Vísir - 09.12.1978, Page 32
VÍSIR
Golda Meir, fyrrver-
andi fors»!tisráöherra
israels, andaöist i gær
áttræö aö aldri. Hdn haföi
þjáöst af hvitblæöi um 13
ára skeiö, aö sögn iækna.
Golda var forsætis-
ráöherra ísraels
1970-1974, og var um langt
árabil meö áhrifamestu
stjórnmálamönnum
landsins. Hún fæddist f
Rússlandi, en kom til
Palestinu áriö 1921.
Gefda JMeir fafi.
Breiftholt h/ffs
Vandi frystihúsa á Suhurnesjums
Samþykkja lán
til sjö húsa
— 1200-1400 milljónir til ráðstöfunar fyrirlandið
Af gengismunarsjóöi
veröur væntanlega ráö-
stafaö um 1200-1400
milljónum til hag-
ræöingarlán i fiskvinnslu,
aö þvi er Daviö ólafsson
stjórnarformaöur fisk-
veiöasjóös sagöi I samtali
viö Visi.
Daviö sagöi aö stjórn
fiskveiöasjóös heföi
haldiö einn fund um lán-
veitingar úr sjóönum til
frystihúsa á Suöurnesjum
á grundvelli athugunar og
tillagna nefndar sem
sjávarútvegsráöherra
skipaöi til aö kanna
vanda frystihúsa. Daviö
sagöi aö enn heföi ekki
veriö tekin ákvöröun um
hver endanleg lánveiting
yröi til frystihúsa á
Suöurnesjum en stjórn
sjóösins heföi samþykkt
lán til 7 húsa samtals um
120 milljónir króna og
áfram yröi unniö aö þessu
máli á næstunni.
Daviö tók fram aö
athugun nefndarinnar á
vanda frystihúsa á
Suöurnesjum væri aöeins
byrjun á starfi hennar.
Hún myndi einnig kanna
vanda frystihúsa á öörum
landsvæöum og væri
þegar byrjuö á athugun-
um á frystihúsum i Vest-
mannaeyjum og á
Suöuriandi
—KS
Daviö Ólafsson, Jóhannes Nordal og Guömundur Hjartarson, bankastjórar Seöla-
bankans viröa fyrir sér sýnishorn af nýju seölunum, sem taka á I notkun i ársbyrjun
1980. — Mynd GVA
Gjaldiniðilsbreytingiii 1978/1979:
Tekwr nokkrar vikwr
— segja bankasfjórar Seðlabankans
Rikisstjórnin hefur á
grundveili tillagna banka-
stjórnar Seölabankans
heimilaö viöskipta-
ráöherra aö flytja frum-
varp tU laga um gjald-
miöilsbreytingu, sem fram
fari um áramótin
1979/1980. Gert er ráö fyrir
aö taka upp nýjan gjald-
miöU, jafnframt þvl aö
hundraöfaida verögildi
krónunnar, þ.e. aö feUa tvö
núli aftan af, eins og Visir
hefur áöur greint frá.
Bankastjórar Seölabank-
ans kynntu áform þessi á
fundi meö fréttamönnum i
gær. Þar kom m.a. fram,
aö islenska krönan er næst
veröminnst af öUum gjald-
miölum i Evrópu, aöeins
italska liran er veröminni.
Hækkún á verögildi gjald-
miöUs heföi siöast veriö
gerö i Finnlandi um ára-
mótin 1962 —1963, ogtekist
mjög vel. Kváöust banka-
stjórarnir telja liklegt, aö
breytingin gengi fljótt fyrir
sig, e.t.v. aöeins nokkrar
vikur, ef marka mætti
reynslu Finna. —GBG
Póstwrinn krefst
cpjal<l|M>otaskipta
„Máiinu hefur enn veriö
frestaö og veröur næst
tekiö fyrir 14. desember.
Ástæöurnar fyrir þvi aö
frestur var áfram veittur
er bókhald Breiöholts h/f
og ýmis viöhorf sem komu
fram á skiptafundi I gær,”
sagöi Unnsteinn Beck
borgarfógeti er hann var
spuröur eftir þvi hvaö liöi
gjaldþrotaskiptabeiönum á
Breiöholt h/f.
Póstgiróstofan lagöi
fram gjaldþrotaskipta-.
beiöni 20. október siöast-
liöinn. Skuld Breiöholts h/f
haföi þá ekki veriö reiknuö
nákvæmlega út en var talin
nema um 20 milljónum
króna.
Nokkrir fundir hafa siöan
veriö haldnir og tollstjórinn
hefur borið fram gjald-
þrotaskiptabeiöni. Ætlunin
var aö taka máliö fyrir
þann 7. desember, en þvi
hefur nú enn veriö frestaö.
Aöspuröur sagöi Unn-
steinn aö Póstur og simi
heföu bæst I hóp kröfuhafa
og ennfremur Einar Viöar
lögmaöur. Gjaldheimtan
heföi hins vegar ekki lagt
fram neina beiöni enn sem
komið er.
—BÁ—
Hwskawpamálið
sent saksóknara
„Máliö veröur sent
rikissaksóknara eins og
þaö stendur f dag og hann
ákveöur svo hvort
áframhaid veröur á þvi
eöa ekki”, sagöi Þórir
Oddsson vara-
rannsóknarlögreglustjóri
I samtali viö Visi.
Hann var spuröur hvort
húsakaupamálinu á
Skólavöröustig væri lokffi
meö þvi aö kæran hefur
veriö afturkölluö og aöil-
ar rift kaupunum.
Þórirsagöiaö rannsókn
málsins heföi veriö vel á
veg komin þegar kæran
var afturkölluö. Þegar
kæra vegna meints brots
væri dregin til baka þyrfti
þaö ekki aö þýöa aö
málinu væri þar meö
lokiö. Rikissaksóknari
heföi ákvöröunarvald um
þaö hvort máliö væri látiö
niöur falla eöa rannsókn
héldi áfram.
Svo sem áöur hefur
komiö fram taldi seljandi
aö söluverö heföi veriö
allt of lágt og h ann beittur
misneytingu viö gerö
kaupsamnings en þessu
var mótmælt af hálfu
kaupenda. —SG
S tálvíkur-skip sem
þýðir tœknibyltingu?
„Lánakjör eru þaö erfiö
aö menn geta hvorki
keypt ný skip aö utan né
látiö smiöa þau innan-
lands. Vilji okkar er aö
skipasmiöastöövarnar fái
sjálfar aö taka lán og
byggja skip, þó aö kaup-
andi sé ekki fundinn”
sagöi Þórleifur Jónsson
f ramkv æmda st jóri
Landssambands iönaöar-
manna og Félags dráttar-
brauta og skipasmiöja er
hann kynnti blaöamönn-
um i gær nýjungar á sviöi
skipasmiöa.
Nokkra undanfarna
mánuöi hefur veriö unnið
aö tækniþróunarverkefni
1 islenskum skipaiönaöi.
Siguröur Ingvarsson
skipatæknifræöingur sem
er búsettur i Sviþjóö var
fenginn til aö vinna i
framkvæmd aö tveimur
atriöum úr tillögum sem
hann haföi lagt fram um
uppbyggingu
skipasmiöastööva og
áframhaldandi verkefni I
skipaiönaöi.
Stálvik h/f hefur ásamt
Siguröi hannaö 499
brúttólesta skuttogara,
sem ýmsir vilja álita aö
boöi tæknibyltingu i
islenskum skipaiönaöi.
Töluveröar breytingar
hafa veriö geröar á lagi
skipsins frá þvi sem nú
tiökast. Innri uppbygg-
ingu skipsins hefur veriö
breytt og einfölduö til
muna. Margt bendir til
þess aö sparnaöur vinnu-
stunda sé um 40% á þeim
hluta skipsins sem þegar
hefur veriö smiöaöur. Viö
smiöi togarans er notaö
nokkuö þykkara stál I
skrokk hans heldur en
venjaer um skip af þess-
ari stærö. Þetta hefur i
för með sér vinnusparnaö
þannig er til dæmis unnt
aö fækka böndum i skip-
inu um 35%.
Aö sögn Þórleifs hefur
ekki fengist fjárhagsleg
fyrirgreiösla til aö smiöa
skipiö. Hvorki Fiskveiöi-
sjóöur né bankarnir hafa
viljaö gefa þvi „grænt
ljós.”. Aöstandendur
þessarar nýsmiöi telja aö
framangreindar breyt-
ingar þýöi minni stofn-
kostnaö og benda á aö
auðvelt sé aö færa þessa
tækni yfir á skip af öðrum
stæröum, jafnt stærri
skip sem minni.
—BA—
Brennvvarg*
or á fforð?
Allt bendir til þess aö
kveikt liafi veriö á I átta
stööum frá þvi 10.
nóvember síöastliðinn,
og i flestum tilvikunum
um helgar.
Samkvæmt upplýs-
ingum Gunnars
Sigurössonar vara-
slökkvistjóra 1 Reykja-
vik, eru sjö eöa átta ár
liöin frá þvi aö
, .Ikveik jufaral dur ’ ’
kom upp.
leftirtöldum tilvikum
er taliö aö um Ikveikju
hafi veriö aö ræöa: 10.
nóvember kom upp eld-
ur á Reykjavikurflug-
velli i kaffiskúr. Það
var aöfaranótt föstu-
dags. Mánudaginn 13.
nóvember kom upp eld-
ur í geymslu I Stelkshól-
um. Aöfaranótt föstu-
dagsins 17. nóvember
kom upp eldur á vinnu-
staö viö Miklatorg. Aö-
faranótt laugardagsins
18. nóvember var kveikt
i rusli viö tröppur húss-
ins númer 16 viö Njáls-
götu. Þaö uppTýstist
strax, en þá um daginn
var kveikt i vinnuskúr á
bak viö húsiö númer 14
viö Skólavöröustig. Um
kvöldiö kom upp eldur i
fæöingardeild
Landsspitalans.
Aöfaranótt laugar-
dagsins 25. nóv. kom
upp eldur f bústaö viö
Rauöavatn, og aö-
faranótt siðasta laugar-
dags kom svo upp eldur
I vinnustofu
Kleppsspitalans. _ea
Vfsisblé
Visisbió veröur i
Hafnarbióii dag kl. 3.
Sýnd veröur mynd
sem nefnist Tvifari
geimfarans.
15 dagar
til jóla
ÖDÝRU TBPPIN
ffást hiá okkur
.....