Vísir - 09.12.1978, Page 27
VISIR Laugardagur 9.
desember 1978
TILKYNNING
Dregið hefur verið i jóladagatala-
happdrætti Kiwanisklúbbsins Heklu(
Reykjavík.
Fyrir 1. des. 0916 fyrir 5. des. 0611
.. fyrir 2. des. 0588 fyrir 6. des. 1370
fyrir 3. des. 0587 fyrir 7. des. 1941
fyrir 4. des. 0510 fyrir 8. des. 1997
fv2
Laust embætti er forseti isiands veitir
Prófessorsembætti i tannsjiikdómafræöi og tannfyllingu
viö tannlæknadeild Háskóla Islands er laust til umsóknar.
Laun samkvæmt launakeffi starfsmanna rikisins.
Umsóknarfrestur er til 10. janiíar 1979.
Umsækjendur um prófessorsembættiö skulu láta fylgja
umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er
þeir hafa unniö, ritsmiöar og rannsóknir, svo og námsferil
sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamála-
ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik
Menntamálaráöuneytiö
8. desember 1978.
Vasatölvur
Til jólagjafa
W o •SL
V- o » o m o OO
I o « o • o ojo.
öo • o oo
ÓÓ o ójól
D
i i
PÚR^
BlMI B1500’ARMÚLAH
I I
27
E7I
MIKIÐ PERMANENT
LÍTIÐ PERMANENT
Nú er rétti tíminn til þess að panta permanent
'yrir jól. Við höfum hið vinsæla froðu
permanent.
Hárgreiðslustofan
Oðinsgötu 2
f Sími
u 22138
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllimiiiiiniiii
i
(Þjónustuauglýsingar
j
Vélaleigo í Breiðholti
Höfum jafnan til leigu steypuhrærivél-
ar múrbrjóta, höggborvélar sifpi-
rokka, hjólsagir, rafsuöuvéiar og fl.
Vélaleigan
Seljabraut 52. k
Móti versl. Kjöt og fiskur
sími 75836
Y
>:
>
Pípulagnir"knia-
Getum bætt viö okkur
verkefnum.
Tökum að okkur nýlagnir,
breytingar og viðgerðir.
Löggiltir pipulagninga-
meistarar. Oddur Möller,
simi 75209, Friðrik Magnús-
son, simi 74717.
FYRI H/F
Skemmuvegi 28 auglýsir:
Húsbyggjendur —
Húseigendur
Smiöum allt sem þér dettur I hug.
Höfum langa reynsiu i viögeröum á
gömlum húsum. Tryggiö yöur
vandaöa vinnu oglátiö fagmenn vinna
verkiö.
Slmi 73070 og 25796 á kvöidin.
Milliveggjahellur
úr Þjórsárdalsvikri
rí . tfr
r «Ix,
i « LiJ
~v
Þak hf.
auglýsir:
Snúiðá verðbólguna,
tryggið yður sumar-
hús fyrir vorið. At-
hugið hið hagstæöa
haustverð. Simar
53473, 72019 og 53931.
V'
<6-
Er stíflað?
/ jimupiviiuamn
Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör-
um, baðkerum og
niöurföllum, not-
um ný og fullkomin i tæki, rafmagns- snigla, vanir menn. Upplýsingar 1 i sima 43879.
Hísalagnir
Arinhleðsia
Fagvinno
Upplýsingar
í síma 34948
Steypuiðjan s.f.
Selfossi ® 99-1399
KOPAVOGSBÚAR
Sjónvarpsviögeröir á verkstæöi eöa I
heimahúsi. Loftnetsviögeröir. (Jt-
varpsviðgeröir. Biltæki C.B. talstööv-
ar. tsetningar.
Húsbyggjendur
♦
Innihurðir i úrvali. Margar
viðartegundir. Kannið verð
og greiðsluskilmála.
Trésmiðja Þorvaldar
Ólafssonar hf.
Iðavöllum 6, Keflavik.
Sími 92-3320.
Pípulagnir
Nýlagnir, breýtingar. Stilli
hitakerfi, viðgerðir á kló-
settum, þétti krana, vaska
og WC. Fjarlægi stíflur úr
baði og vöskum. Löggiltur
pipulagningameistari. Uppl.
i sima 71388 og 75801 tilkl. 22.
Hilmar J.H. Lúthersson.
■o^
Anton Aöalsteinsson.
>
TONBORG
Hamraborg 7.
Simi 42045.
Setjum hljómtœki
og viðtœki í bíla
Allt tilheyrandi á staðnum.
Fljót og góð þjónusta.
Miðbæjarradió
Hverfisgötu 18 — S. 28636.
Glugga- og hurðaþéttingar
- SLOTTSLISTEN
Tökum að okkur þéttingu á opnanleg-
um gluggum og hurðum. Þéttum með
Slottslisten innfræstum, varanlegum
þéttilistum.
Ólófur Kr. Sigurðsson hf.
Tranavogi 1
Simi: 83499
Traktorsgrafa
til leigu
Bjarni Karvelsson
Sími 83762
<
Er stiflað —;
Þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum,
niöurföllum, vöskum, baökerum. Not-
um ný og fullkomin tæki, rafmagns-
snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö
okkur viögeröir og setjum niöur
hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793
og 71974.
SKOLPHREINSUN
O
Húsaviðgerðir
Gerum við hús úti og inni
Sprunguviðgerðir og þéttingar
Úrvalsefni.
Uppl. í síma 32044 og 30508
ASGEIRS HALLDORSSON'
O
Húsa-
viðgerðir
Tökum aö okkur viðgeröir úti og
inni eins og sprunguþéttingar,
múrverk, málun, flisalagningar,
hreingerningar, huröa og glugga-
viögeröir og fl. Uppl. I sima 16624
og 30508.
Traktorsgrafo
og vörubíll til leigu
A.
Einar Halldórsson,
sími 32943
Loftpressur
JCB grafa
Leigjum út:
loftpressur,
Hilti naglabyssur,
hitablásara,
hrærivélar.
Ný tæki — Vanir menn
REYKJAVOGUR HF.
Armúla 23
Sfmi 81565, 82715 og 44697.