Vísir - 27.01.1979, Qupperneq 16
u
Utboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í
eftirtalið efni:
Skilafrestur
1. Háspennu- og lágspennu-
búnaður í dreif istöðvar 20.02.79 kl. 12.00
2. Dreifispennar
100-800 kVA 23.02.79 kl. 12.00
3. Götugreiniskapar og
tengibúnaður fyrir jarðstrengi 26.02.79 kl.
12.00
4. Aflstrengir, stýristrengir
og koparvir 27.02.79 kl. 12.00
Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 116, Reykja-
vík frá og með mánudeginum 29. janúar n.k.
gegn óafturkræfri greiðslu kr. 2.500.- fyrir
hvert eintak.
Tilboðum skal skila á sama stað f yrir tiltekinn
skilaf rest eins og að of an greinir en þau verða
opnuð kl. 14.00 sama dag að viðstöddum þeim
bjóðendum er þess óska.
RAFMAGNSVEITUR RIKISINS
OPID
KL. 9-9
Ailar skreytingar unnar af
fagmönnum.
Naog bilaotcaBI a.m.k. ó kvöldln
HIOMtAMMIH
II \l WRM R I I I Sinii 12717
SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS
UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ
ORÐSENDING FRÁ S.Á.Á.
Þessa dagana er verið að innheimta félags-
gjöld Samtaka áhugafólks um áfengisvanda-
málið. Ennfremur hafa verið sendir út giró-
seðlar til fjölmargra félagsmanna vegna fé-
lagsg jaldanna.
Félagsmenn S.A.Á. eru vinsamlega beðnir um
að greiða félagsgjaldið sem fyrst, minnugir
þess að framlag hvers félagsmanns er afar
þýðingarmikið.
SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS
UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ
ÍtS$SS\S\!ÍSS*S%SX\SXS.<XX\S\XSSXSS^%XSS*iSX%XX\&:
^VikivakP
Lougoyegi 2
ís — Shoke
Pylsur — Heitt kokó
Tóbak — Tímorit
Snyrtivöruf
Gjofovörur
OPIÐ til 22 qIIq dago
YIKIVAKI
LQugovegi 2
Simi 10041_J
Laugardagur 27. janúar 1979. VISIR
■ / 'iíM
’ ’ < ' **"%£
lU* '?4\k
aw-: ■■
LEIÐIN TIL HUGLJÓMUNAR
ORÐIÐ YOGA meö Indverj-
um svarar til orðsins mystik á
vestrænum tungum: aö öölast
reynslu af guödómi eöa eins og
stundum er aö oröi komist :
sameining viö guö.
En yoga táknar einnig
ákveöinn þroskaferil sem fyrir
kemur aö nefndur er mystisk
leiö (mysticway) hér vestra. Sá
ferill er hvarvetna óljóst
markaöur nema meö Ind-
ver jum, enda segja fróöir menn
um þessi mál aö þeir einir eigi i
dag heilleg esóterisk „visindi”.
Maöurinn stefnir aö hinu stór-
kostlega ævintýri: aö upplifa al-
veruna og alheiminn, án þess
nokkurn skugga beri á, allt og
allir þokast i sömu átt, en för-
inni má flýta meösérstakri iök-
un og lifsháttum: yoga.
Fyrsta stig yoga felst i aö
glima viö hugann (sbr. greinina
„Aö vera hrein athygli”, og
nánar i greinsiðar). Þegar þvi
stigi er náö I þeirri iökun sem
nefna má á islensku hljóöur
hugur (sem er svo hástemmd
kyrrö aö jafnvel eigin hugsanir
trufla ekki) koma til greina
aðrar æfingar: máttar-yoga.
Máttaræfingar veröa ekki
iökaöar nema í hljóöum huga.
Vanalega slær mystiskri upplif-
un niöur sem leiftri. Máttar-
iökun á aö koma þeirri breyt-
ingu á meö manninum sem ger-
ir hinu mystiska eöa guölega
vitundarástandi mögulegt aö
standa viö. Sú breyting kallast
ummyndunog er mesta undriö
á hinni andlegu leiö, leiöinni til
hugljómunar.
A þessustigi þarfnast neminn
þeirrar tegundar af þekkingu
sem kallast esóterisk (gupta
vidya). Henni má ekki likja viö
þaösem viö köllum staöreyndir
I dag. Hún er hvorki sönn né
ósönn frá þvi sjónarmiði, best i
bili aö hugsa sér aö hún geri
san.a gagn og breiddarbaug-
arnir á veglausum úthöfum
jaröarinnar: aöunntsé aö rata.
Hún er kerfisbundin uppsetning
á vitundarlifi mannsins og
hversu hann veröur var viö
sjálfan sig og alheiminn.
Æfingum á þessu stigi verður
aö halda algerlega leyndum, og
mælt er fyrir um ákveðið lif: aö
vera glaðvakandi I hverri at-
höfn allan daginn og alla daga,
missa aldrei tilfinninguna fyrir
allri lifsheildinni, algert sjálf-
gleymi. — Neminn kallast nú
esóteriskur nemi, áður
mystiskur nemi, og hvert ein-
asta andartak lifsins verður æf-
ing.
A þessu stigi öölast
yoga-neminn ýmsan dulrænan
mátt. Enginn þarf aö trúa aö
svo sé, en af þvi reynslan viröist
benda til að allt sem ekki getur
gerst, geriststundum þrátt fýrir
allt ættu menn heldur ekki aö
neita.
Til kváöu vera á Indlandi milli
tiu ogtuttugu yogar sem samog
ekkert nærast, eöa ekkert, jafn-
vel árum saman. Undirritaöur
vei þaö um hinn nafntogaöa
Sankaracharya af Kanchip-
uram aö hann hefur I hátt i
tveggja áratuga skeiö ekkert
látiö oni sig anr.aö en einn hris-
grjónahnefa og bolla af súr-
mjólk á dag. Og yoginn Siva
Bala Maharaj sem heima á i
Bangalore á Suöur-Indlandi sat
múraöur inni i heilt ár 1968-69 og
nærðist hvorki né mælti orö aö
þvi er nánir vinir hans segja.
Ég sel þetta ekki dýrara en ég
keypti. Hitt þekki ég af eigin
raun hve yogar eiga auövelt
meö huglestur. Yogi sem ég
þekki vel og hitti oft skömmu
eftir hádegi, stundum daglega,
haföi stundum orö á þvi viö mig
hvaö ég heföi veriö aö hugsa
fyrir hádegi sama dag þótt eng-
inn gæti vitaö annar en ég
sjálfur, eins og tam, þegar hann
fór aö tala við mig strax og viö
sáumst um efni bréfs. sem ég
fékk rétt fyrir hádegi en haföi
ekki einu sinni sýnt konu minni
hvaö þá óvandabundnum.
Loks kemur smá-saga um Sri
Sankaracharya sem nú er hálf-
niræður: Þegar móöir hans
andaðist var henni geröur bál-
köstur eins og vera ber I þvfca
landi. Sonur, náinn ættingi eöa
vinur á aö tendra báliö. Til
þessa verks var Sankara auð-
vitaö valinn. Hann nálgaöist
bálköstinn hægt og eins og I
djúpri hugleiðingu, en hann tók
ekki upp eldfæri og kveikti,
heldur rétti fram báöar hendur.
Og öllum viöstöddum til mik-
illar furðu læstu eldslogar sig
samstundis um allan bálköstinn
i einu!
Æðsta stig yoga þekki ég ekki
nema af nafninu, og varla það,
en á þvi kváöu hinir hæst
þroskuöu menn einir vera. Þaö
er kennt viö Sambhu sem er eitt
af nöfnum guösins Siva, en sá
guö er sagöur tákna þaö sem i
yogafræðum má kalla alvitund.
Þannig skiptist þroskabraut
mannsins samkvæmt esóterisk-
um fræöum i þrennt: hugræna
þjálfun, máttaryoga og
Sambhu-stig. Arangurinn (ef
árangur skyldi kalla) kvaö vera
viövarandi hugljómun, æösta
stig mystiskrar reynslu — sem
varir.
Þeir sem komnir eru á þetta
„stig” kallast meö hindúum
mahatmar, norður-buddhistum
bodhisattvar og á Vesturlöndum
hefur verið reynt aö notast viö
oröið meistari þótt þaö geti
vakiö misvisandi hugmynd ef
miöaö er viö austræna hugsun.
I lokin skal tekiö fram:
esóterisk fræöi eru ekki þannig
meint aö þeim skuli trúaö, enda
sannindi samkvæmt þeim sjálf-
um fýrst ogfremst reynsla: þau
eru ætluð til að prófa þau.
19.1. 1979