Vísir - 11.12.1978, Blaðsíða 16

Vísir - 11.12.1978, Blaðsíða 16
16 Mánudagur 11. desember 1978 VISIR Fjölmargir þjóöhöfÐingjar fylgdu forsetanum til grafar. Fremstir gengu Lifbke, forseti Vestur-Þýska- lands, de Gaulle Frakklandsforseti, Friðrika Grikkjadrottning, Baldvin Belgiukonungur, Haile Selassie Eþfópfukeisari og Macapagal Filipseyjaforseti /iÞegar Jack vitnaöi í eitthvað/ var það venju- lega klassiskt/' sagði ekkja hans. »En ég skammast mín — það eina sem mér dettur i hug er Ijóðlina úr gamansöngleik. Á kvöldin áður en við fór- um að sofa/ fannst Jack gaman að spila plötur/ og söngurinn/ sem honum lik- aði best/ kom síðast á þess- ari plötu. Ljóðlinurnar sem honum fannst gaman að hlusta á voru: „Don’t let it be forgot that once there was a spot, for one brief shining moment, that was known as Camelot.” ” ,,Ó, þaö koma aftur góöir for- setar,”hélt hún áfram, ” og John- son-hjónin eru dásamleg, þau hafa veriö mér góö — en þaö kem- ur aldrei annaö Camelot.” Minningin varðveitt Jackie lýsti yfir sorgarári fyrir sjálfa sig og hét þvi aö nota þann tlma til aö varöveita minningu manns sfns meöal allra Amerl- kana. Hún baö Lyndon Johnson aö breyta nafni Cape Canaveral I Florida, þannig aö þegar Banda- rlkjamenn kæmust til tunglsins myndu þeir fara I eldflaugum frá Kennedy. Hún sór, aö hún myndi búa I Washington til aö fylgja eftir draumum Camelots. ,,Ég ætla aldrei aö búa í Evrópu,” sagöi hún. ,,Ég ætla aö búa á þeim stöö- um, sem ég bjó meö Jack. 1 Georgetown og meö Kennedy-- fjölskyldunni viö Cape. Þau eru fjölskylda mln. Ég ætla aö ala upp börnin min. Ég vil aö John al- ist upp til aö veröa góöur dreng- ur.” Næsta áriö helgaöi hún sig Jóhn F. Kennedy-minjasafninu. Hún kom fram I sjónvarpinu til aö þakka þeim hundruöum þúsunda manna, sem höföu skrifaö henni. Dagurinn, sem hún valdi til þess aö koma þar fram, var sami dag- urinn og frú Johnson hélt fyrsta kvöldveröarboöiö I Hvlta húsinu. Þetta varö til þess aö næsta dag voru blööin full af Jackie en ekki Lady Bird. Milljón samúðarbréf Eftir þennan sjónvarpsþátt streymdu aö meira en milljón samúöarbréf. A minna en einu ári lagöi fólk fram yfir 10 milljónir dollara til aö heiöra minningu hins látna forseta. Þingiö úthlut- aöi frú Kennedy 50 þúsundum dollara á ári til þess aö greiöa starfsfólki slnu og sjálf fékk hún 10 þúsund I ekkjulaun. Þá var samþykkt aö veita fé til aö leyni- þjónustan héldi áfram aö vernda hana og börn hennar þaö sem hún ætti eftir ólifaö, eöa þar til hún giftist aftur. Oldungadeild Bandarlkjanna samþykkti frumvarp um stofnun John F. Kennedy-miöstöövarinn- ar , sem byggja ætti I Washing- ton. Þingiö veitti 15 1/2 milljón dollara af opinberu fé til aö mæta sömu upphæö frá einstaklingum. Fljótlega fóru önnur lönd, stór og smá, aö veita fé til miöstöövar- innar. New York gaf Idlewild Airport nýtt nafn til minningar um hinn látna forseta og borgir gáfu göt- um, skólum og torgum nafn hans. Fljótlega bárust gjafir I þús- undatali til ekkjunnar og barna hennar. En hvorki gjafir né minjar gátu fyllt tómleikann sem hún fann til þessa daga. Hún sagöi vinum aö hún þjáöist af óbærilegri ein- manakennd og martrööum. ,,Ég er lifandi sár. Lifi mlnu er lokiö. Ég er uppþornuö — ég hef ekkert meira aö gefa og suma daga get ég ekki einu sinni fariö fram úr rúminu. Ég græt allan daginn og alla nóttina, þar til ég er svo þreytt aö ég get ekki hreyft mig. Þá drekk ég.” Góð eiginkona Innanhúsarkitektinn Billy Baldwin aöstoöaöi Jackie viö aö koma sér fyrir i Harriman-hús- Hún talaöi og talaöi, hljóölega og dapurlega, um lif sitt meö Jack Kennedy. Hún reyndi aö gera hjónaband þeirra eitthvaö sérstakt og traust. Hún varö aö segja sjálfri sér og hverjum, sem vildi hlusta, aö hún heföi veriö mannisinum góöeiginkona, og aö þrátt fyrir eltingaleiki hans viö kvenfólk heföi hann elskaö hana á sinn hátt. Jackie þjáöist vegna þessa fyrst og fremst. Hún velti sér upp úr eigin van- sæld og foröaöist vini sem reyndu aö vera vinsamlegir. Fjárhagsáhyggjur Fljótlega fór Jackie aö finna fyrir fjárhagsáhyggjum. Þá hóf hún rannsókn á reikningum sln- um og þegar hún sá hve miklu var eytt I mat og áfengi, varö hún þess fullviss, aö starfsfólk hennar væri aö hafa gott af henni. ,,Ég held aö starfsfólkiö taki mat heim meö sér,” sagöi hún. Og þegar hún tók eftir aö Provi, einkaþérnan hennar, heföi fengiö 900 dollara greidda fyrir yfir- vinnu, æpti hún: „Yfirvinnu? Ætlaröu aö segja mér aö ég veröi aö borga fyrir hvert smáviövik sem einhver gerir hér auka- lega?” Flestir geröu ráö fyrir aö ekkja John F. Kennedys heföi erft millj- ónir eftir hann. Staöreyndin er sú, aö hún fékk aöeins 25 þúsund doll- ara, auk persónulegra hluta eig- inmannsins, s.s. húsgagna, postu- llns o.þ.h. Aö auki fékk hún 43.229.26 doll- ara greidda sem inneign forset- ans i eftirlaunasjóöi sjóhersins, eftirlaunasjóöi opinberra starfs- manna og þau laun sem hann átti inni sem forseti. Jóhn F. Kennedy haföi tryggt sig fyrir um 10 milljónir dollara, en hlutur tryggingafjár Jackie kom I ársgreiöslum, sem máttu ekki fara fram úr 10% trygging- arfjárhæöarinnar á ári. Jackie haföi getaö eytt 40 þús- und dollurum I verslunum á þrem mánuöum, og nú fannst henni hún vera aöþrengd. inu. I viöræöum viö hann brotnaöi nokkrar vandræöalegar mínútur hún niöur og grét beisklega. Eftir fór hún aö tala. Róbert Kennedy leiöir Jackie i blóöi drifnum fötunum á eftir kistu forsetans viö komuna frá Dallas

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.