Vísir - 11.12.1978, Síða 6

Vísir - 11.12.1978, Síða 6
6 Mánudagur 11. desember 1978 VISIR fúlk Bowie leikur með Marlene Dietrich David Bowie, popp- stjarnan umdeilda, hefur að undan- förnu verið að leika í kvikmynd með Mar- lene Dietrich og Kim Novak. Hann leikur ungan prússneskan liðsforingja sem snýr aftur til Berlinar að lokinni fyrri heimsstyrjöldinni. Bowie er vita auralaus og verður lagsmaður eldri kvenna. Myndin ber nafnið „Just a Gigolo". Þetta er fyrsta myndin sem Marlene Dietrich leik- ur í frá þvf árið 1961 er hún kom fram i „Judgement At Nurn- berg" Hudson löðrungar Lee Rock Hudson hefur að baki 59 kvikmyndir og auk þess 6 ár hjá bandarfskri sjónvarps- stöð. I öllum þessum hlutverkum hefur hann leikið góða og heiðarlega menn og raunar aðeins tvisvar brugðið út af þessu. Hann er nú að leika i sjónvarpsþáttunum „Wheels" en þar leikur Lee Remick eiginkonu hans. Rock Hudson leikur verkfræðing sem hef ur sérhæft sig í bflum og smíðar nýjan bfl sem boðar byltingu i þessum iðnaði. I hlutverkinu er ætl- ast til að hann löðrungi Lee Remick hvað hann og gerði. Það reyndist honum hins vegar býsna erfitt þvi að Lee er góður félagi hans. Hef lifað fimm sinnum áður Glenn Ford rifjaði það upp undir allsér- stæðum kringumstæð- um að hann hefði lifað fimm sinnum áður á jörðinni. Hann kveðst hafa verið ráðsmaður á stórri jörð um 1800 og hafa látið lífið i árás á bæinn. I annað skipti var hann tónlistar- kennari i Skotlandi og lést úr berklum 38 ára gamall. I þriðja lifi sinu kveðst hann hafa verið hallarvörður hjá Louis XIV og dáið í einvígi. Glenn Ford segist einnig hafa verið breskur sjómaður sem lést I plágunni miklu árið 1666 og loks að hann haf i lifað á þriðju öld í Rómarríki. Þar hafi hann látið lífið i Ijónabúri að því hann vildi ekki afneita ■Kristi. Staðan virðist vonlaus En Tarsan lyfti einum mannanna vfir höfuö sér TARZAN TiiðtmtA TARZAN 0«n*d bj Eðjn Rke tuiiwi^hiJncindUsed 6; beiminkn Allt I einu heyrOi hann knllaO: „Komdu hérn3 upp. Fijétt og henti honum siöan af öilu afli i óvinina. Þaö má enginn a skipinu verOa fyrir slysi. J| © Bvii'. s-s - 'Mun ég einhvem timann graÆaj 1 mikiö é uppfinningum V mfnum? „Alveg örugglega”. Mér skllst aO markaöur fyrir drasl hafi aldrei veriö betri en mi. f Þegiöu. Þafl eru tií^N margar konur sem mundu vera ánægöar aö sjá mig án þess aö iáta sig varöa á J hvaOa tfma ég kem.-'

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.