Vísir - 27.01.1979, Síða 7
vísm
Laugardagur 27. janúar 1979.
Björn meö mynd af „Georg Stage
notuö i nokkrum senum.
skilningur á verki Halldórs Lax-
ness. Og allir tökum viö okkur ef
til vill pinulltiö skáldaleyfi”.
Fjárhagsáætlunin nemur
430 milljónum
— Hvaö kostar aö gera svona
mynd?
„Þaö veit ég ekki, en fjárhags-
áætlun sú, sem viö höfum gert,
nemur 2,5 milljónum þýskra
marka (429.500.00 Isl.). Þetta er
aö sjálfsögöu ekki endanleg tala,
gæti hæglega oröiö hærri.
Myndin veröur framleidd fyrir
sjónvarp og er reiknaö meö aö
hún veröi 3x90 minútur. Þaö er
noröurþýska sjónvarpiö, sem
leggur fram mestann hluta fjár-
magnsins, en danska, norska,
sænska og Islenska sjónvarpiö
taka einnig þátt I þessu, aö þvl er
ég best veit”.
Skipið vantar
Viö tökum upp fráfærur viö töku
þessarar myndar. Siöur, sem
lagöist niöur fyrir nokkuö löngu
siöan. Lömbin voru rekin á fjall
en ærnar haföar viö bæinn og nyt-
in úr þeim notuö. Viö þurfum
hjálp sérfræöinga til þessa verks.
Viö notum lika heilt hrossastóö,
eina 300 hesta. Til aö gæta þeirra
þurfum viö hestamenn, alvöru-
hestamenn.
Stærsla vandamáliö hjá okkur
núna er samt aö finna hentugt
gufuskip m/seglum. I þvi gerast
einar 10—15 senur og um borö
veröa 80—100 manns, leikarar og
„statistar”.
Viö erum meö eitt skip i takinu,
danska skipiö Georg Stage. Þetta
er mjög fallegt skip, ef til vill ein-
um of fallegt.”
”, skútunni sem hugsanlega veröur
Vlsismynd: JA
Búningateiknarinn er Osc-
ars-verðlaunahaf i
— Teiknar þú búningana lika?
„Nei, þaö geri ég ekki. Viö
veröum meö frábæran búninga-
teiknara, sem heitir Ulla-Britt
Söderlund. Hún fékk Oscarsverö-
laun fyrir búninga i mynd Stanley
Kubricks, „Barry Lyndon”. Hún
teiknaði einnig búningana i
„Vesturfarana”.
Ulla-Britt er Svii, en vinnur i
Danmörku. Viö erum mjög
ánægöir meö aö fá hana til okkar
og hún er spennt fyrir verkefninu.
Hún vill þó, aö Islendingar búi til
islensku búningana og vona ég, aö
islenska sjónvarpiö veröi okkur
innan handa meö þaö.
— Hvenær hefst myndatakan?
„Hún á aö hefjast einhvern
tima kringum mánaöamótin
júni—júli. Hún tekur tvo mánuöi
hér, ef vel gengur. Siöan veröur
einn mánuöur I Utah og einn
mánuöur I Kaupmannahöfn og á
skipinu. Þaö eru einnig nokkrar
vetrarsenur, svo Hliöarbærinn
þarf aö standa fram i snjóa. Ætli
upptökum ljúki fyrr en um næstu
jól.
— Hvaö meö leikara?
„Þaö hefur, svo ég viti til, ekk-
ert verið ákveöiö meö leikara. En
Islendingar eiga aö leika Islensk-
ar persónur, þaö er ljóst.
Ætli HSdrich muni ekki upp-
götva nýtt fólk, rétt eins og hann
uppgötvaði Diddú „á sinum
tima”.
Silf urtúnglið
Björn var nú spuröur aö þvi
hvernig honum likaöi aö vinna viö
„Silfurtúngliö”, en þar teiknaöi
hann bæöi leikmyndir og búninga.
„Ég hafði mikið gaman af þvi.
Ég tel þaö einnig ánægjulegt fyrir
mig og mina stétt, aö gervin og
leiktjöldin fengu meiri umfjöllun
en oft áöur. Þaö er nefnilega litiö
talaö um þaö, sem gerist „bakviö
tjöldin”, þegar sjónvarpsleikrit
er annars vegar.
Ég tel, aö sjónvarpið hafi alltaf
liöiö fyrir þaö, að oft er þaö aöeins
textinn sem veriöer að gagnrýna.
Leikgerö, lýsing, búningar, íeik-
tjöld, sjálf upptakan og yfirleitt
það, sem augaö sér, fær sjaldnast
umfjöllun.
Enda eru Islenskir gagn-
rýnendur flestir annaöhvort ljóö-
skáld eöa rithöfundar.
Ég tel, aö heföi sjónvarpiö
fengiö góöa og réttmæta gagn-
rýni, heföi þaö tekiö út sinn
þroska i leikritagerð mun fyrr”.
islenski dansf lokkurinn
„Annars er ég aö vinna fyrir Is-
lenska dansflokkinn þessa dag-
ana og er aö ganga frá búningun-
um fyrir utanlandsreisuna.
Ég hef haft mjög gaman af aö
kynnast þessu fólki, og ég tel aö
dansararnir séu þaö leikhúsfólk i
landinu, sem mest hefur lagt á sig
og minnst borið úr býtum. Ef
dansflokkurinn fær ekki starfs-
skilyröi, þá deyr út heil listgrein á
Islandi.
Þaö má ekki humma fram af
sér vandræöin og ég skora á
„máttarvöldin” i þessu þjóö-
félagi, aö styöja viö bakiö á þessu
fólki”.
— Nokkuö framundan, þegar
upptökum á „Paradisarheimt” er
lokiö?
„Ég hef ákveöiö þaö eitt aö
taka mér langt fri. Lengra hef ég
ekki hugsaö”, sagði Björn
Björnsson. __ata
m ■■■ ■ ■
Gervi og búningar, sem Björn
teiknaöi fyrir „Silfurtungiö”
vöktu mikla athygli.
Pottaplöntuúrval
Blómstrandi pottaplöntur
Astareldur, Alparós,
St. Paula, Senevaría, Vresia
Full búð af
grænum plöntum
m.a. Burknar, Kaktusar ofl. ofl.
OPID ÖLL KVÖLD OG
HELGAR TIL KL. 9.
næg bilastæði á kvöldin og um helgar.
(a.m.k.)
dBLOM
\\j\lllí
Hafnarstræti. Sími 12717.
rofó 4-6-8 strokka
benzín og díesel vélar
Austin Mini
Bedford
B.M.W.
Buick
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Datsun benzin
og diesel
Dodge — Plymouth
Fiat'
Lada — Moskvitch
Landrover
benzin og diesel
Mazda
Mercedes Benz
benzin og díesel
Opel
Peugout
Pontiac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scania Vabis
Scout
Simca
Sunbeam
Tékkneskar
bifreiðar
Toyota
VaoxhoU
Volga
Volkswagen
Volvo benzin
og diesel
■
I
Alla dagavikunnar
AHa daga vikunnar kemur Fiugfrakt
að austan og vestan.
Að morgni næsta vinnudags
eru pappírarnir tilbúnir.
Sem sagt: Með Flugfrakt alla daga
vikunnar.
frakt
FLUCFÉLAC LOFTLEIÐIfí
/SLAJVDS
Sunmida Mánuda; Þriðjudai Miðvikw Fimmtuc FöstuJ Laugardagur
ÞJÓNSSON&CO
Skeilan 17 s. 84515 — 84516