Vísir - 27.01.1979, Page 4

Vísir - 27.01.1979, Page 4
Fallegur Austin Mini Til sölu vel með forinn Austin Mini úrg. '75 ekinn 41 þú$. km. Upplýsingor í síma 10751 Útboð Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboðum í eftirtalin verk og efni í 216 íbúðir í 2. byggingaráfanga í Hólahverfi. 1. miðstöðvarofna 2. gler 3. þakjárn 4. blikksmiði 5. útihurðir útboðsgögn verða afhent á skrifstofu VB, Mávahlíð 4, Reykjavík gegn 20 þús. k. skila- tryggingu. Bifreiðastillingin Smiðiuvegi 38, Kðpavogi. Sími 76400. Leitið ekki langt yfir skammt. Alhliða bifreíðaviðgerðir og stillingar. Fljðt og góð þjónusta. Bifreiðastillingin Smiðjuvegi 38, Kðpavegi. Simi76400. Lausor stöður Byggingarfulltrúinn í Reykjavík óskar eftir að ráða í eftirtaldar stöður: 1. Deildarverkfræðing, aðalstarfssvið við hita- og hreinlætislagnir. Laun samkvæmt kjarasamningi Stéttarfélags verkfræðinga og Reykjavíkurborgar. 2. Tæknifræðing með starfsreynslu á sviði byggingatækni. Laun samkvæmt kjarasamn- ingi Starfsmannafél. Reykjavíkurborgar. Upplýsingar um fyrri störf ásamt próf- skírteini, sendist með umsókn fyrir 9. febrúar n.k. til byggingarf ulltrúans í Reykjavík, Skúlatúni 2. Norski bókmenntafræðingurinn HELGE RÖNNING,fyrirlestrar: laugard. 27. jan. kl. 16:00 „Nyere norsk litter- atur, dens bakgrunn og ytringsformer". Þriðjud. 30. jan. kl. 20:30 „Henrik Ibsen, en dramatiker i et kapitaIistisk samfunn". NORRÆNA Verið VELK0MIN HÚSIÐ Laugardagur 27. janúar 1979. vísm J FYRSTA SÍ N N H RÓ P- AÐI ÉG HÚRRA FYRIR VERKFALLI ..." Wiesbaden 10. des. 78 „Nei, Róbert minn ég er alveg viss um það, að Heims- meistarakeppnin I „Discodöns- um fer fram i kvöld i Empire Ballroom Leicester Square. Við Peggy vorum einmitt aö hlægja aö þvi i morgun að ég þarf að vera I smóking og ég var að enda við að tala við Alex Moore, hann er boðinn lika og er lika að hlægja aö þessu”. Skömmu sfð- ar lagði ég simann á og hugsaði meö sjálfum mér aö þetta gæti bara ekki verið rétt. Frank Spencer hlaut að vera orðinn svona kalkaður. Heimsmeist- arakeppnin i Disco dönsum átti að fara fram þriðjudaginn 12. des. i Lyceum Strand. Allt ann- aö var út I hött. Ég var á leiðinni til London með viðkomu I Kaupmanna- höfn, og Wiesbaden einmitt til þess að vera viðstaddur fyrstu Heimsmeistarakeppni I Disco-dönsum. Astæðan fyrir veru minni i Wiesbaden var sú að i dag 10. des. átti aö fara fram Þýskalandsmeistara- keppni I Discodönsum, væri ein- staklingskeppni, pard keppni og keppni i mynstur- dansi. Ég var með blaö frá A.D.T.V. (Allgemeiner Deutscher Tanzlehrerverband) þar sem stóð að sigurvegarinn 10. dés. ætti að fara til London ogkeppa þar 12.des. Þetta hlaut að vera vitleysa hjá Frank. En — dagbókarbrot Heiðars Ástvaldssonar úr heimsmeistarakeppni í diskódonsi Heiðar Ástvaldsson, danskennari, sem er for- maður dómnefndar í Diskódanskeppni Vísis og Óðals, fygdist með heims- meistarakeppninni í diskó- dansi í London á dögunum. Hann lýsir hér þvf sem þar gerðist og einnig dans- meistaramóti, sem hann kom við á í Þýskalandi, en þar var Heiðar meðal dóm- ara. Frásagnirnar hefur Heiðar skráð í dagbókarstíl og vænt- ir Vísir þess, að margir haf i gaman af að lesa þær, ef marka má áhuga fólks fyrir Diskódanskeppninni, sem staðið hefur yfir undanfarið hér á landi. fi Ricky Villard varð I öðru sæti f heimsmeistarakeppninni I diskódansi. þvi miður um hádegi lá málið ljóst fyrir. Heimsmeistara- keppnin hafði veriö færð fram til 10. des. „Þú ræður, þú ert eldri” Wiesbaden. Petra er léttur og lipur dansari, sem gaman var aðhorfa á, Dietmar er mjög lið- ungur og músikalskur dansari sem mér viðist vera aö dansa sitt siðasta, nema hann gæti aö mataræði sinu. Ég hringdi i Kolbrúnu Aðal- steinsdóttur sem með mér var 1 ferðinni og spurði hana ráða. ,,Þú ræður, þú ert eldri” var svar hennar. Mikii huggun þaö eða hitt þó heldur. Eftir miklar vangaveltur og útreikninga, tók ég loks ákvörðunina. Við yrðum um kyrrt i Wiesbaden. Keppnin átti að byrja kl. 4 og standa til kl. 10. Um var að ræða meiri fjölbreytni en i heimsmeistar- keppninni og auk þess var ég búinn aö láta Holger Pritzer sem sá um keppnina vita að ég yrði viöstaddur. Svo þannig fór að þann 10. des. sat ég á svölun- um I Kurhaus Wiesbaden og horfði á Þýskalandskeppnina I Disco dönsum. Mest þótti mér gaman að horfa á keppnina í mynstur- dansi. Þar kepptu 23 lið og vann lið Barböru Weber frá Wiesbad- en. I öðru sæti var einnig liö frá Barböru og i þriðja sæti var liö Haag frá Stuttgart. Barbara Weber er frábær koreograf I Disco dönsum og jazzdansi og auk þess var það lið hennar sem sigraði sérlega smekklega klætt. 1 parakeppni sigruöu Petra Bachmann og Dietmar Knoll frá dansskóla Weber frá Frábær sýning Solo danskeppnin var mjög spennandi. Þar sigraði glæsi- lega ungur maður að nafni Christopher Scarbeck. Það sem sérstaklega vakti athygli mina var hve margir herrar dönsuðu og eins hitt hve vel þeir döns- uðu. í rock-keppninni sigraði lið frá dansskóla Steven Munchen. Sú keppni var vissulega skemmtileg, en mest var þó gaman að sjá mynsturdans þann sem 6 pör frá dansskóla Stever sýndu. Þetta er i fyrsta sinn sem ég sé mynsturdans gerðan úr Rock’n Roll og ég verð að segja að sýningin var frábær. Eftir aö keppni var lokiö og ég hafði óskað Barböru til ham- ingju með alla sigrana og kvatt alla sem ég þekkti bauð ég Kol- brúnu upp ákinverskan mat. Ég hafði vissulega haft mjög gam- an af dvöl minni í Wiesbaden. kvöldsins þegar við Kolbrún höfðum verið meðal 5 dómara, sem dæmdu i Rock’n Roll keppni: föstudagskvöldsins þegar við höfðum verið i „Partý” og orðið að gista hjá gestgjöfunum þvi enginn komst neittvegna skyndilegrar isingar sem lamaði allar samgöngur i öllu Suður-Þýskalandi og ekki sist hugsaði ég um allt þetta unga fólk sem ég hafði séð og talað við. A dansleiknum þar sem við dæmdum Rock keppn- ina hafa sjálfssagt verið um 500 unglingar. Keppendur i Þýska- landskeppninni voru 380 auk áhorfenda.og allt þetta fólk átti það sameiginlegt að vera snyrtilegt til fara, kurteist og á engumsá vin. Jú vissulega var ég ánægður þó að undir niðri væriég bálvondur Bretum fyrir að hafa haft af mérheimsmeist- arakeppnina, en að morgni dags átti ég eftir að blessa verkfalls- gleði þeirra. London 11. des. 1978. Eldsnemma i morgun hafði ég hringt til Peggy Spencer. Ég var búinn að ákveða dvöl i London áður en lagt var af stað að heiman enda aðal tilgangur feröarinnar aö vera viðstaaaur" fy rstu heimsmeistarakeppnina i Disco-dönsum. Eftir að ég komst að raun um að hún hafði verið færð til 10. des. sá ég minni tilgang i að fara til London en ákvað að halda áætl- un og fá einkatima hjá Peggy. „Heimsmeistarakeppnin átti að vera i gær”, sagði Peggy „en tæknimenn sjónvarps fóru i skyndiverkfall um kvöldið og hún verður annað kvöld i staö- inn.” Ég hef búið i nokkur ár I London og oft orðið fyrir óþæg- indum vegna allskonar verk- falla þar, en nú hrópaði ég i fýrsta sinn húrra fyrir verkfall- inu þvi loksins hafði það verið mér til happs. Ótrúleg áhrif Travolta Og nú skal ég segja ykkur les- endur góðir örlitið frá þessari fyrstu heimsmeistarakeppni i Disco-dönsum. A mánudags- kvöld hafði ég tækifæri til að sjá alla 36 keppendurna dansa. Hver dansari dansaði rúma minútu og allir viö sama lagiö. Einnkeppandinn var frá tslandi Sóley Jóhannsdóttir islenskur danskennari sem starfar i Kaupmannahöfn. Þetta var sólókeppni þannig að keppendur voru frá 36 löndum. Þaö var eftirtektarvert aö af þessum 36 ■ ■

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.