Vísir - 11.12.1978, Qupperneq 8

Vísir - 11.12.1978, Qupperneq 8
8 Mánudagur 11. desember 1978 vism KIRKJUGARÐS- OLÍULUKTIR Nýjasta tiskan í andlitsfðrðun: „HEILDARSVIPURINN SíNI ÍÐLILEGASTUR" — Svarta línan á augnlokum úr sögunni hefur veriö gert t.d. meö linu á augnlokum og i kringum aug- un.” Vegna þess hve mikil áhersla er lögö á þaö aö andlitiö eigi aö vera sem eölilegast á ekki aö breyta lögun augabrúna. Þær eiga aö fá aö vaxa eölilega, en eru aöeins snyrtar til. Varir. Varalitinn á aö velja i sam- ræmi viö kinnalitinn. Ef kinna- litur er t.d. brúnleitur, þá á varaliturinn aö vera þaö einnig. „Nú gildir ekki lengur sú regla aö ljóshæröar stúlkur eigi aö nota orange-liti og dökkhærö- ar bleika og bláleita liti. Reglan fer eftir þvi hvernig klæönaöur inn er, þvl andlitiö veröur aö fá heildarsvip og þvi mega litirnir ekki koma úr sitt hvorri átt- inni”, sagöi Gunnhildur. Varagljái er notaöur yfir varalitinn eöa einn sér. Meðhöndlun á óhreinni húð. A þinginu i Brighton á Eng- landi var saman komiö_fólk frá flestum þjóölöndum heims. Læknar og sálfræöingar héldu þar marga fyrirlestra, en sér- staklega var fjallaö um meö- höndlun á óhreinni húö og vandamál unglinga i þvi sam- bandi. „Erlendir er þaö algengt aö húösjúkdómalæknar hafi sér til aöstoöar snyrtisérfræöinga. Þaö er mjög mikilvægt aö ung- lingar sem hafa óhreina húö hiröi hana vel og fái réttar leiö- beiningar. Meö góöri umhiröu er hægt aö gera mikiö i sam- bandi viö óhreina húö og einnig meö réttu mataræöi. Algengt er aö unglingar sem hafa viö þetta vandamál aö striöa fái meöferö hjá lækni og snyrtisérfræöingi og greiöi almannatryggingar hana. A þinginu var einnig fjallaö um hvaöa áhrif útlit heföi á sálarástand fólks. í þvi sambandi er mér sérstaklega minnisstætt erindi sem ung kona hélt og skýröi frá starfi sinu á geösjúkrahúsi og hve sjúklingarnir voru þakklátir fyrir þaö sem fyrir þá var gert” sagöi Gunnhildur. Norrænt mót snyrtisér- fræðinga hér á landi. Á næsta ári, veröur haldiö norrænt mót snyrtisérfræöinga hér á landi. Þetta er I fyrsta sinn sem slikt mót er haldiö hérlend- is. „Mótiö veröur haldiö I mai og viö kynntum þaö m.a. I ferö okkar til Englands og leituöum eftir fólki til aö halda fyrir- lestra”. -KP Gunnhildur snyrti Birnu Arinbjarnardóttiur sam- kvæmt nýjustu tiskunni. Heildarsvipurinn á að vera sem eðlilegastur. Augnskuggar eru mildir, en svarta línan á augna- lok og i kringum augun er úr sögunni. Farðinn er Ijós og varalitur og kinna- litur í sama tón. Nýlega sóttu nokkrir félagar úr Félagi Islenskra snyrtisér- fræöinga alþjóölegt mót sem haldiö var I Brighton á Englandi. Einnig sóttu þeir námskeiö I föröun I London og þar leiöbeindi frægur enskur föröunarsérfræöingur hópnum. Fölt andlit. „Andlitsfaröinn er mjög ljós og á aö falla alveg aö litarhætti viökomandi, en alls ekki aö dekkja hann. Kinnalitur er sett- ur á kinnbein, en athuga veröur vel aö hann sé I svipuöum tón og sá varalitur sem notaöur er. Ef hann er brúnleitur veröur vara- litur einnig aö vera þaö,” sagöi Gunnhildur. „Þau efni sem notuö eru I andlitsfaröa eru oröin þaö góö aö þaö á ekki aö skaöa heil- brigöa húö aö nota faröa. Þaö veröur aö gæta þess aö nota rétt undirlagskrem, sem er ólitaö, undir faröann. Þá veröur einnig aö hreinsa húöina vel á kvöldin og ganga hreinlega um þær vörur sem notaöar eru.” Augun „Nú eru I tisku mattir og mildir litir og yfirleitt eru not- aöir tveir litir af augnskuggum. Litaval fer eftir þvl hvaö passar best viö klæönaöinn. Ef hann er t.d. I brúnum og ljósum litum, þá er notaöur brúnn augn- skuggi. Hann er settur á augn- lok og þaö hátt upp undir auga- brún aö liturinn sjáist þegar augaö er opiö. Ljós litur er not- aöur alveg upp aö augabrún- inni. Skörp skil mega ekki vera þar sem litirnir koma saman. Svarta linan á augnlokum og i kring um augun er alveg úr sög- unni. Augun eiga aö llta sem eölilegast út og ekkert gert til aö breyta lögun þeirra, eins og oft Gunnhildur Gunnarsdóttir snyrtisérfræðingur sótti alþjóðlegt mót snyrtifræðinga f Eng landi nýlega. Þar var sérstaklega fjallað um óhreina húð og meðhöndlun hennar. VísismyndGVA Fatatískan breytist frá ári til árs og það sama á við um andlitssnyrtingu. Reglur sem gilda varðandi andlitsförðun úreldastog aðrar koma í staðinn. „Heildarsvipurinn á að vera sem eðlilegastur og litir eru Ijósir og mildir t.d. gráir og brúnir litir. Nú gildir þaðekki lengur að bláeygð stúlka eigi að nota bláa augnskugga og brúneygð græna eða brúna. Satt að segja eru bláu og grænu litirnir mikið til horfnir", sagði Gunnhildur Gunnarsdóttir formað- ur Félags islenskra snyrtisérfræðinga, þegar við forvitnuðumst um nýjustu tísku í andlitsföröun. ■Pt’Q KONST SMIDE 7innai S’Um'imm h.f. Suðurlandsbraut 16. Sími 35200 og umboðsmenn viða um land. VÍSIR Yísar á viöskiptin -.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.