Vísir - 27.01.1979, Síða 5
I
vísm
Laugardagur 27. janúar 1979.
Bresk blöA skrifuöu aö sjálfsögöu um heimsmeistarakeppnina I
diskódanski, sem haldin var I London.
voru 30 piltar en ekki nema 6
stúlkur. Til úrslita voru valdir
15 og fór úrsBtakeppnin fram
þriöjudaginn 12. desember. 14
herrar og ein dama (frá Sviss)
komust til úrslita. Þriöjudags-
kvöldiö var margt um manninn
i Empire Ballroom og margir
komust ekki inn. Keppnin var
mjög spennandi, en þó bjuggust
margir viö sigri Englendinga.
Greinilegt var þegar horft var á
dansinn aö Travolta hefur haft
alveg ótrúleg áhrif á dans ung-
menna um heim allan, svo aö
ekki sé nú talaö um þá staö-
reynd aö karlmenn flykkjast nú
til aö læra Disco-dansana og
dansa þá af slikum krafti og
áhuga aö dömurnar falla I
skuggann. Ja ööruvisi mér áöur
brá.
Aldrei séð neitt betra
Ekki get ég sagt aö allur sá
dans sem sýndur var hafi veriö
góöur eða merkilegur, en al-
mennt iná segja aö Disco-dans
hafi meö þessari keppni sannaö
tilverurétt sinn og viö verðum
hér eftir aö viöurkenna tilveru
þessarar tegundar danslistar-
innar. Disco-dans á i dag gífur-
legum vinsældum að fagna og
sú þróun sem átt hefur sér stað
slðan þessir dansar komu fyrst
fram á sjónarsviðiö er bæöi
mikil og ör. 1 fyrsta sæti og þar
meö sigurvegari i þessari
fyrstu heimskeppni
Disco-dansa var 23 ára gamall
japani Tadaki Dan. Hann fékk
verðlaun 15.000.- punda virði.
Tadaki Dan sýndi góöan og til-
þrifamikinn dans og var vel aö
sigrinum kominn. 1 ööru sæti
voru 18 ára Englendingur Grant
Santino og 20 ára Bandarikja-
maður Ricky Villard. Margir
töldu aö Englendingurinn ætti
aö vinna en til allrar hamingju
fyrir Disco-dansa varö hann
ekki ofar en i öðru sæti. Ofnotk-
un Santino á akróbatik heföi átt
aö setja hann neöar, Hkt og og-
notkun fulltrúa Puerto Rico á
ba Dett o rsakaöi þa ö aö hann va r
ekki ofarlega. Disco-dans verö-
ur aö þróast sem sjálfstæö heild
ef viö i framtiöinni eigum aö
geta talaö um disco-dans sem
raunverulegt listform. Banda-
rikjamaöurinn sýndi sérlega
fallegan og góöan dans, en þaö
má sjálfsagt segja aö hann hafi
ofnotað hreyfimimik, ef ekki
heföi viljaö svo til aö þessi
hreyfimimik var svo stórkostleg
að ég hef aldrei séö neitt betra.
1 heild tókst þessi heims-
meistarakeppni i Disco-dönsum
mjög vel ef frá er taliö verkfall
tæknimanna sjónvarps sem
mér persónulega dettur ekki i
hug aðgagnrýna. Taliö er aö um
200 miljónir manna hafi horft á
þessa keppni, en aö sjálfsögöu
sýnir fslenska sjónvarpiö ekkert
frá þessu enda sjónvarpsmenn
ekki enn farnir aö átta sig á vin-
sældum dansins hvaö þá aö
greyin séu farin aö átta sig á aö
komið sé nýtt tjáningarform i
dansi.Meðhreyfimimiká égviö
hreyfingar eins og vélmenni
eru látin gera i mörgum vis-
indamyndum t.d. Star Wars.
Hreyfingar þessar eru aö sjálf-
sögugerðar I takt viö músik og
geta virkaö skemmtilegar I
dansinum, efekki er um ofnotk-
un aö ræöa.
Heimsmeistarinn i diskódanskeppni, þeirri fyrstu sem haldin var.
HÚS-
EIGENDUR
BV
varanleg
álklæðning, á þök, Mt og veggi-úti og inni.
Seltuvaröar álplötur með innbrenndum litum, auðveldar í uppsetningu, þarf aldrei að mála, gott að
þrífa, og gefa fallegt útlit.Tilvalið á ný hús, gömul hús, stór hús, lítil hús, lek hús og öll hús
sem þörf er á góðri varanlegri klæðningu. Aukin einangrun, sparar hitakostnað.
Vandið valið og setjið á húsið.
Framleiddar af Nordisk Aluminium A/S Noregi í mismunandi gerðum. Reynist vel við íslenskar
aðstæður. Hafið samband við okkur og fáið upplýsingar, verðtilboð og góð ráö.
INNKAUP HF
ÆGISGÖTU 7 REYKIAVlK. SlMI 22000-PÓSTHÓLF 1012 TELEX 2025
SÖLUSTIÓRl: HEIMASÍMI 71400.
f
(0
HOTEL SAGA - SULNASALUR
Sunnudagskvöld 28. jan.
Húsið opnaö kl. 19.00,
hressing við barinn,
ókeypis happdrættismiðar afhentir
BORÐHALD HEFST
Gestir ganga að langborði á dansgólfi og velja sér Ijúffenga
þorrarétti af stærsta þorrablótsveizluborði sem sézt hefur. Jj
VERÐ AÐEINS KR. 3.500 FYRIR ÓMÆLDAN
VEIZLUMAT.
SUNBÍAV'
SKEMMTIATRIÐI
Danssýning. Hinn víöfrægi discodansari Ricky Vill-
ard skemmtir og sýnb- discodans eins og hann gerist
beztur í heiminum í dag.
FERÐAKYNNSNG - LITKVIKMYNDIR
Glænýjar litkvikmyndir frá eftirsóttum áfangastöðum Sunnu, á Kanaríeyjum,
Mallorca, Costa del Sol og Grikklandi, og oinnig af skemmtiferðaskipinu FUNCHAL,
sem Sunna leigir næsta sumar. Sagt frá mörgum spennandi ferðamöguleikum sem
bjóðast á þessu ári.
GLÆSILEGT FERÐABINGÓ
Vinningar 3 sólarlandaferðir með Sunnu eftir frjálsu vali.
TÍZKUSÝNING
Fegurðardrottningar íslands 1978—77 ásamt stúlk-
um frá Karon sýna það nýjasta í kvenfatatízkunni.
FEGURÐARSAMKEPPNI
ÍSLANDS
Gestir kvöldsins kjósa fyrsta fulltrúann í lokakeppn-
ina um titilinn Fegurðardrottning Reykjavikur 1979.
|DANS TILKL.1.00
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamlfsöngkon-
unni Þuríði Sigurðardóttur leikur og syngur fyrir
[ dansi.
ÓKEYPIS HAPPDRÆTTI
Þeir matargestir sem mæta fyrir kl. 20.00 fá ókeypis
happdrættismiða, en vinningur er Kanaríeyjaferð 2.
feb.
Missið ekki af glæsilegasta þorrablóti ársins á gjafverði, ókeypis Kanaríeyjaferð í dýr-
tiðinni fyrir þann heppna. Pantið borð tímanlega hjá yflrþjóni í síma 20221 frá kl.
16.00 daglega.