Vísir - 11.12.1978, Qupperneq 1

Vísir - 11.12.1978, Qupperneq 1
 VISIR BLAD 2 Mánudagur 11. desomber 1978 J Fimmta hver kona á besta aldrí hefur misst tenn- urnarI Samkvæmt könnun sem dr. Pálmi Möller gerði hér á landi fyrir nokkrum ár- um éru 20% Islenskra kvenna á aldrinum 20—34 ára búin að missa tennurn- ar. Þetta er 30 sinnum hærra hlutfall en meðal jafnaldra þeirra I Banda- rfkjunum. Börkur Thoroddsen tannlæknir er einn þeirra tannlækna sem halda uppi baráttu gegn tannsjúkdöm- um .1 vlðtækara skilningi en meö þvl að gera við eða draga ténnur úr fólki. Hann hefur útbúið myndræna fyrirlestra fyrir sjúklinga sfná. Þeir fjalla meðal ann- ars um ungbörn, tannsýkla, tannholds- sjúkdóma og gervitennur. Vlsir heimsótti Börk tannlækni og ræddi við hann um fyrirbyggjandi aðgerðir gegn tannsjúk- dómum og aðferðir hans I þeim efnum. Sjá bls. 10—11. FRYSTIHUSIN A SAUÐ- ÁRKRÓKI GETA EKKI GREITT FISKINN Slðustu vikur hefur litil hafa togararnir siglt meö leikritið Jiltu mig félagi* atvinna veriö I frystihús- þann afla sem veiöst hef- við góða aðsókn og hygg- unum á Sauðárkróki. Afli ur. ur á sýningar I nálægum hefur verið tregur og Þeir á Króknum sitja byggöarlögum. vegna erfiöleika húsanna þó ekki með hendur I Mikill flugáhugi er á á að greiöa fyrir fiskinn skauti. Leikfélagið sýnir Sauðárkróki og nú eru 18 manns að læra undir einkaflugmannspróf. Flugfélag Sauðárkróks var stofnað slðast liöiö vor og hefur það nú byggt um 200 fermetra flugskýli og ráðist I kaup á lltilli kennsluflugvél. Sjá fréttir frá Sauðárkróki á bls.9. ,,Nú gildir það ekki lengur að bláeygðar stúlkur eigi að nota bláa augnskugga og brúneygðar græna eða brúna”, segir Gunnhildur Gunnars- dóttir snyrtisér- . fræðingur I viötali við VIsi. 1 viðtalinu kemur meðal annars fram að nú á heildarsvipurinn að vera sem eðlileg- astur og litir eru ljósir og mildir. — Sjá bls. 8. E3tBHHBBi „Lífi mínu er lokið" Jackíe tók fráfall eiginmanns sin mjög nærri sér og næsta ár- ið heigaði hún John F. Kennedy-minjasafn- inu. En hún þjáðist af óbærilegri einmana- kennd og martröðum. „Lifi minu er lokiö. Ég er uppþornuð — ég hef ekkert rneira að gefa og suma daga get ég ekki einu sinni farið fram úr rúminu. Ég græt allan daginn og alla nóttina, þar til ég er svo þreytt að ég get ekki hreyft mig. Þá drekk ég”. Jackie leitaði mjög stuðnings hjá mági sinum, Bobert Kennedy, sem heimsótti hana og börnin á hverjum degi. Fyrir þrá- beiðni hans reyndi hún að taka gleði sina aftur og fór I férðalög til annarra landa. En það var sama hvað hún gerði, henni fannst skuggi dauðans hvlla yfir sér. — Sjá bls. 16—17. Nýjar boekur Nýjar bækur streyma á markaðinn og kennir þar margra grasa. í biaðinu i dag segir frá nýjum bókum á bls. 9, 21 og 23. uaunui raui incus er ouinn ao sKemmta landsmónnur yfir 30 ár og engan bilbug á honum að finna. Um þessai mundir er aö koma út ný plata með Hauk þar sem hani syngur mörg þekkt lög sem ekki hafa komiö áöur út í plötu. Meðan aö revíurnar voru besta skemmtun Reykvik inga var Haukur Morthens meðal þeirra er þai skemmtu og á meöfylgjandi mynd er hann I revlunn: Suöur um höfin. Sjá viðtai við Hauk á bls. 12—13. HAIIKUR MEÐ NÝJA PLÖTU

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.