Vísir - 23.12.1978, Page 28
28
Laugardagur 23. deiember 1978
VÍSIR
rWAMÓTM)
TIZKUBLAÐ
Vilhelmsson
sendiherrafrú?
3ður fyrir háfíðirnar
Tíz kublaðið Lif
Þakkar frábœrar móttökur
á fyrsta œviárinu
Gefíð út i 12 þúsundl
eintökum - ©II fyrri
eintökin hafa selst upp
nekkrum dögum eftir
útkemu blaðsins
Ámtlaður lesendahópur
40-50 þúsund manns
bókaverslun
eða
blaðsölustað
Sveinn Kristinsson og Kolbeinn Sigurbjörnsson
„Helgarferð-
irnar eru
hluti af
kúltúrnum"
— litið inn á soluskrifstofu
Flugleiðo ó Akureyri
„Akureyringar eru mjög mik-
iö fyrir feröalög og hér seljum
viö þeim farseöla út um allan
heim og veitum aöra feröaþjón-
ustu”, sagöi Kolbeinn Sigur-
björnsson á söluskrifstofu Flug-
ieiöa á Akureyri i spjalli viö
Vfsi.
Kolbeinn sagöi aö mest væri
aukningin i feröum til Banda-
rikjanna og virtust þær hafa náö
vinsældum. Svo er alltaf nokkur
eftirspurn eftir Kanarieyjaferö-
um þótt hún hafi veriö I daufara
lagi i haust. Þá fara Akureyr-
ingar einnig i skiöaferöir til
Alpafjalla þrátt fyrir góöa aö-
stöðu i Hllðarfjalli og svona
mætti halda áfram aö telja upp
þá staöi sem Akureyringar
sækja.
„Þaö er engin furöa þótt Is-
lendingar feröist mikiö til ann-
arra landa þvi fargjöld héöan
eru ódýr”, sagöi Kolbeinn
Sigurbjörnsson. Hann tók sem
dæmi máli slnu til sönnunar, aö
venjulegt fargjald frá Keflavik
til Kaupmannahafnar væri
66.800 krónur. Vegalengdin væri
1.324 milur.
„Ef þú gengur svo inn á skrif-
stofu hins rikisstyrkta SAS i
Kaupmannahöfn og kaupir flug-
miöa til London þá kostar hann
1.395 danskar krónur eöa á
gengi dagsins i dag 85.100
krónur. Vegalengdin þarna á
milli er aöeins 611 milur, en far-
gjaldiö liölega. 18 þúsund krón-
um dýrara.”
— Hefur þú oröaö þetta viö
Ólaf Ragnar?
„Hann ætti aö kaupa sér
hlutabréf I Flugleiöum frekar
en aö ala á tortryggni um félag-
iö”, sagöi Kolbeinn þá og brosti
breitt.
Helgarkúltúr
Svæöisstjóri Flugfélags ls-
lands á Noröurlandi er Sveinn
Kristinsson og viö gómuöum
hann I dyrunum þegar viö vor-
um búnir aö kveöja Kolbein.
„Viö erum sifellt aö fjölga
feröum milli Reykjavikur og
Akureyrar enda eru nú allt upp I
sjö feröir á dag þegar mest er”,
sagöi Sveinn er hann var spurö-
ur um flutningana þarna á milli.
„Feröamannastraumurinn er
aö sjálfsögöu mestur yfir sum-
ariö, en strax á haustin byrja
helgarferöirnar til Reykjavlk-
ur. Þær falla slöan niöur þegar
jólin nálgast en hefjast á ný eftir
áramót svona þegar fólk er búiö
aö skila skattaskýrslunum.
Helgarferöirnar eru orönar
hluti af kúltúrnum og Flugfélag
Noröurlands er komiö inn I
þessar feröir frá þeim stööum
sem þaö flýgur á”, sagöi Sveinn
Kristinsson.
Þaö sem viö viljum fá næst
hingaö til Akureyrar er Gabrl-
el”, sögöu Sveinn og Kolbeinn,
en Gabríel er farskrártölva
Flugleiöa og hver veit nema
Gabriel veröi kominn til Akur-
eyrar innan tiöar.
-SG
Sigurlina Jónsdóttir á söluskrifstofunni þarf aó
hringja suöur til aðathuga hvort viöskiptavinur geti
fengiö sæti meö ákveöinni ferö til útlanda. Gabríel
hefði svaraö þessu á staönum. (Vísismynd GVA),