Vísir - 27.01.1979, Síða 3
Laugardagur 27. janúar 1979.
3
Ríkisábyrgðarsjóður:
Bauð 570 mill-
jónir í „Font"
Fyrra uppboöá skuttogaranum
Fonti frá Þórshöfn fór fram á
bæjarfógetaskrifstofunni á Húsa-
vik I gær. Hæsta tilboð kom frá
Rikisábyrgðasjóöi 570 milljónir
króna en Fiskveiöasjóður bauö
100 milljónir. Annað og siöasta
uppboö fer fram 16. febrúar aö
þvi er Siguröur Briem Jónsson
fulltrúi bæjarfógeta sagöi viö
Vísi.
Uppboðiö fór fram aö kröfu
Fiskveiöisjóös og Rlkisábyrgöar-
sjóös en þeir eiga fyrsta ogannan
veörétt i skipinu.
Siguröur sagöi aö eigendur
skipsins heföu fariö fram á
greiöshistöövun en þvi hafi veriö
hafiiaö af aöalkröfuhafa.
—KS
1 þessari töflu er gerögrein fyrir hvaö hver áhrifaþáttur á stóran
þátt i háu innflutningsveröi og hvernig innflutningurinn skiptist á
milli vöruflokka á árunum 1977 og 1978.
tekist aö ná hagkvæmum inn-
kaupum.
Fjármagnskostnaöur hækkar
innflutningsveröiö um 3 millj-
aröa. Þaö hefur færst i vöxt aö
erlend lán séu tekin af innflutn-
ingsversluninni og vextir af
þeim leggjast á innkaupsverö
án þess aö þaö sé tilgreint sér-
staklega á innkaupsreikningum
og fara þeir þvi beint út I verö-
lagiö hér heima. Sagöi Georg aö
taliö væri að um 40% af inn-
flutningi væri meö erlendum
lánum.
Ahrifaþættirnir 21.5
milljarðar
Aö lokum er getið um þaö I
skýrslunniaö vegna sérstöðu ís-
lands, legu landsins og smæö
markaöarins geti orsakaö ýms-
an kostnaö erlendis sem ekki
yröi komist hjá aö greiöa.
Þaö var Rekstrarstofan sem
tók aö sér aö meta stærö þess-
ara áhrifáþátta og eru þessar
tölur sem aö framan eru nefnd-
ar frá henni komnar i skýrslu
verðlagsstjóra. Samtals gera
þeir um 21,5 milljarö og 125
milljaröa innflutningi 1978.
Verölagsstjóri sagöi aö hver
og einn yröi aö velta þvi fyrir
sér hverja og aö hve miklu leyti
af þessum þáttum megi spara
og hverjir væru óumflyjanlegir.
1 lok skýrslunnar eru siöan
ýmsar hugmyndir um úrbætur
og meöal annars reifaöar hug-
myndir um blandað álagningar-
kerfi af fastri krónutölu og pró-
sentu álagningu. — K.S.
A/klæðning er fáanleg í mörgum fallegum litum sem eru inn-
brenndir og þarf aldrei að mála.
A/klæðning er seltuvarin og hrindir frá sér óhreinindum.
Fáanlegir eru ýmsir fylgihlutir með A/klæðningu sem hefur þurft að
sérsmíða fyrir aðrar klæðningar, auk þess er hún þykkari og þolir
því betur hnjask. A/klæðning hefur sannað yiirburði sína,
og reynst vel í íslenskri veðráttu.
Leitið nánari upplýsinga og kynnist möguleikum A/klæðningar.
Sendið teikningar og við munum reikna út efnisþörf og gera verð-
tilboð yður að kostnaðarlausu.
Innkaup okkar 21.5 milljarði óhagstœðari:
„Gœtum lœkkað vöru-
verð um milljarða"
— segir Georg Ólafsson verðlagsstjóri um niðurstöður
könnunar ó innflutningsversluninni
„Skýrslan er skrifuö af mér
og er á mina ábyrgö væntan-
lega”, sagöi Georg ólafsson
verölagsstjóri á fundi með
blaðamönnum i gær um skýrslu
verölagsstjóra til viöskiptaráö-
herra um athugun á innflutn-
ingsverslun.
Viðskiptaráöherra fól verð-
lagsstjóra aö gera athugun á
innflutningsversluninni i lok
september s.l. en jafnframt
voru skipaðir honum til aðstoö-
ar viö athugunina: Garöar
Valdimarsson skattrannsóknar-
stjóri, Sigmar Albertsson lög-
fræöingur Tollstjóraskrifstof-
unni, Sveinn Sveinsson lögfræö-
ingur gjaldeyriseftirliti Seöla-
bankans og Gylfi Knudsen
deildarstjóri i viöskiptaráðu-
neytinu.
Hvatinn aö þessari athugun er
könnun verölagsstjóra á
Noröurlöndum á s.l. sumri þar
sem fram kom aö innflutnings-
verö á ákveönum vörutegund-
um var allnokkru hærra hér en
annars staöar á Noröurlöndum.
Athugunin sem nú hefur veriö
gerö er hins vegar á öllum inn-
fíutningsvörum nema innflutn-
ingi til álversins, innflutningi á
skipum og eldsneytis annars en
bensins, og staðfesti hún fyrr-
nefnda könnun.
Ekki góð afkoma
1 upphafi skýrslunnar til viö-
skiptaráöherra er gerö nokkur
grein fyrir stööu innflutnings-
verslunarinnar og kemur þar
framaöhagurhennarer bágur I
heild þó einstakar greinar
hennar séureknar meö hagnaöi.
Þjóöhagsstofnun áætli aö verg-
ur hagnaður hennar verði um
2% á siöasta ári en Verslunar-
ráö Islands áliti aftur á móti aö
innflutningsverslunin sé rekin
meö halla.
Þvi næst er fjallað um þá
áhrifaþætti sem valda háu inn-
flutningsveröiogeru fyrst tekin
fyrir umboöslaunin, en þessir
þættir eru 5 talsins.
Þar segir aö þetta hugtak
7-8 millj-
.umboöslaun”, sé notaö hér I
miklu viötækari merkingu hér-
lendis en meðal annarra þjóöa.
Hér sé þaö ekki eingöngu notaö
yfir þóknun til aö gæta hags-
muna seljenda I viökomandi
landi heldur einnig I þeim tilvik-
um sem erlenda innkaupsveröiö
sé beinlinis hækkaö upp aö ósk
innflytjenda.
Umboðslaun
arðar
Samkvæmt áætlun Rekstra-
stofunnar, sem vann úr nokkr-
um upplýsingum fyrir verölags-
stjóra, námu mynduö umboös-
laun á árinu 19787-8 milljöröum.
Hins vegar hefðu gjaldeyrisskil
umboöslauna samkvæmt upp-
lýsingum gjaldeyriseftirlits
Seölabankans numiö 5,2 millj-
öröum samkvæmt áætlun miöaö
við stööuna i nóvember s.l. Talið
er aö þessu heföi einnig veriö
skotiö undan skatti.
Verölagsstjóri telur aö þessir
verslunarhættir hafi tiökast hér
a.m.k. siðustu 10 árin. Þetta séu
m.a. viöbrögö innflytjenda viö
þvl aö engar sem sáralitlar
breytingar heföu veriö geröar á
álagningareglum sem geröu
henni kleift aö mæta auknum
tilkostnaöi á eölilegan hátt.
Þrátt fyrir þetta þekktist þaö
aö upphækkun á vöruverði er-
lendis á vörum sem i reynd búi
viö frjálsa álagningu eöa rúm
verölagsákvæöi ætti sér staö.
Astæöur fyrir þvi gætu veriö
m.a. ásókn i' gjaldeyri og undan-
skot á eignum og tekjum til
skatts.
Verölagsstjóri sagöi á fund-
inum meö blaöamönnum aö ef
kæmi til þess aö umboðslaun
yröu lækkuö yröi þar á móti aö
hækka álagningu hér innan-
lands.
Milliliðir hækka inn-
kaupsverð
Milliliöakaupunum er skipt i
tvennt: tilneydd kaup og ótil-
neydd, en þessi milliliöakaup
eru talin hækka innflutnings-
verð um 5 milljarða á siöasta
ári.
Tilneydd milliliöakaup orsak-
ast af eftirfarandi: Island er
hluti af erlendu sölusvæöi i
fyrsta lagi og i ööru lagi aö
framleiöandi er meö eigin sölu-
kerfi og milliliöi I upprunalandi
eöa erlendis og ákveöur viö
hvaöa aðila á aö versla.
Þegar um tilneydd milliliöa-
kaup I gegn um þriöja land er aö
ræöa er Danmörk lang algeng-
asti milliliöurinn. Sagöi Georg
aö dæmi væru þess aö viö keypt-
um inn frá Danmörku vörur
meö smásöluálagningu.
40% af innflutningi
erlendum lánum
Vegna óhagkvæmra innkaupa
á árinu 1978 hækkaöi innflutn-
ingsverö um 3 milljaröa. 1
skýrslunni er minnst á þá gagn-
rýni á núverandi álagningskerfi
aö þaö hvetji ekki til hag-
kvæmra innkaupa.
Jafnframt valdi ýmsir maik-
aðserfiöleikar þvi aö ekki hefur
Heildarinnflutningur
Umboöslaun
ðhagkvsmni
Milliliöir
Fjármagnskostnaöur
Sérstaöa
Samtals:
Umboöslaunaskil
Innflutningur fob
1977 1978
% Miljaröar
100 81 125
5-6 5,0 7,5
2- 3 2,0 3,0
3- ** 3,0 5,0
2-3 2,0 3,0
2-3 2,5 3 ,0
14-19 14,5 21,5
3,2 5,2
Neysluvörur
1977 1978
% Miljaröar
100 34,0 53,0
7-8 2,5 3,5
2- 3 1,0 1,5
3- 4 1,5 2,5
2- 3 1,0 1,5
3- 4 1,5 2,0
17-22 7,5 11,0
Fjirfestingarvörur
1977 1978
5 Miljaröar
króna
100 31,0 48,0
4-5 1,5 2,0
1-2 0,5 1,0
3-4 1,0 1,5
1-2 0,5 0,5
1-2 0,5 0,5
10-15 4 ,0 5,5
Rekstrarvörur
1977 1978
% Miljaröar
króna
100 16,0 24,0
6-7 1,0 1,5
3-4 0,5 1,0
2-3 0,5 0,5
2-3 0,5 0,5
2-3 0,5 0,5
LS-20 3,0 4,0
Innflutningur fob: Heildarinnflutningur án álvöru, skipa og eldsneytis, annars en bensfns.
Neysluvörur: VaranXegar og óvaranlegar neysluvörur, neysluhrávörur og bensfn.
Fjárfestingarvörur: Fólksbifreiöar, véXar, verkfari, fjárfestingarvörur, efni og vörur til
mannvirkjageröar og til framieiöslu á fjárfestingarvörum.
Rekstrarvörur: Rekstrarvörur til XandbúnaÖar, fiskiönaöar, útgeröar og ýmsar rekstrarvörur.
Allsherjarverkfall
Flugfélagsflugmanna
Sólarhrings allsherjarverkfall
hefst hjá Flugfélagsmönnum kl.
19 f kvöld og stendur þartil kl. 8 á
mánudagsmorgun. Hætta þeir þá
bæöi innanlands og millilanda-
flugi. Þrátt fyrir þaö veröur flogiö
til Kaupmannahafnar og Oslóar,
meö Arnarflugsvélum.
Hallgrimur Dalberg, ráðu-
neytisstjóri, sagöi VIsi i gær-
kvöldi aö áttunda sáttafundinum
meö deiluaðilum heföi lokiö siö-'
degis án þess að árangur næðist.
Hann sagöi að næsti fundur
heföi ekki veriö boöaður, en
sáttanefndin muni nú gera rlkis-
stjórninni grein fyrir stööu máls-
ins. —ÓT
Hreyfihamlaðir til Akureyrar
Hópur hreyfilamaöra barna á
aldrinum 7-17 ára ætla aö fljúga
til Akureyrar I dag og er þetta I
þriðja sinn sem slik för er farin.
Börnin eru nemendurf Hliöaskóla
og átti aö fljúga noröur í morgun.
Aö sögn Kristins Guömunds-
sonar er þetta um 30 manna hóp-
ur og veita Flugleiðir dyggilega
aöstoö viö aö gera þetta feröalag
mögulegt auk noröanmanna.
—SG
INNKAUP HE
ÆGISGÖTU 7, REYKJAVÍK - SÍMI 22000 - PÓSTHÓLF 1012.
TELEX 2025 - SÖLUSTJÓRI: HEIMASÍMI 71400.