Vísir - 23.12.1978, Side 3

Vísir - 23.12.1978, Side 3
VÍSIR Laugardagur 23. desember 1978 3 2. áfangi Grundartangaverksmiðju: „Frestun rekstrar- lega óhagkvœm" segir fjármálastjóri Járnblendifélagsins „Viö höfum þegar pantað ofn 2 sem settur veröur upp i öörum áfanga verksmiöjunnar. Viö munum auövitaö vinna þaö sem Iönaðarráöuneytið fer fram á og skýrsla veröur væntanlega tilbúin fyrir 20. janáar”, sagöi John Fenger fjármálastjóri járnblendifélagsins,en Iönaöar- ráöuneytiö hefur i bréfi lagt sér- staka áherslu á aö dregiö veröi úr hraöa framkvæmda viö byggingu 2. áfanga verksmiöj- unnar áriö 1979. „Ráöherra hefur veriö kynnt aö frá rekstrarlegu sjónarmiöi fyrirtækisins er búiö aö leggja út 2/3 þess fjármagns sem byggingarkostnaöi nemur. I fyrsta áfanga var ofn eitt og all- ar aðrar hjálparbyggingar reistar. Framleiöslugetan er hins vegar ekki nema 25000 tonn af kisiljárni á ári. Tveir ofnar geta hins vegar framleitt um 50000 tonn á ári. Frá rekstrarlegu sjónarmiöi er þvi frestun á.framkvæmdum óhagkvæm. Þaö kemur hins vegar fleira til og þar á meöal markaösaöstæður. Viö erum þessa stundina mjög bjartsýnir, þvi verö á kisiljárni er á uppleiö. Iönaöarráöuneytiö framfylgir sömu stefnu og gert er i öörum ráöuneytum, sem er aö draga úr framkvæmdum á árinu 1979. Iönaöarráöherra óskar eftir þvi aö látiö veröa reyna á samninga viö hlutaö- eigandi um þessi atriöi”. —BA — Búast við atvinnuleysi á nœsta ári Þá segir i skýrslunni aö lang- samdrætti i starfseminni á næstu mestur hluti fyrirtækja mánuöum. byggingariönaöarins búist viö —óT. our sloppar 3ANCOLÚX Landssamband iönaöarmanna dregur þá ályktun af ársfjórö- ungslegri könnun á byggingar- starfsemi(aö ársstörfum I grein- inni muni enn fækka á þessu ári og aö alvarlega megi óttast at- vinnuleysi á fyrstu mánuðum næsta árs, einkum á höfuöborgar- svæöinu. Samanburöur á ársstörfum, milli áranna 1976 og 1977 leiddi í ljós aö heildarminnkun i hinum ýmsu greinum byggingariönaöar var 8,6 prósent. Minnkun á milli annars og þriöja ársfjóröungs á þessu ári er hinsvegar mun meiri, eöa 17,4 prósent. Segir I fréttatilkynningu frá Landssambandinu aö með þessu hafi starfsmannafjöldinn I lok september veriö kominn i svipaö horf og ársmeðaltaliö 1977. Hinsvegar hafi oröið geysileg fækkun frá þvl sem var I júnilok eöa 1550 starfsmanna fækkun I heild. Þótt taka veröi tillit til þess aö skólafólk hafi aö mestu horfiö af markaöinum á þessum tlma, sé minnkunin mun meiri en svo aö baö nægi til skýringar. Hœkkun verðjöfnunargjalds: Bœjarstjórn Hafnarfjarðar mótmœlir A fundi bæjarstjórnar Hafnarfjaröar sem haldinn var nýlega voru samþykkt mótmæli gegn fyrirætlunum um hækkun á verðjöfnunar- gjaldi á raforku úr 13 i 19 prósent. 1 samþykktinni segir aö skattheimta á rafmagns- sölu sé nú þegar 33 prósent en myndi veröa 39 prósent viö breytinguna. Fyrir notendur Rafveitu Hafnarfjaröar þýöa þetta aukin útgjöld sem nema 25 til 30 milljónum miöaö viö núgildandi verölag. Bæjar- stjórn telur eölilegra að leita annarra ráöa til aö leysa vandamál RARIK en frekari skattlagningar á þegar háskattaöa nauðsynjavöru á borö viö rafmagniö. —KP. Iðnaðarmenn sjá fram á samdrátt DANSKUR FINNSK RÚSKINNSJAKKI 3/4 SKINNKAPA —i iSIÐ PELSINN KIRKJUHVOLI GEGNT DÓMKIRKJUNNI Simi 20160 OPIÐ TIL MIÐNÆTTIS KANINUPELS-JAKKI KR: 59.000 PELSINN FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM ULFAPELS — SIÐUR

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.