Vísir - 09.12.1978, Page 31

Vísir - 09.12.1978, Page 31
31 vism Laugardagur 9. desember 1978 Brian meö nokkur af nýlegri verkefnum sfnum hverfi sem hún lifir i. ÞaO var mjög skemmtilegt aö vinna meö honum og ég er viss um aö þetta er mjög góö bók hjá honum. Ég vil endurtaka þaö aö ég geri þetta ekki bara fyrir peninginn, — þó hann komi sér auövitaö alltaf vel, heldur mest vegna ánægj- unnar. Ég reyni lika aö leggja mig allan fÆm og vinn lengi aö hverri bók. Og ég vildi aö ég gæti haft þetta aö aöalstarfi”. Líti fallega út — Telurðu aö káputeikningin ráöi miklu um þaö hvort bókin seljist eöur ei? ,,Já, alveg tvimælalaust. Ef kápan er ljót og leiöinlega gerö þá fælir hún kaupandann frá, á meö- an aö spennandi kápa vekur for- vitnina. baö má kannski vera aö þessu sé ööruvlsi fariö meö met- söluhöfunda, en ég er vissum aö kápan hafi almennt mikiö aö segja fyrir söluna. Sérstaklega held ég aö þetta eigi viö hér á landi, þvi hér kaupir fólk mikiö bækur til jólagjafa og þá vill þaö lika aö bókin lfti fallega út”. — Megum viö búast viö þvi aö þú haldir aöra sýningu bráölega? „Nei, ég hef a.m.k. ekki enn bókaö galleri. En mig langar þó mikiö til þess, þvi ég á margar myndir sem ekki hafa komiö fyrir almenningssjónir. Mig langar einnig mikiö til þess aö myndskreyta heila bók og jafnvel skrifa hana sjálfur og þá helst barnabók, þvi börn hafa mikla tilfinningu fyrir myndum. Ég er reyndar byrjaöur á einni, en vantar góöan endi á hana. Einnig hef ég mikinn hug á þvi aö kenna teikningu, en þaö veröur aö biöa I nokkur ár á meöan ég er aö komast inni máliö”. Að lifa rólegu lífi — Hvaöa álit hefur þú á islenskum bókaskreytum? „Uppáhaldsskreytirinn minn hérlendis er Halldór Pétursson. Ég sá sýninguna hans i fyrra og varö yfir mig hrifinn”. — Aö lokum Brian Pilkington, — llöur þér vel hérna á tslandi? „Já, mér likar aö lifa rólegu lifi og fer litiö. Og tsland er þvi alveg tilvaliö, þvi hérna er hvort eö ekkert hægt aö fara. Ég fór aö visu i fyrstu nokkuö á böll og var þaö heilmikiö upplifelsi, þvi þau eru mjög frábrugöin þvi sem ég haföi áöur kynnst. tslendingar kunna ekki aö drekka, sem er ósköp skiljanlegt þvi hér er eng- inn bjór og allir i sterku vinunum og þaö er erfiöara aö stjórna áhrifum þeirra. Og þess vegna er ég alveg hættur aö fara á böll. Maöur þarf aö vera svo fullur til aö falla i kramiö og ég er ekkert spenntur fyrir aö vakna þunnur á morgnana, sérstaklega ekki þar sem mér fæddist nýlega dóttir og barnsgrátur fer ekki vel saman við timburmenn”. —PP- t fyrra hélt Brian sýningu á „alvarlegri” listsköpun sinni f Galleri Sólon tslandus. Hér er hann viö verk sin. parfum de lubin ETT OG FERSKT FRÁ PARÍS PARFUM U de TOILETT SÁPUR LUBIN ÍSLENZK VIÐ SIGRUM EÐA DEYJUM Sekúndubrot ráða FOTMAL DAUÐANS beKunauDroT raoa ur- slitum um líf eða dauða. Margfaldur metsöluhöfundur. Hver drap nasistann? Snjöll njósnasaga eftir meistara Clifford. HÖRPUÚTGÁFAN EG ÞRAI ÞAÐ ERT ÞU ÁST ÞÍNA SEM ÉG ELSKA Magnþrungin bók um Eldheit ástarsag heitar ástríður, al- Hver var hinn óttale gleymi og unað. leyndardómur? HffiHHHi HÖRPUÚTGÁFAN ERUN0 POULSEN Þaö ert Pu cú sem híítm I.Sifortfqj! Knltf á autfvivlsttoSvunum I lak ttriStlni Honn ♦, Mónn Hf fongn tonduf I þ,*lo- búdli I Sibtrfu. Honum totv, at flý|a ofti, tftnnga vttl og H*ftf |.á bngofa <*'•» 8r,tSf“ «« ouífnlr og bfgijSir Sibnlu, |xir 6tniloSoi monoiounir W» hont. A MEÐAN FÆT UttNIR BERA M/G EFTIRLYSTUR AF GESTAPO Margföld metsölubók um Norðmanninn sem slapp frá GESTAPO. Sannar hetudáðir. Sonn saga um þýska liðsforingjann, sem flúði úr fangabúðum í Síberíu. HÖRPUÚTGÁFAN Þjóðlegur fróðleikur sagnaþættir, skopsög- ur, lausavísur, frá- sagnir af sérstæðu fólki, slysförum, ferðalögum, draumum og dulrænu efni. SAFNAÐ HEFUR BRAGI ÞÓRÐARSON BORGFIRSK BLANDA Á ERINDI TIL ALLRA ÍSLENDINGA HÖRPUÚTGÁFAN

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.