Vísir - 11.12.1978, Síða 15
VÍSIR
Mánudagur 11. des«iBiber 1978
Með sterkustu
tennur í
John Massis heitir hann og er
frá Belgiu. Hann er 38 ára gamall
og nafn hans er skráb i metabók
Guinness. Hann er kallaður mab-
urinn meb sterkustu tennurnar I
heiminum, þvf hann dregur járn-
brautavagna sem vega 75 tonn
meb þvi ab setja kabal i þá og bita
svo i, og dregur hann þá góban
spöl.
Fyrir skömmu var Massis
staddur I Noregi og lék þar listir
sinar fyrir landsmenn. Hann var
óánægbur meb þær móttökur sem
hann fékk þar I landi, vegna þess
ab sjónvarpib sýndi honum engan
áhuga. „Þab er sama hvert ég
fer, alls stabar annarsstabar hef-
ur sjónvarpið tekib mér vel”,
sagbi Massis.
En ástæban fyrir þvi ab norska
sjónvarpib kvikmyndabi ekki þau
atribi sem Massis sýndi var ein-
faldlega só ab hann setti upp svo
háa upphæð fyrir vikið.
heimi
Tók sér nafnið Herkúles
Massis hefur ferðast viða um
lönd og sýnt kúnstir sinar. Hann
kynnir sig sem Herkúles, en þab
nafn tók hann upp fyrir mörgum
árum. Nýlega var hann i Sviþjób
og var mjög ánægbur meb þær
móttökur sem hann fékk þar.
1 Sviþjóð setti Herkúles nýtt
met i ab draga járnbrautavagna
meb tönnunum. Hann dró þrjá
vagna, sem vógu samtals 126,3
tonn, þrjá metra. Fyrra metib
hafi hann sett i London, en þab
var 121 tonn.
Herkúles starfabi lengi meb
sirkus, en hætti þvi vegna þess ab
hann hefur miklu meira upp úr
þvl ab ferbast um og sýna kúnstir
sinar.
Tennurnar tryggðar fyrir
milljón dali
Þegar Massis var i Noregi upp-
lýsti hann ab hann hefði aldrei
farib til tannlæknis á ævinni. Hins
vegar eru tennurnar vel tryggb-
ar, eba fyrir eina milljón dollara.
Abur en Massis fór ab glima vib
járnbrautarvagnana, þá tók hann
nokkrar æfingar meb mótorhjól.
Hann setti reipib sitt i hjólib sem
var svo sett á fulla ferb aftur á
bak og Massis hélt á móti. Þetta
sagbi hann upphitun fyrir þau
stórátök sem á eftir komu. KP.
BÖhAFLdD
en þessar shera sig úr*.
NJOSNARI I
INNSTA HRING
Geysispennandi njósna-
saga eftir einn frægasta
njósnasagnahöfund
heimsins/ Helenu
Maclnnes. Saga um ótrú-
leg svik og furðuleg
klækjabrögð.
KALLAÐ I
KREMLARMÚR
Skemmtileg frásögn um
ferð þeirra Agnars Þórð-
arsonar, Steins Steinars
og fleiri í boði Friðar-
samtaka Sovétríkjanna
til Rússlands sumarið
1956.
SPILAÐ OG SPAUGAÐ
Ævisaga Rögnvalds
Sigurjónssonar/ pianó-
leikara skráð eftir frá-
sögn listamannsins af
Guðrúnu Egilson/ kátleg,
létt og hreinskilin.
MATREIÐSLUBOK
Matreiðslubók handa
ungu fólki á öllum aldri.
I þessari bók eru ekki
uppskriftir að öllum mat
en vonandi góðar upp-
skriftir að margs konar
matog góð tilbreyting frá
því venjulega.
SK.HI.N i>AVH*Siy*TTiR-
MAÍ RIilDSl.UHÓK
-----r9
TOTA TIKARSPENI
var lítil stelpa sem
enginn vildi hlusta
á því að allir voru
svo uppteknir. En
svo fann hún tréö
og það hafði tíma
til að hlusta. Höf-
undar myndanna í
bókinni/ Hlynur
örn og Kristinn
Rúnar eru 11 og 13
ára.
ÞÓrir S. (,u<)hi'rgMun
Tóta
tíkarspeni
SAGAN UM SÁM
Hin fræga saga
eins kunnasta af
núlifandi höfund-
um Svía/ Per Olofs
Sundmans. Hún er
byggð á Hrafnkels
sögu Freysgoða en
er færð til nútím-
ans. Hrafnkell
Freysgoði akandi í
Range Rover um
víðáttur Austur-
lands.
-Snndrum'
SAMUR
| Almenna bókafélagið J
15
Látið
okkur
sjá um
að smyrja
bílinn
reglulega
OPIÐ FRÁ KL. 8-6.
Audi >00 Avant
[HEKLA HP|
SmurstöB
Laugavegi 172
-- Simar 2121» — 2124»