Vísir - 27.01.1979, Page 17

Vísir - 27.01.1979, Page 17
17 vtsm Laugardagur 27. janúar 1979. Tatum O'Neil 14 ára: EKKI STJARNA LENGUR ÍJtlit er fyrir að frægðarferill Tatum O’Neils sé á enda. Fyrir leik sinn i tveim- ur siðustu kvikmynd- um sinum hefur hún fengið lélega dóma bæði frá gagnrýnend- um og almenningi. í dag er Tatum aðeins 14 ára og er of fullorðins- leg til að leika i barna- hlutverkum og of ung fyrir fullorðinshlut- verk. Hún er þekkt fyrir hvað hún er óstýrilát og illa viðráðanleg og þess vegna hafa kvik- myndaframleiðendur ekki lagt i að bjóða henni ný hlutverk. „En ég er enn stjama”, segir Tatum. ,,Og ég hef viss völd sem ég vil siður nota, enþar sem mér bjóðast ekki hlutverk, neyðist ég til að nota þessi völd min”, segir hún. Fyrir sex árum var hún upp- götvuö sem ný Shirley Temple eftir aö hún lék meö fööur sinum Ryan O’Neil I myndinni„Paper Moon”. Faöir hennar hefur veriöráögjafi.hennarallt frá þvi aö hún hóf kvikmyndaleik. „Ég valditvöslöustu hlutverk hennar, þvi mér fannst þau góö”, segir hann. „Tatum var þar ekki meö i ráöum”. Faöir hennar er einnig þekktum fyrir kvenhylli sina. Hann segir, „ég hvorki vil né get staöiö i öllum þeim ástarsamböndum sem sögur fara af.Ég er i hlutverki fööur Tatum og einig þarf ég aö stunda mina vinnu”. Ryan er um þaö bil aö hefja leik I nýrri kvikmynd sem nefn- ist „Olivers Story” sem er framhald afmyndinni „Love Story”. Hann hefur reynt aö fá hlutverk fyrir dóttur sina i þeirri mynd en hefúr oröiö lltiö ágengt. „Þar sem viröist vonlaust aö finna hlutverk fyrir mig verö ég þvi aö skrifa kvikmyndahandrit sjálf”, segir hin bjartsýna Tatum sem eyöir tima sinum i aö fara I samkvæmi og búöir. Hún hætti skólagöngu þegar hún . var 12 ára. —JA Nauðungaruppboð sem auglýst var I 62. 64. og 66. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Heiövangur 7, Hafnarfirði, þingl. eign Jóns Arna Hjartarsonar, fer fram eftir kröfu Iönaöar- banka tslands h.f., Innheimtu ríkissjóös og Sveins H. Valdimarssonar, hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 31. janúar 1979 kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var i 42., 48. og 52. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á hluta I Langholtsvegi 35, þingl. eign Kristjönu Einarsdótt- ur fer fram eftir kröfu Inga R. Heigasonar hrl. og Gunnars Sæmundssonar hdl. á eigninni sjálfri miövikudag 31. janú- ar 1979 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik Nauðungaruppboð annaö og siðasta á eigninni Laufvangur 14, 3. hæö t.v. Hafnarfiröi, þingl. eign Gunnars Finnssonar fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 30. janúar 1979, kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1 3. 6. og 9. tölublaði Lögbirtingablaösins 1978 á eigninni Miövangur 16, 1. h. Hafnarfiröi, þingl. eign Agústs Finnssonar, fer fram eftir kröfu Helga V. Jónsson- ar hrl., á eigninni sjálfri miövikudaginn 31. janúar 1979 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Smurbrauðstofan BJÖRNÍNN Njálsgötu 49 — Simi 15105 Tökum að okkur viðgerðir og nýsmíði á fasteignum. Smfðum eldhúsinnréttingar ásamt breytingum og við- gerðum á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalia Verslið við ábyrga aðila. Trés m íða verkstæðið Bergstaðastræti 33 sími 24613 og 41070 Stórkostleg fjolskylda KENWOOD heimilistæki bjóóa upp á ótrúlega fjölbreytni í framleióslu, sem öll hefur þaó sameiginlegt, aó þar fara saman fullkomin gæói, fallegt útlit og mjög hagkvæmt veró. TH0RN KENWOOD Hrærivélar Blenderar Rafhlödu þeytarar Eldavélar Kæliskapar Gufugleypar Frystiskápar Kaffivélar Frystikistur Strauvélar Þurrkarar HEKLA he LAUGAVEG1170-172 —SÍMAR 21240-11687

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.