikisstjórninni.
t bókafréttum Þjóðviljans á
þriðjudaginn segir:
„SKIPSTJÓRI RABBAR VIÐ
SKIP SITT.”
Svona er misréttið mikiö i
heiminum. Fyrir þetta fær skip-
stjórinn stórfé. Ef ég hinsvegar
færi að röfla við Vúxhalinn minn
úti á götu, yrði ég samstundis
settur inn.
— 0 —
1 Tfmanum á þriðjudag var
sagt frá heimsókn i Coidwater-
verksmiðjurnar i Amerfku og
fyrirsögnin var svona:
STEIKTUR FISKUR:
25 ÞUS. TONN FISKBLOKK
3 ÞÚS. TONN tDÝFA
2 ÞCS. TONN
BRAUÐMYLSNA
1800 TONN STEIKARFEITI.
„Heyröu Jack, ég held að þetta
verði of mikiö, eigum við ekki að
bjóða Robert og Jane I mat?”
— 0 —
I
(Smáauglysingar — simi 86611
J
Til sölu
Nýjar rennDiurðir.
Harmonikkuhuröir meö segul-
loka stæröir 80x200 cm og 120 x
200 cm. Tilvaldar fyrir dyr og
skápa, einnig kjörnar bráöa-
birgöahuröir fyrir jólin. Verö kr.
14-18 þús. Greiösluskilmálar.
Uppl. i slma 44345.
AEG tauþurrkari,
lltiö notaöur til sölu ódýrt. Ný
unglingakápa stærö 36, buröar-
rúm og ungbarnastóll. Slmi 43317
og 42777.
Til sölu
litiö sófasett og BO plötuspiiari
900. Slmi 75129.
Sem nýr
hótekbökunar- og steikingarofn til
sölu. Uppl. I slma 52652.
Vil selja
blokkþvingur, 5 búkka. Uppl. I
slma 40809.
Til sölu
eru nokkrar jólakirkjur, smlö-
aöar og geröar af Halli Bergs-
syni. Uppl. I slma 20950 kl. 5-9 I
dag.
Lada saumavél
til sölu. Uppl. 1 sima 31344.
Einstakt tækifæri.
Til sölu eru sterk og falleg dúkku-
hús. Húsin eru smlöuö úr 10 mm
spónaplötum meö hallandi þaki.
Mesta hæö húsana er 55 cm og
minnst 45 cm , lengd 80 cm og
dýptin 35 cm. Húsin eru máluö og
skreytt aö utan. Nánari uppl. I
sima 44168. Geymiö auglýsing-
una.
Nýleg springdýna
til sölu. Lengd: 2 m, breidd: 1,70
og þykkt: 25 cm. Uppl. I slma
29638 eftir kl. 8.
Vökvatjakkar.
Til sölu vökvatjakkar (I vinnu-
vélar) ýmsar stæröir og geröir.
Slmi 32101.
Rafmagsnofnar,
norskir þilofnar, til sölu. Uppl. I
sima 52204.
4-5 ferm. pottketill til sölu.
Uppl. i slma 18777
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa
10-12 stk. hansahillur ásamt 3
uppistööum ca. 150 cm á hæö.
Uppl. I slma 19754.
Flöskur til sölu
Bjórflöskur, ódýrar rauövlns-
flöskur, kampavinsflöskur, 3 pela
og 1 gallonsbrúsa. Komiö sem
fyrst meöan birgöir endast. Uppl.
I slma 54320 e. kl. 20 á kvöldin,
laugardag og sunnudag. Ottó W.
Björnsson, Bröttukinn 29,
Hafnarfiröi
Vil kaupa
eldhúsborö og stóla einnig borö-
stofuborö og stóla. Uppl. I slma
44345.
óska eftir
brúnu aftursæti og baki I Cortinu
árg. ’71, 4ra dyra. Einnig vantar
hurðarspjald i hægri afturhurö.
Slmi 99-3280.
Margskonar nýr barnafatnaöur
til sölu aö Hjallabrekku 9, Kópa-
vogiieftir kl. 3 á daginn. Uppl. I
slma 40357 á sama tlma. Ódýrar
og góöar jólagjafir.
Taflborö.
Nýkomin taflborö 50x50 á kr.
28.800, einnig innskotsborö á kr.
64.800. Sendum I póstkröfu. Nýja
bólsturgeröin Laugavegi 134, slmi
16541.
Óska eftir
notaöri steypuhrærivél. Uppl. I
Sima 83325 Og 76016.
Vel meö farinn
skenkur úr tekki óskast. Ekki
styttri en 2 metrar, helst eftir
Svein Guömundsson. Uppl. I slma
52491.
Gamalt skatthoi
óskast. Uppl. I síma 20625 milli kl.
9 og 18
Rokoko.
Orval af rokoko- og barrok- stól-
um meö myndofnu áklæöi, einnig
ruggusWlar, innskotsborö lampa-
borö, sófaborö, blómasúlur og
fleira. Nýja bólsturgeröin,
Laugavegi 134, simi 16541.
Sklði, vel með farin,
hæö 160-165, meö bindingum ósk-
ast. Slmi 44674.
Húsgögn
Úrval af vel
útlltandi notuöum húsgögnum á
góöu veröi. Tökum notuö húsgögn
upp i ný. Ath. Greiösluskilmálar.
Alltaf eitthvaö nýtt. Húsgagna-
kjör, Kjörgaröi, slmi 18580 og
16975.
Svefnbekkir til sölu,
seljast ódýrt. Uppl. i slma 34021.
Sófasett.
4ra sæta sófi, sófaborö og 2 stólar
til sölu. Uppl. í sima 52873.
Falleg svefnherbergishúsgögn
eru til sölu. Einnig boröstofu-
skápur. Uppl. f sima 35075eftir kl.
7.
Til sölu
gömul svefnherbergishúsgögn,
hjónarúm 165 á breidd, 2 náttborö
og kommóöa, dökkt póleraö birki,
selst mjög ódýrt án dýna. Uppl. I
slma 82206 laugardag og sunnu-
dag.
Dýnur (rúm)
á hjólum frá Kristjáni Siggeirs-
syni til sölu á kr. 30 þús. Einnig
gullfallegt ullar gólfteppi,
2,90x3,90, persneskt munstur.
Simi 30686.
Sófasett og legubekkur
til sölu. Slmi 83320.
Sjónvörp
Sportmarkaðurinn auglýsiri
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt
húsnæöi aö Grensásvegi 50. Okk-
ur vantar þvl sjónvörp og hljóm-
tæki af öllum stæröum og gerö-
um. Sportmarkaöurinn umboös-
verslun, Grensásvegi 50. Simi
31290.
Heimilistæki
Rafha eldavélasamstæöa
til sölu. Einnig tvöfaldur stál-
vaskur meö blöndunartæki. Simi
36117 á kvöldin.
Úrval af vel útlitandi
notuöum húsgögnum á góöu
veröi. Tökum notuö húsgögn upp i
ný. Ath. greiösluskilmálar. Alltaf
eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör,
Kjörgaröi simi 18580 og 16975.
ANTIK.
Boröstofuhúsgögn, sófasett,
bókahillur, stakir stólar og borö,
málverk og speglar. Gjafavörur.
Kaupum og tökum I umboðssölu.
Antikmunir, Laufásvegi 6, slmi
20290.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum
I póstkröfu. Uppl. öldugötu 33.
Slmi 19407.
Til sölu
er boröstofuborð og 4 stólar,
einnig brúöarkjóll nr. 38 meö slöu
slöri. Uppl. I slma 75427 e. kl. 18.
Til sölu
tvlskiptur fataskápur og skatthol.
Slmi 50014.
Philco — Duomatic
þvottavél sem bæði þvær og
þurrkar er til sölu. Vélin er notuö
en mjög vel viö haldiö. Uppl. I
sima 15910 eftir kl. 7.
Ullargólfteppi
5 metrar x 3,80 metrar til sölu á
góöu veröi. Uppl. I sima 36792.
Guilfallegt ullargólteppi
2,90x3,90 tU sölu, persneskt
munstur. Slmi 30886.
Rýateppi 100% ull
getum framleitt fyrir jól hvaða
stærö sem er af rýateppum.
Kvoöberum mottur og teppi.
Uppl. i sima 19525 e.h.
Góifteppin fást hjá okkur.
Teppi á stofur — herbergi —
ganga — stiga og skrifstófur.
Teppabúðin Slöumúla 31, simi
84850.