Vísir - 11.12.1978, Qupperneq 5

Vísir - 11.12.1978, Qupperneq 5
vism Mánudagur 11. desember 1978 5 veriB aB prenta The Times i viB- byggingu einni og þaB meB gufu- vélum. öllum starfsmönnum sem misstu vinnu vegna þess arna yrBu greidd laun þar til þeir hefBu fengiB aBra vinnu. Lesendur fengu eftirfarandi boBskap frá The Times: BlaBiB kynnir I dag opinberlega árangur mestu framfara i prent- un sem orBiB hafa frá þvi prent- tæknin var fundin upp. Þeir sem lesa þessa grein halda á einu ein- taki af mörgum þúsundum sem prentuB voru i vélpressu I nótt Þáttur í sögu heimsins ÞaB er ekkert venjulegt dag- blafi sem stendur nú á grafar- bakkanum eBa meB annan fótinn I gröfinni. The Times er mikils- veröur hluti sögu Bretlands og alls heimsins. Bulwer-Lytton komst svo aB orBi i breska þinginu áriB 1855. — Ef ég ætti aB eftirláta kom- andi kynslóBum eitthvaB til minningar um breska menningu veldi ég ekki hafnir okkar eBa járnbrautir. Ekki heldur opinber- ar byggingar eBa þinghúsiB sem viB erum staddir i. Ég veldi einn árgang af The Times. Abraham Lincoln tók enn sterkar til orBa áriB 1861: — Times hefur ein mestu völd sem um getur i heiminum. Ég þekki ekki annaö sem hefur meiri völd — nema þaö væri fljótiB Missisippi. Fyrsti þekkti ritstjóri The Times var Thomas Barnes sem hóf sinn ritstjóraferil áriö 1817. ÞaB var i tiB hans sem ritstjóra aö fariö var aB kalla blaöiö Þrumuna en þaö heiti haföi fram til þessa aöeins veriö notaö um guöinn Seif. Barnes tók upp þann siö sem fljótt náöi miklum vinsældum aö birta opin bréf til ritstjórnar i Times. Viktoria og Napóleon Barnes ritstjóri og blaö hans náöu slikum völdum aö þegar Ihaldsmenn áttu aö mynda rikis- stjórn áriö 1834 uröu þeir aö semja viB The Times. Barnes setti þau skilyröi fyrir stuöningi viö ríkisstjórnina aö „England mætti ekki taka þátt I striösævin- týrum” og „ekki mætti hrófla viö umbótalögunum frá 1832”, en fyrir þeim haföi Times barist haröri baráttu. Sá næsti af hinum „miklu” rit- stjórum blaösins var John Delane sem skipulagöi sólarhringinn á eftirfarandi hátt: Eftir aö hafa starfaö nokkra klukkutima siödegis fór hann heim og skipti um föt. A hverju kvöldi snæddi hann síöan kvöld- verö meö einhverjum af þýöingarmestu persónum Eng- lands. Stundvislega klukkan 22 yfirgaf hann samkvæmiö og hélt til skrifstofu sinnar þar sem hann vann til klukkan fimm um morg- uninn en þá var Times fariö I prentun. Hann sagöist hafa horft á sólina koma upp oftar en nokkur annar. ÞaB var Delane og samböndum hans aö þakka aö The Times vissi allt. Viktoria drottning gat ómögulega skiliö aö „maöur eins og þessi Delane fengi aögang aö samkvæmum góöborgara.” Hinum megin viö sundiö var Napóleon keisari svo argur út i blaöiB aö hann ætlaöi aö höföa mál á hendur þvi. Hvorki hann né Viktoria gátu gert blaöinu nokk- urn miska. Hins vegar eru 45 ólik starfs- greinafélög of valdamikil fyrir The Times. —SG Ytf 'I fewfjfwr bté m \ u Sm ith ...... . Forsiöa síðasta tölublaðs The Times þann 30. nóvember, Magnús E. Baldvinsson Laugaveg 8 — sími 22804. Póstsendum Skólaúr PARFUMS CARON Parii INFINI FLEUR DE ROCALLIE (Steinblómið) Hin heimsfrœgu frönsku ilmvötn frá Caron eru nú loksins fáanleg á íslandi. Snyrtivörudeild Oculus Mona Lisa S.S. Austurstræti 7 Laugavegi 19 Glæsibæ Þaó er margt sem þér likar vel íþeim nýju amerísku Sparneytin 3.8 lítra 6 cyl. vél. Sjálfskipting Vokvastýri Styrkt gormafjöðrun að aftan og framan Transistorkveikja Aflhemlar Urval lita, innanogutan Og fleira og f leira Chevrolet Malibu 4 dr. Sedan kr. 5.200.000. Þetta er það sem þeir nýju frá General Motors snúast allir um Malibu Classic 4 dr. frá kr. 6.100.000.- Innif. 51itra V8 vél.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.