Vísir - 11.12.1978, Síða 18
, 0 T i.i '
(
i dag er mánudagur 11. desember 1978/ 345 dagur ársins. Ardegis-
flóð kl. 04.06/ síðdegisflóð kl. 16.27.
J
APOTEK
Helgar-, kvöld-, og nætur- ,
varsla apóteka vikuna 8.
— 14. desember er i
Vesturbæjar Apóteki og
Háaleitis Apóteki.
Þaö apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörslu á sunnudögum,
helgidögum og almennum
fridögum.
Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 aö morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
' öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
NEYOARÞJÓNUSTAi
Reykjavik lögreglan,
simi 11166. Slökkviliðiö og
sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkviliö 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkviliö og
sjúkrabill 11100
Hafnarfjöröur. Lögregla,
simi 51166. Slökkviliö og
sjúkrabill 51100.
Garöakaupstaöur
Lögregla 51166. Slökkvi-
liöiö og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og I
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkviliðið simi 2222.
SKÁK
Hvitur leikur og
vinnur.
I 1
1* ii 1
1 JLt 4
&
± 11 1
&
Hvltur: Bisguier
Svartur: Turner
New Orleans 1954
1. Rxe6! fxe6
2. Bxf6 gxf6
3. Hxd6! Hxd6
4. Dg3+ Kf7
5. Dxd6 Gefiö
Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094. Slökkvilið
8380.
. Vestmannaeyjar. Lög-
regla og sjúkrabill 1666.
Slökkviliö 2222, sjúkra-
húsið simi 1955.
.Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkviliöiö og sjúkrabill
1220.
Höfn i Hornafiröi. Lög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
ORÐIÐ
En eitt gjöri ég, ég
gleymi þvi sem aö
baki er, en seilist eftir
þvi sem fyrir framan
er, og keppi þannig aö
markinu, til verölaun-
anna, sem himinköll-
un Guös fyrir Krist
Jesúm býöur.
Filip. 3,14
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjUkrabill 1400,
slökkviliðið 1222.
Seyöisfjöröur. Lögreglan
og sjUkrabill 2334.
Slökkviiiöiö 2222.
Neskaupstaöur. Lögregl-
an simi 7332.
Eskifjöröur. Lögregla og
sjUkrabill 6215. Slökkvi-
liðið 6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. SjUkrabill 41385.
Slökkv iliöiö 41441.
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkviliöiö
og sjúkrabíll 22222.
Dalvik. Lögregla 61222
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
staö, heima 61442.
ólafsfjöröur. Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Sigiufjöröur. lögregia og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
liö 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282. Slökkvilið, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
tsafjöröur, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkviliðið 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvi-
liöið 7261.
Patreksfjöröur lögregla
1277. Slökkvilið 1250, 1367,
1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365.
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkviliðið 2222.
HEIL SUGÆSLA
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Slysavaröstofan: simi
81200.
VEL MÆLT
Heimurinn er indæl
bók, en hún er gagn-
laus þeim, sem ekki
kunna aö lesa.
C. Goldoni
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
, lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
_svara 18888.
BILANIR
Vatnsveitubilanir simi
85477.
Simabilanir: simi 05.
Rafmagnsbilanir:
18230 — Rafmagnsveita.
Reykjavikur.
(
Louk- og eggjasalat
(Uppskriftin er fyrir 4)
500 g litlir gulir laukar
1/2 1 vatn
1 tsk. salt
2 msk. smjörliki
3 harösoöin egg
graslaukujr (nýr eöa
frystur)
salt
pipar
hvitlauksduft.
Skeriö rótarsneiö neöan
af lauknum, en hafiö
hliföarblööin á. Setjiö
laukinn Ut i sjóöandi salt-
vatn og sjóöiö hann hálf-
meyran i u.þ.b. 5 minUt-
ur. Helliö vatninuogflett-
iö hllföarblööunum af
lauknum.
Bræöiö smjörlikiö og
brUniö laukinn i ’feitinni.
Saxiö egg og graslauk og
setjiösamanviö. Kryddiö
meö salti pipar og hvit-
lauksdufti.
Beriö salatiö fram meö
pottsteiktum og
glóðuöum kjötréttum.
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
ÝMISLEGT
Sunnudagur 10.12.kl. 13.00
Alftanes létt ganga viö
sjóinn. Fararstj. Kristján
M. Baldursson. Verö 1.000
kr., fritt f. börn m. full-
orönum.
Fariö ffá BSI, bensinsölu
( i Hafnarf. v. Engidal)
Ctivist.
Kvenfélag Neskirkju.
Jólafundur félagsins
veröur haldinn sunnu-
daginn 10. des. kl. 15.30. I
safnaöarheimilinu.
Konur fjölmenniö meö
börn og barnabörn.
Aöventukvöld veröur I
kvöld 8. des. i Landakots-
kirkju.
Ingveldur Hjaltested
syngur einsöng. Flautu-
leikur, Manuela Wiesler,
Hörpuleikur Sophie Cart-
ledge.
Auk þess veröur upp-
i lestur.
Kvenfélag Háteigssóknar.
Fundurinn verður þriöju-
daginn 12. des. I Sjómanna-
skólanum. ATH: Breyttan
fundardag. Stjórnin.
Simaþjónustan Amurtel
tekur til starfa. Þjónust-
an er veitt I sim a 23588 f rá
kl. 19-22, mánudaga, miö- .
vikudaga ogfimmtudaga.
Simaþjónustan er ætluö
þeim sem þarfnast aö
ræöa vandamál sin i trún-
aöi viö utanaökomandi
persónu. Þagnarheiti.
Systrasamtök
Ananda-Marga.
Jólafundur kvenfélags
Bústaöasóknar veröur
mánudaginn 11. des. kl.
8.30 i safnaðarheimilinu.
Félagskonur mætiö vel og
stundvislega.
Fundist hefur köttur i
Vesturbænum. Kötturinn
er ljósgrábröndóttur meö
hvitan kviö og bringu.
Stálpaöur.
Eigandi vinsamlegast
snúi sér til Skrifstofu
lagadeildar háskólans hib
fyrsta.
TIL HAMINGJU
A morgun veröa gefin
saman i hjónaband I
Suður-Afriku Ilva Par-
sons og Arnljótur
Baldursson Furuvöllum,
Mosfellsdal. Heimili
þeirra veröur 24 Burdon-
martin Road, Chisel-
hurst, East London, South
Africa.
MINNGARSPJÖLD
Minningarkort Laugarnes-
sóknar eru afgreidd I Essó
búöinni, Hrisateig 47, simi
32388. Einnig má hringja
eöa koma i kirkjuna á viö-
talstima sóknarprests og
safnaöarsystur.
Minningarkort Flug-
björgunarsveitarinnar I
Reykjavik eru afgreidd
hjá:
Bókabúö Braga, Lækjar-
götu 2,
Bókabúö Snerra, Þver-
holti, Mosfellssveit
Bókabúö Olivers Steins,
Strandgötu 31, Hafnar-
firöi
Matvöruverslunin,
Laugavegi 55,
Húsgagnaversl.
Guömundar, Hagkaups-
húsinu
Hjá Siguröi, simi 12177
Hjá Magnúsi simi 37407
Hjá Siguröi simi 34527
Hjá Stefáni simi 38392
Hjá Ingvari simi 82056
Hjá Páli simi 35693
Hjá Gústaf simi 71416
Minningarkort Breiö-
holtskirkju fást hjá:
Laikfangabúöinni,
Laugavegi 72,
Versl. Jónu Siggu, Arnar-
bakka 2,
Fatahreinsuninni Hreinn,
Lóuhólum 2-6.
Alaska, Breiöholti,
Versl. Straumnes,
Vesturbergi 76.
Séra Lárusi Halldórssyni,
Brúnastekk 9, Sveinbirni
Bjarnasyni, Dverga-
bakka 28.
Minningarkort Lang-
holtskirkju fást hjá:
Versl. Holtablómiö,
Langholtsvegi 126, simi
36111.
Rósin, Glæsibæ, simi
84820
Versl. Sigurbjörn Kára-
son, Njálsgötu 1 simi
16700.
Bókabúöin, Alfheimum 6,
simi 37318
Elln Kristjánsdóttir,
Alfheimum 35, simi 34095.
Jóna Þorbjarnardóttir,
Langholtsvegi 67, simi
34141
Ragnheiöur Finnsdóttir,
Alfheimum 12, simi 32646
Margrét ólafsdóttir,
Efstasundi 69, simi 34088.
Margarine. Pundiö
43-55 aura. Ostar,
ýmsar tegundir,
pundiö 23.45og 60 aura
i versluninni AS-
BYRGI, Hveníisgötu
33.
GENGISSKRÁNING
Gengisskráning á bádegi þann - reroa-
5.12. 1978: - manna-
gjald-
Kaup Sa la eyrir
, 1 Bahdankjadolfor . . 317.70 318.50 350.35
1 Sterlingspund .... . 616.90 618.50 680.35
1 Kanadadollar . 270.95 271.65 298.85
/100 Danskar krónur . 5906.55 5921.45 6513.59
100 Norskar krónur 6150.40 6165.90 6782.04
100 Sænskar krónur .. . 7140.10 7158.10 7873.91
100 Finqsk mörk . 7823.20 7842.90 8628.29
100 Franskir frankar . . 7174.80 7192.90 7912.19
100 Belg. frankar . 1042.00 1044.60 1149.06
100 Svissn. frankar ... . 18.446.80 18.493.20 20.342.52
100 Gyllini . 15.219.20 15.257.50 16.783.25
100 V-þýsk mörk . 16.506.90 16.548.50 18.203.35
100 Lirur . 37.24 37.34 41.07
100 Austurr. Sch .. 2253.20 2258.90 2484.79
100 Escudos . 673.80 675.50 743.05
100 Pesctar . 44.50 443.60 487.96
100 Yen „ 160.17 160.57 176.62
9
HrúturÍDÁ%»*‘
2i. mars—2^. aprilW
Láttu ekki glepja þér
sýn í dag. Þaö veröur
eitthvaö dularfullt viö
persdiusem þú hittir i
fyrsta sinn I dag.
...X *
Nautiö - ^
21. april-21. tnaí ^
■■
Láttu ekki fá þig út I
vafasöm ævintýri I
dag. Það hefnir sin,
þótt siðar veröi.
.9
»
Tviburarnir £
22. raai-~21. júní ^
Haföu hægt um þig i
dag og reyndu aö gera
ekkert vanhugsaö eöa
bjánalegt. Mundu aö
ekkierallt sem sýnist.
Krabhinn
21. júni—23. júll
Þú veröur aötaka tillit
til álits og athuga-
semda annarra I fjöl-
skyldunni. Reyndu aö
vera ekki alltof tilfinn-
inganæmur, eöa
a.m.k. ekki láta alltof
mikiö á þvi bera.
C
Ljóniö
24. júli—23. ágúst:
Þaö reynir einhver aö •
fá þig til aö fara •
óvenjulegar leiöir i •
dag. En haföu hugfast •
aö þaö er betra aö fara r
troönar leiöir. e
Meyjan
24. ágúst—23. sept.
•
Littu raunsæjum •
augum á alla hluti I •
dag, þar meö. talin •
fjármál og frama- 5
horfur á vinnustað. A
- •.
Vogin ®
24. sept. —23. oki •
- •
•
Haföuaugun vel opin i •
dag. Þaö er einhver •
semeraöreynaaövilla •
þér sýn og plata þig. •
Foröastu allt leyni- 2
makk.
Drekinn ^
24. nkt.—22. nóV J
Aöur en þú gerir góö-
verk I dag ættiröu aö
gæta þess vel, aö þaö
sé fyrir réttan aöila.
Vertu varkár i pen-
ingamálum.
Bogmaöurinn •
23. nóv.—21. ties. •
J9
Taktu hlutina ekki •
sem sjálfsagöa um •
þessar mundir. Þá •
gætu aörir komist •
fram fyrir þig i kapp- •
hlaupinu um gæöi Ufs- “
ins.
Steingeitin
22. des.—20. jan.
Þeir sem hafa áhyggj-
ur af heilsu þinni geta
alveg sleppt þvi. Þótt
þú sért fölur og hafir
það ekki sem best, er
engin ástæöa til þess
aö hafa áhyggjur.
— .ý Vatnsherinn
21.-19. febr.
Börnin geta veriö rell-
in i dag. Láttu ekki
undan ósanngjörnum •
kröfum. Eyddu meiri •
tima I þörf viöfangs- •
efni og finndu þér nýtt •
tómstundagaman.
Fiskirair m
20. febr — 20.'mars —
Taktu þvi vel þegar þú
verður beöinn um ráö-
leggingar I dag, en
láttu ekki plata þig I
fjármálum.
r