Vísir - 27.01.1979, Side 18

Vísir - 27.01.1979, Side 18
ig Laugardagur 27. janúar 1979. VISIR UM HELGINA í SVIDSLJÓSINU UM HELGINA Svala meö tvö verk sln. Visismynd: GV Gömlu fötin sem efni í myndverk Rœtt við Svölu Sigurleif sdóttur, sem opnar í kvöld sýningu í Galleríi Suðurgötu 7 ,,Ég reyni í þessum ntyndum minum aö tjá hugsanir minar og til- finningar tii þess sem er aö gerast á okkar tima”, sagöi Svala Sigurleifsdóttir en hún opnar i dag sýningu á verkum sinum i Gallerii Suöurgötu 7. Svala stundaöi nám viö Myndlista- og handiðaskóla Islands ’72-’75 og var siðan i eitt ár viö nám i Banda- rikjunum. Þetta er fyrsta einkasýning hennar en áöur hefur hún haldiö tvær sýningará Isafiröi, heima- bæ sinum. Svala starfar i Suöurgötu 7 — samtökun- um. A sýningunni eru rúm- lega 40 „collage” myndir unnar meö ýmsum efnum. ,,Ég nota mest Urklippur úr blööum og fataefni”, sagöi Svala. „Mér finnst spennandi aö geta tekiö myndir úr blööunum og leikiö meö þær á einum fleti. Þaö er auöveldara aö halda imyndinni meö þeirri aöferö en meö þvi aö mála hana. Ef til dæmis á aö yfirfæra auglýsingamynd af stúlku, þekkja allir hana semslika I „coIlage”mynd. En ef myndin er máluö, veröur stúlkan bara falleg kona, imyndin deyr”. Nokkrar stórar myndir eru á sýningunni, þar sem fataefni koma mjög viö sögu. Svala sagöist hafa gert þessar myndir sumariö 1976. „Ég var aö blaða I fjöl- skyldumyndum og datt þá I hug að nota þær i mynd- verk. Meö myndunum notaöi ég efni úr gömlum Breytingó sýningarskrá Fjalakattarins: Þögul mynd eftir King um þessa helgi Þrjár breytingar hefur oröið aö gera á sýningar- skrá Fjalakattarins þar sem eftir er vetrar. Um þessa helgi átti aö sýna Karin Ingmarsdotter eft- ir Victor Sjöström, en i staöinn veröur sýnd þögul mynd frá árinu 1921, Tol’able David eftir Henry King. Þá veröur sú breyting aö Satyricon eft- ir Fellini veröur ekki sýnd aö þessu sinni en La Dolce Vita kemur I staö- inn og loks falla niöur sýningar á Let it Be meö Bítlunum, en ekki er af- ráöiö hvaöa mynd kemur i hennar staö. Henry King er afkasta- mikill leikstjóri meö langan starfsferil aö baki innan hinna ýmsu greina bandariska skemmti- iönaöarins. Hann er fæddur 1892 og hefur allt fram á siöasta áratug gert myndir i Hollywood, einkanlega viöamiklar skemmtimyndir „fyrir alla fjölskylduna”. Orö- stir hans sem listamanns byggir þó fyrst og fremst á brautryöjendastarfi á timum þöglu myndanna. Sú mynd sem Fjala- kötturinn sýnir, Tol’able David þykir af flestum gagnrýnendum hans besta mynd. Meðal þekktra afþreyingar- mynda hans frá siðari áratugum má nefna The Gunfighter, Twelve O’Clock High, The Sun Also Rises, Alexander’s Ragtime Band, Snows of Kilimanjaro, Carousel o.fl. —AÞ fötum, sem voru komin of- an I kjallara annaö hvort vegna þess að þau voru slitin eöa komin úr tlsku. Þarna er gamli sloppurinn hennar mömmu, og galla- buxur af mér meöal ann- skáldsögur („Moderne nigerianske romaner som uttrykk for sosial for- andring”). Auk þess hefur hann gefiö út nokkrar bækur m.a. „Moderne afrikanske for- tellere”. „Dödsdom over et folk” ( um Biafra- striöið) og sendir nú á næstunni frá sér verk um Henrik Ibsen „En drama- tiker i kapitalismens tidsalder”. I dag er laugardagur 27. janúar 1979, 27. dagur ársins. Ardegisflóð kl. 05.32, síðdegisflóð kl. 17.53. Bæöi fjölskyldumyndirn- ar og fötin eru þannig tengd mínum eigin tilfinningum og þeim er ég aö lýsa meö þessum myndum”. Sýning Svölu veröur opnuö kl. 8 i kvöld og stendur fram til 14. febrú- ar. Hún verður opin frá 4-10 virka daga og 2-10 um helg- ar. —SJ Ibsen í rýni marxsmans Norski bókmennta- fræöingurinn Helge Rönning heldur fyrir- lestra I Norræna húsin u á næstu dögum. A laugar- dag kl. 16,00 talar hann um nýjar norskar bók- menntirog siöan á þriöju- dag kl. 20,30 fjallar hann um marxiska greiningu á leikritum Ibsens. Helge Rönning mun einnig halda fyrirlestur I Há- skóla isiands um nútima afrfskar bókmenntir. Helge Rönning er fædd- ur 1943. Hann lauk magistersprófi 1970 meö ritgerð um nigeriskar ÝMISLEGT Sunnudagur 28. janúar. kl. 10.00 Skálafell (771m) Gengiö yfir Skálafell og niður I Kjós. Hafiö meö ykkur göngubrodda. Far- arstjóri: Magnús Guö- mundsson. kl. 13.00 1. Gönguferö á Meöalfell. (363m)2. Skautaferð á Meðalfellsvatni. 3. Gengiö um Hvalfjaröareyri. Verö I Allar feröirnar kr. 2000 gr. v/bllinn. Farið frá Umferöarmiöstööinni aö austanveröu. Veriö hlý- lega klædd. A skrifstofunni er kvenúr, sem fannst i Þórsmörk. Feröafélag islands. Kvenfélag Hreyfils. Fundur verður þriðjudag- inn 30. janúar kl. 8.30 I Hreyfilshúsinu. Dagskráin veröur helguö barnaárinu. Gestir fundarins veröa Sigriður Thorlacius o.fl. Mætiö stundvislega. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykja- vikur. Fundur verður mánudag- inn 29. jan. kl. 20.30. i fé- lagsheimilinu Baldursgötu 9. Spiluö veröur félagsvist. Allir velkomnir. Kvenfélag Breiöholts Fundur veröur haldinn miðvikudaginn 31. jan. kl. 20.30. I anddyri Breiöhols- skóla. Fundarefni. GuörUn Helgadóttir, ræöirum bæk- ur fyrir börn og unglinga. Fjölmenniö og mætið stundvislega. Stjórnin. Reykjavikurmeistaramót I boiötennis 1979. Reykjavikurmeistaramót- iö I borötennis veröur hald- iö I Laugardalshöllinni sunnudaginn 4. febr. n.k. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA: Laugardagur Handknattleikur: Laug- ardalshöll kl. 15.30, 1. deild karla Fram-IR, kl. 16.45, 2. deild kvenna Þórttur-UMFG, kl. 18, 2. deild karla Þrótt- ur-Leiknir. Iþróttahúsiö aö Varmá kl. 14, 3. deild karla UMFA-IBK, Iþróttaskemman á Akureyrikl. 15.30, 2. deild karla Þór Ak.-Þór Vm., kl. 16.45, 1. deild kvenna Þór Ak.-Breiöablik. Körfuknattleikur: Iþróttahúsiö I Njarövik kl. 13, 1. deild karla UMFG-Snæfell, kl. 14.30, 1. deild karla IBK-IBl. Blak: Iþróttahús Haga- skóla kl. 14, 1. deild kvenna IS-Breiöablik, kl. 15, 1. deild karla IS-MIm- ir, kl. 16, 2. deild karla Breiðablik-IBV, kl. 17, 1. d e i 1 d k a r 1 a UMFL-UMSE. Sunnudagur Körfuknattleikur: Iþróttahús Njarövikur kl. 14, CJrvalsdeildin UMFN-Þór, iþróttahús Hagaskóla kl. 20, Orvals- deildin Valur-KR. Júdó: Iþróttahús Kenn- araskólans kl. 14, Afmælismót Júdósam- bands íslands. Handknattleikur: IþróttahúsiðaöVarmá kl. 15, 1. deild karla HK-Haukar, Laugardals- höll kl. 19,1. deild karla Fylkir-FH. Blak: tþróttahús Haga- skóla kl. 14,2. deild karla Fram-ÍBV, kl. 15, 1. deild karla IS-UMSE, kl. 16, 1. deild karla Þróttur-MIm- ir. Útvarp Laugardagur 27. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi 9.30 Óskalög sjúklinga. 11.20 Ungir bókavinir. Hildur Hermóösdóttir stjórnar barnatima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréúir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 vikulo kin 15.30 A grænu Ijósi Óli H. 15.40 tsl^nskt mál: Asgeir Bl. Magnússon flvtur þáttinn. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Trúarbrögö: — Vll.þátt- ur: Búddismi 17.45 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Svipast um á Suöurlandi Jón R. Hjálmarsson ræöir viö Daniel GuÖmundsson oddvita i Efra-Seli t Hruna- mannahreppi: fyrri hluti. 20.00 II Ijóm plöturabb 20.45 „Sagan af Elinu” 21.20 Kvöldljóö 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvltu segl" eftir Jóhannes Helga 22.30 Veöurtregnu-. Frétttr. Dagskrá morgundagsins. 22.45 llansiög. (23.50 FrétUr). 01.00 Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 27. janúar 16.30 tþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. - 18.25 Hvar á Janni aö vera? Sænskur myndaflokkur. Fjóröi þáttur. Þýöandi Hall- veig Thorlacius. (Nordvisi- on — Sænska sjónvarpiö) 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Stúlka á réttri leiö. Skemmtiþáttur meö Mary Tyler Moore sem Mary Richards. Fyrsti þáttur. Mary kemur til borg- arinnar. Þýöandi Ellert Sigur- björnsson. 20.55 Hinn islenski þursa- flokkur. óhætt mun aö full- yröa aö fáar islenskar hljómsveitir hafi vakiö meiri athygli á slöasta ári en Þursaflokkurinn. Tón- listin er byggö á gömlum þjóölögum, sem löguö hafa veriö eftir kröfum nútimans. Kvæöin eru einnig gömul, en ekkert hefur veriö hróflaö við þeim. Stjórn upptöku Egill Eövarösson. 21.40 Gamli maöurinn og barniö (Le vieil homme et l’enfant) Nýleg, frönsk biómynd. Leikstjóri Claude Berri. Aöalhlutverk Michel Simon. Frönsk gyöingafjöl- skylda er á stöðugum flótta undan Þjóöverjum á tlmum síöari heimstyr jaldar- innar Loks er litill drengur úr fjölskyldunni sendur til fósturs hjá gömlum hjónurm uppi I sveit. Þýöandi Eli'n- borg'Stefánsdóttir. 23.05 Dagskrárlok. Útvarp Sunnudagur 28. janúar 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Atta alda minning Snorra Sturlusonar Óskar Halldórsson dósent flytur fjóröa ‘og slöasta erindiö I flokknum: Snorra-Edda. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.00 D^gskrárstjóri I klukku- stund Rúna Glsladóttir kennari ræöur dagskránni. 16.00 Fréttir 16.15 V,eöurfregnir. 16.20 „Vindur um nótt” Dag- skrá um Jóhann Jónsson skáld I samantekt Þorsteins frá Hamri og Hjálmars Olafssonar, áöur útv. I nóv. 1972. 7.05 Harmonikuþáttur 17.50 Létt tónlist 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar , 19.25 Bein Hnatjl Kjartans Jó- hannssonar sjávarútvegs- ráöherra sem svarar spurn- ingum hlustenda. 20.30 Frá afmælistónleikum Þjóöleikhúskórsins á sl. ári Söngstj. Ragnar Bjömsson 21.00 Söguþáttur Umsjónar- menn: Broddi Broddasonog , Gisli Agúst Gunnlaugsson. Rætt viö Svan Kristjánsson og Loft Guttormsson um sambúöarvandamál, fé- lagsfræöi og sögu. 21.25 Pfanósónata i a-moll op. 42 eftir Franz Schubert 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvltu segl” eftir Jóhannes Helga 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viö uppsprettur slgildrar tónlistar Dr. Ketill Ingólfs- son sér um þáttinn 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Sunnudagur 28. janúar 16.00 Húsiö á sléttunni. Nlundi þáttur. Mamma tekur sér frl. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 A óvissum timum Attundi þáttur. Banvæn keppni. Þýöandi Gylfi Þ. Gfslason. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Sv^ava Sigurjónsdóttir. Stjórn upp- íöku Andrés Indriöason. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skáldaeyjan Hinn siðari tveggja sjónvarpsþátta, sem Rolf Hadrich geröi hér á landi sumariö 197? um fslenskar bókmenntir. Þýöandi Jón Hilmar Jónsson. 21.15 Kynning skemmtikrafta Bruce Forsyth og Rita Moreno skemmta meö glensi, söng og dansi. Þýöandi Ellert Sigur- björnsson. 22.10 Ég, Kládius. Tólfti þáttur. Guö I Colchester. Efni ellefta þáttar: Fyrsta valdaár Kládlusar er far- sælt. Efnahagub rlkisins batnar. Kládius efnir loforöið, sem hann gáf LIvi'u, aö hún skyldi tekin i guöa tölu. Messalina elur mapni sinum son. Hún teiur hann á aö kveðja heim SIl- anus, landstjóra á Spáni, undir því yfirskini aö hann geti oröiö móöur hennar góöur eiginmaöur og ráö- gjafi keisarans. En Messa- lina hefur lengi veriö ást- fangin af SHanusi, reynir árangurslaust aö tæla hann til ásta og kveöui\ eigin- mann sinn vera afhuga sér. Silanus er lýöræöissinni og reynir aö myröa Kládlus. Tilræöiömisheppnast og lif- veröirnir yfirbuga hann. Sllanus segir keisaranum frá samtali þeirra Messa- h'nu, en hún heldur þvl hins vegar fram, aö hann hafi leitab á sig. Kládtus dæmir Silanus til dauöa, þót,t Messalína biöji h'onum griöa, og hún syrgir hann ákaft. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.00 Aö kvöldi dags. Séra Jón Auðuns, fyrrum , dómpró- fastur, flytur hugvekju. 23.10 Dagskrár' k.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.