Vísir - 11.12.1978, Side 23
Tvœr leikbrúðubœkur
VISIR Mánudagur II. desember 1978
VICTORIA HOLT
Sjðunda
jómfrúin
Anna
Kristín
Bókaútgáfan Hildur hefur gefiö
út bókina Sjöunda jómfrúin eftir
Victoriu Holt, en það er 12. bókin
eftir hana, sem út kemur i Is-
lenskri þýöingu.
Sagan segir frá lágstéttar-
stúlku, sem setur sér hátt mark
og trúir á þaö. Hún brýtur sér
braut inn í heim yfirstéttarinnar
og skipar þar sinn sess meö virö-
ingu, en finnur þó ætiö aö eitthvaö
vantar.
Bókaútgáfan Hildur hefur gefiö
út bókina Anna Kristin eftir
norsku skáldkonuna Margit
Ravn. Sögur Margit Ravn komu
út fyrir 3 - 4 áratugum og voru þá
vföa mikiö lesnar.
Sagan gerist aö mestu f Osló, og
segir frá unga fólkinu, ástum þess
og baráttu.
Frú víti til
eilífðar
Bókaútgáfan Hildur hefur gefiö
út aö nýju bókina Frá vfti til ei-
liföar eftir Edward S. Aarons.
Sagan styöst viö sanna atburöi
úr siöari heimstyrjöldinni. Þar
segir frá ungum pilti, sem elst
upp i fátækrahverfum Los Angel-
es, baráttu hans viö aö standa sig
meöal félaganná og veröa viöur-
kenndur i sinum hópi. Þá er einn-
ig sagt frá framgöngu hans og af-
reksverkum I heimstyrjöldinni.
Setberg hefur gefiö út tvær leik-
brúöubækur meö texta og mynd-
um. aö ógleymdri ieikbrúöunni
sem tilheyrir hverri bók.
Á siöasta ári komu út fyrstu
leikbrúöubækurnar hérlendis og
seldust þær upp á skömmum
tima. Nú eru komnar tvær nýjar:
„Grani gerist trúöur” og „Mfna
og Trina”.
Bækurnar eru i stóru broti.
Þýöandi er Vilborg Siguröardótt-
ir kennari.
Endurbættu heimiliþitt með
B/ack& Decker
Sérbyggð verkfaeri til þeirra hluta sem þig langar til að gera.
DNJ 62 13 mm. tveggjahraða borvél. Ræðurviðerfiðustu
b.or-verkefni á hverju heimili. Hinn kraftmikli
mótorþessararvélargerirhenni auðvelt aðbora
allt að 13 mm i stál eða 26 mm itré.
Blackog Decker
sérbyggð verkfæri
til þeirra verka, sem þig
langar til að vinna að.
Viðvitumöll, aðþegarviðgerum hlutina sjálf sparastbæðitimi og
peningar.
En til að ná sem bestum árangri verður þú að nota rétt áhöld við verkið.
Blackog Decker sérbyggðu verkfærin eru lausnin, þau hafa aflið,
réttan hraða og þá eiginleika, sem tryggja fullkominn árangur hverju
Allar
útgefnar
bækur
fást hjá okkur
Sparið sþorinniður
ímiðbœ-Vwbilastœði
OPIÐALLA
laugardaga í desember
husið
LAUGAVEGi 178.
DN 54 127 mm
hjólsög.
Sérbyggð sög með eigin
vélarafli með
sérstaklegakraft-
miklum450watta
mótor.
Stillanleg skurðardýpt
allt að 36 mm.
Hliðarhalli á blaði allt
að45°. Venjulegt
hjólsagarblað fylgir og
einnig hliðarland fyrir
nákvæma sögun.
DN 75 hefill.
Þetta kraftmikla tæki
heflar tré fljótt og
auðveldlega. Gamalt
timburverðursem
nýtt oggrófsagað
timburverðurslétt og
felltásvipstundu.
A tækinu er nákvæm
dyptar stilling frá
0.1 mm til 1.5 mm,
semskaparbetriog
róttari áferð.
INœsta
DN 35 fjölhæf
stingsög.
Sagar af nákvaemni
bæðibeintogí
mynsturínærhvaða
efni sem erþví
sérstökblöðeru
fáanlegfyrirjárn,
plastikog fleira.
Vélinsagaralltað
50mmþykkanviðog
25 mm harðvið.
DN 110 Sprautu
byssa án lofts.
Skilar fljótt ogvel
góðri áferð. Hentug til
sprautunar með nær
hvaðategund
málningarsemer.
Sprautanereinnig
hentug til aðsprauta
t.d. skordýraeitri,olíu
ogfleira.Kraftmikill
"loftlaus" mótorgefur *
góða yfirferð án pess
aðryka efninu upp.
G. Þorsteinsson & Johnson
ÁRMÚLA 1 - SÍMI 85533
VíCaupmenn-
*i(aupjclö$
GJAFAPAPPÍR
JÓLAUMBÚÐAPAPPÍR
í 40cm og 57cm breiðum
rúllum fyririiggjondi
ALMANÖK
1979
Borð — Vegg
JBmlinprettt
hofi, seltjarnarnesi,
SÍMI 15976.
yFél&cjsprenfpmíðjan
SPÍTALASTÍG 10, SíMI 11640