Vísir - 11.12.1978, Síða 10

Vísir - 11.12.1978, Síða 10
10 Mánudagur 11. desember 1978 FRÆÐSLUHíRFERÐ Á TANNLÆKNASTOFU ungbörn, krónu og bril, tannsýkla tannholdssjilkdómar eru viö- fangsefni tveggja fyrirlestra og sá sjöundi nefnist Karies sem er fræöiorö yfir tannskemmdir. Um næstu áramót er I ráöi aö fræöslunefnd tannlæknafélagsins bjóði tannlæknum hérlendis ein- tök af myndum og texta Barkar. Þeir sem leita til tannlæknis á næsta ári geta því átt von á þvi aö fá fyrirlestur um tannsjúkdóma. — Litið inn til Barkar Thoroddsen 20% íslenskra kvenna 20-34 ára tannlaus Heílbrigöar tennur eru einhver mesta prýöi hvers manns auk þess sem falsk- ar tennur koma aldrei aö fullu f staöinn fyrir eigin tennur. Tannpína er hinn hvimleiöasti sjúkdómur og hana tengja alltof margir viö heimsóknir til tann- lækna. Tannlæknar hafa hingaö til veriö álitnir „viögeröarmenn” á lslandi en minna hefur veriö hugsaö út i þaö fyrirbyggjandi starf sem þeir leitast viö aö vinna. Sjúklingar sem heimsækja tannlækni sinn fara auövitað út frá honum meö mismunandi miklar ráöleggingar. Fæstir tannlækna hafa hingaö til lagt út I verulega fræöslustarfsemi á stof- um slnum. Er viö fréttum af þvi aö Börkur Thoroddsen heföi útbú- iö myndræna fyrirlestra fyrir sjúklinga I þvi skyni aö berjast gegn tannsjúkdómum afréöum viö aö heimsækja stofu hans. Sjúklingarnir verða allir aö hlusta á fyrirlestur Börkur Thoroddsen starfar ásamt tveimur aöstoöarstúlkum viö tannlækningar og fyrirbyggj- andi aögeröir. Þaö aö hann skuli hafa tvær aöstoöarstúlkur er út af fyrir sig athyglisvert. Börkur Hér tekur Börkur á móti einum sjúklingi sem tilheyrir yngri kyn slóöinni,en Rebekka er bara 6 ára. sagöi aö slikt væri ekkert eins- dæmi hér á landi enda væri þaö mjög til hagræöis. Hann benti á könnun sem gerö var I Banda- rikjunum fyrir áratug. Þar kom i ljós aö tannlæknir sem vinnur án aöstoöar getur sinnt 704 sjúkling- um á ári. Ef hann fær til liðs viö sig tvo þjálfaöa aöstoöarmenn sinnir hann 1174 sjúklingum á ári sem er 67% aukning. Er Börkur var inntur eftir þeim fyrirlestrum sem hann hefur út- búib kvaöst hann hafa byrjaö aö sýna sjúklingum slide-myndir meö skýringartexta áriö 1973. Sýning hvers þeirra tekur 10-15 minútur. t litlu herbergi inn af aöalstof- unni hefur veriö komiö fyrir sjálf- virkri sýningarvél. Börkur hefur sjálfur tekiö sumar af þeim myndum sem þar eru sýndar. Hann hefur siöan talaö inn á segulband texta meö hverri mynd. Enginn sjúklingur sem heimsækir Börk kemst hjá þvi aö skoöa einhverjar myndir. Hann kvaöst einnig gjarnan gripa tæki- færiö þegar foreldrar biöu eftir börnum sinum tii aö sýna þeim myndirnar. Veröa allir tannlæknar meö slíka fræöslu? Börkur hefur útbúiö sjö fyrir- lestra og sagöi hann marga daga vinnu á bak viö hvern þeirra. Þeir fjalla um gervitennur, Börkur sagöi aö karies, sem er alþjóölegt orö yfir tannskemmdiij eöa tannáta, væri mjög útbreidd- ur sjúkdómur i öllum menningar- þjóöfélögum. Af 7 ára börnum á Noröurlöndum hafa 95-99% ára barna skemmdar tennur, eina eöa fleiri. Börkur vakti athygli á könnun sem Pálmi Möller prófessor viö tannlæknaháskólann f Alabama i Bandarikjunum geröi á tiöni munnsjúkdóma hérlendis. „Niöurstööur dr. Pálma voru aö tannáta væri algengari hjá ls- lendingum en nokkurri annarri þjóö, þar sem tiöni tannskemmda hefur veriö könnuö. Rannsóknin náöi til 3500 manns og þar kom I ljós aö 38% íslendinga á aldrinum 18-79 ára eru tannlaus, en 20% Bandarikjamanna á þessum sama aldri. 20% islenskra kvenna á aldrinum 25-34 ára eru tannlaus en |£eins 0,6% af jafnöldrum þeirrá I Bandarikjunum sagöi Börkur,sem vill lita á tannátu- vandamáliö sem þjóöfélags- vandamál sem ekki veröi leyst meö tannviögeröum einum, þó að tannlæknum yröi fjölgaö um helming eöa jafnvel þrefalt. „Þessi fullyrðing og sú staöreynd aö þaö er betra aö fyrirbyggja sjúkdóma en aö bæta þann skaöa sem þeir hafa valdiö hefur leitt til þess aö viö tann- læknar viljum og erum farnir aö reyna nýjar leiöir I baráttunni viö Karius og Baktus. Ný Frjóls verzlun komin wt verziun — blað íslenzka viðskiptalífsins í nýjasta tölwblaði Fr|álsrar verzlunar skriffa meðal annarrax Garðar Valdimarsson, forstöðumaður skattrannsókna, Jón Sigurðsson, hagrannsóknastjóri, Jónas Haralz, bankastjóri og dr. Guðmundur Magnússon, prófessor. í Frjálsri verxlun er að vanda Elfflogt og ffjölbroytt effni um áhugamál, störff og vandamál þeirra som starffa I islonzku viðskiptaliffi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.