Vísir - 27.01.1979, Blaðsíða 6
Laugardagur 27. janúar 1979.
VlSIR
„LEIKMYNDAGERÐ
ER SKÁLDSKAPUR
ÞAR SEM ORT ER
í TRÉ, TORF OG GRJOT
Rœtt við Björn Björnsson
um Paradísarheimt,
Silfurtúnglið,
dansflokkinn og fleira
Viðtal: Axel Ammendrup
Myndir: Jens Alexandersson
w
#/
„ Ég er ekkert byrjaöur að teikna leiktjöldin enn-
þá/ en ég vonast til að þetta geti farið í gang um
mánaðamótin. Hins vegar hef ég gert kostnaðar-
óætlanir, safnað heimildum og upplýsingum
undanfarna sex mánuði um það tímabil og þá staði,
sem sagan gerist á", sagði Björn Björnsson, leik-
myndateiknari í viðtali við Helgarblaðið. Hann mun
sjá um leikmyndir i leikgerð sögu Halldórs Lax-
ness, „ Paradísarheimt", sem kvikmynduð verður á
þessu ári.
Björn bendir á teikningu af „Hliöarbænum”.
Visismynd: JA
tírriiimitf
itmi iiiiiiin iiiiii
„Þjóörekur biskup og eiginkonurnar þrjár”. Þessa mynd lánaBi Halldór Laxness Birni Björnssyni og
telur Björn myndina vera fyrirmynd skáldsins aB söguhetjunni i Paradfsarheimt, Steinari í HlIBum
undir SteinahliBum.
Leikstjórinn, Rolf Hádrich, gerBi
handrit aö „Paradlsarheimt”
fyrir þremur árum síöan, en ekk-
ert meira geröist fyrr en siöasta
sumar. Þá var ákveöiö aö verkiö
yröi kvikmyndaö og þeir Had-
rich og Jón Laxdal komu til
landsins.
„Jón Laxdal á mjög stóran þátt
I þessu. Hann þýddi handritiö á
islensku og það er aö stórum
hluta honum aö þakka, aö Þjóö-
verjarnir eru yfirleitt i þessu Is-
landsstússi.
Þeir ræddu viö mig og þaö var
ákveöiö aö ég sæi um allar leik-
myndir. Viö unnum saman i
„Brekkukotsannál”. og þekkium
þvi hvor annan, enda gekk sam-
starfið þá sérlega vel.
Viö fórum slöan um landiö og
leituöum aö hentugum stööum.
Viö höfum einnig skoöaö aöstæö-
ur i Danmörku og Utah i Banda-
rlkjunum. Sagan gerist aö meiri-
hluta til á Islandi, um þriöjungur I
Utah og nokkrar senur gerast I
Kaupmannahöfn, Skotlandi og
um borö I gufuskipi.
Væntanlega veröur tekin loka-
ákvöröun um kvikmyndunina nú
um mánaöamótin. Þá veröur lögö
fram fjárhagsáætlun og þegar
búið er aö ganga frá samningum,
getum viö hafist handa.
Ræður 30—40 manns í
vinnu
Ég reikna meö aö þetta veröi 9
mánaöa starf hjá mér og þaö
veröur ekkert „letidjobb”. Fyrst
eru þaö teikningarnar, svo tekur
viö smlöi, málningarvinna og
jarörækt. Aö lokum vinna meö
leikstjóra þegar sjálf kvik-
myndunin hefst.
Þetta er mikið verkefni og viö
munum ráöa 30—40 manns i
vinnu. Viö þurfum til dæmis aö
byggja upp heilan sveitabæ
Hliöabæinn, meðútihúsum, hlaöa
grjótgarö I kringum bæinn og
rækta upp túniö.”
— Hvar veröur bærinn?
„Viö erum búnir aö velja staö-
inn en ætlum aö halda honum
leyndum til aö losna viö átroön-
ing. Staöurinn, sem viö höfum I
huga, er alveg óræktaður en þar
eru engin mannvirki sem spilla
útsýninu.
Svo þurfum viö aö byggja litla
kirkju á Suöurlandi, reisa kon-
ungstjald á Þingvöllum og fleira.
Alls veröa leikmyndir I myndinni
um 60.
1 „Brekkukoti” reyndist illa aö
nota Hollywoodaðferöina viö leik-
myndageröina, þ,e, aö byggja
bara framhliöina. Þaö fauk allt
niöur og við uröum aö byggja alla
veggina. Viö veröum bara aö
horfast I augu viö þaö, aö I Holly-
wood er betra veöur.
Ég tel, aö svona verkefni sé aö
mestu leyti verkleg framkvæmd
og skipulagsatriöi. Listin er til-
tölulega lltiö atriöi.
Þó vill þaö stundum gleymast,
aö viö erum ekki aö endurskapa
fortiöina eins og hún var. Leik-
myndagerÖ er skáldskapur. Viö
yrkjum I torf og grjót. Viö erum
ekki aö búa til byggöasafn.
Gn þessi skáldskapur okkar er
skáldskapur I þriöja ættliö. Viö
framkvæmum hugmyndir leik-
stjóra, sem er hans persónulegi
Mynd: Björn Björnsson
Jón Laxdal og Rolf Hadrich viB Seljalandsfoss
Ulla-Britt Söderlund teiknar bún-
ingana I Paradisarheimt. Hún
fékk Oscarsverölaun fyrir bún-
inga sina I „Barry Lyndon” og
hún teiknaöi einnig búningana i
„Vesturfarana”.
Fyrir framan Björn er örlltill
hluti þeirra mynda, sem hann
hefur afiaö sér I heimildarsöfnun-
inni fyrir „Paradisarheimt”.
Visismynd: JA