Vísir - 27.01.1979, Qupperneq 20
Laugardagur 27. janúar 1979. i
20
SANDKASSINN
eftir óia Tynes
Merkasta frétt vikunnar er
Hklega að eitthvert Elkem
Smelkemverk I Noregi hefur aö
hluta tekið að sér stjórn iðnaö-
armála á islandi.
Þótt fslenska rikið eigi meiri-
hluta i verksmiöjunni, var svo
gengiö frá samningum að
Elkem Smelkem hefur neitun-
arvald i ýmsum málum.
Svo eru menn hissa yfir þvf að
iðnaður skuli vera að drabbast
niður, á islandi.
— O —
Heitasta mái slðasta mánu-
dags, I Visi, var Hklega um
K jar valsstaði: „ATöK UM
RAÐNINGU LISTRAÐU-
NAUTS”.
Listamenn eru enn að hugsa
um að fara I fýlu og bojkottera
Kjarvalsstaði. Fram hefur
komið sú tillaga að Ragnar
Arnalds leysi húsnæðismál
ráðuneytis sins með þvi að selja
Karnabæ Vfðishúsið og flytja
sjálfur á Kjarvalsstaði. Þessi
tUlaga fer að verða athugandi.
— O —
Það voru þrjár iþróttafréttir
sem sérstaklega vöktu athygli
mlna, I Dagblaöinu á þriðjudag-
inn: „PÍPAN BROTNAÐI OG
BAÐIR ULNLIÐIRNIR”, sagöi
I einni fýrirsögn: „VERÐUR
HNJAM GISLA BJARGAÐ 1
SVIÞJÓÐ? sagði I annarri, og:
„RUNAR HÆTTIR HJA
ÞRÓTTI VEGNA BROTINS
BEINS i ULNLIД, sagöi I
þeirri þriöju.
Hver var þaö sem sagöi aö
góö iþrótt væri gulli betri?
— O —
Alþýðublaðið var meö dálitiö
uggvænlega frétt á þriöjudag-
inn: „TÆP TVÖ TONN GERÐ
UPPTÆK — AF SMYGLUÐU
KJÖTI í FYRRA AF TOLL-
GÆSLUNNI”.
Þetta er að vlsu dálltið rugl-
ingsleg fyrirsögn en þó má
greinilega lesa úr henni að farið
sé aö smygla tollvarðakjöti úr
landi.
— O —
Mogginn á þriðjudag:
„FYRRVERANDI FJAR-
MALARAÐHERRA SKEMMTI
ÞORRABLÓTSGESTUM”.
Batnandi manni er best að
Ufa. Og engum skemmti Matthi-
as meðan hann VAR fjármála-
ráðherra.
— O —
Nú er rifist mikiö um hita-
veituframkvæmdir I Vest-
mannaeyjum. Páll Sóf, bæjar-
stjóri, segir I viðtali við Mogg-
anná þriðjudag: „KAPP LAGT
A AÐ LEGGJA DREIFIKERFI
HITAVEITUNNAR 1 AR”.
Sjálfstæðismaðurinn i Vest-
mannaeyjum er ekki á sama
máU og segir að eins og unniö
sé, sé engu likara en kapp sé
lagt á að leggja dreifikerfi hita-
veitunnar I rúst. (auk þess eru
engar ár I Vestmannaeyjum)
— O —
Anægjuleg Moggafrétt á
þr ið ju da ginn : „RUMUM
ÞREMUR MILLJÓNUM
SAFNAÐ HJA MÆÐRA-
STYRKSNEFND”.
Þaðeru ekki allir jafn aflögu-
færir og þær hjá Mæörastyrks-
nefnd.
— O —
Þeir Ragnar Arnalds og Svav-
ar Gestsson eru heldur ekki I
neinum vandræðum með mill-
jónirnirnar, eða réttara sagt
miUjarðana.
Þeir hafa lýst þvl yfir að þeir
ætli að spara eina tiu sllka á
næsta ári með endurhæfa inn-
flytje ndur.
Enginn veit hvaöan þessar
tölur koma. Ragnar vill ekki
segja það, Svavar vill ekki segja
það, verölagsstjóri vill ekki
segja þaö... svo þiö verðið bara
að kaupa VIsi til að fá málið
upplýst.
— O —
Vlsir segir fráþviá þriðjudag
að „KAUPMENN NEITA AÐ
SELJA TÓBAK”. Þetta var I til-
efni af reyklausa deginum.
Margt er orðið hlutverk kaup-
manna I landinu, fyrst þeir eru
nú farnir að taka ákvarðanir um
hvort fólk reykir eða ekki.
— O —
„ÉG FIFLAST ÞETTA EINN
A LÍTILLI TRILLU”, segir
gamall grásleppukaU sem Visir
spjallar við á þriðjudaginn.
Það er nú ekkert, ég veit um
nlu menn sem eru að þvælast
austurtrogslausir á hriplekri
smáskútu.
Og loks var I VIsi þennan sól-
rika dag viötal við eina lslend-
inginn sem keppir I kappakstri
erlendis. Um hann sagði I fyrir-
sögn: „ÓK UTAN í GRIND-
VERK A 180 KÍLÓMETRA
HRADA”.
Það er eir.s gott fyrir rekk-
verkaeign úttlendinga að ekki
skuli fleiri landar stunda þetta
sport.
— O —
Þjóöviljinn var meö viötal viö
einhvern lækni I tilefni Reyk-
(Sméauglýsíngar— shni 86611
J
Passap Duomatic prjónavél
á kr. 120 þús. Herbergi til leigu
með aðgangi ab eldhúsi og baði
fyrir eldri konu eða skólastúlku
kr. 25 þús. á mán. Uppl. I slma
41756 og 32861.
Hefilbekkur
I mjög góöu lagi til sölu. Uppl. I
sima 52217.
Segulband — skrifstofustól!
TU sölu segulband. Tegund: Akai
4000D.3jahausa8” spólurfylgja.
Einnig skrifstofústóll, bólstraður
meö bláu áklæði. Hvort tveggja
sem nýtt. Uppl. í sima 11050.
Til sölu
sófasett: 4ra sæta sófi og 2 stólar.
Einnig svart-hvltt Nordmende
sjónvarpstæki. Uppl. i sima
13570.
Til sölu
notuö dönsk borðstofuhúsgögn,
skápur, borð og 6 stólar úr tekki.
Uppl. I síma 74645 e. kl. 14.
Tiskan er að láta
okkur gera gömlu húsgögnin sem
ný með okkar faUegu áklæðum.
Ath. greiðsluskilmálana. Ashús-
gögn, HeUuhrauni 10, Hafnarfirði
slmi 50564.
Urval af vel útlitandi
notuöum húsgögnum á góðu
verði. Tökum notuö húsgögn upp I
ný. Ath. greiösluskilmálar. Alltaf
eitthvað nýtt. Húsgagnakjör,
Kjörgaröi simi 18580 og 16975.
Svefnbekkir
og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt
verð. Uppl. að öldugötu 33 Simi
19407.
Hvað þarftu að selja ?Hvaö ætl-
arðu að kaupa? Það er sama
hvort er. Smáauglýsing í Visi er
leiðin. Þú ert búin(n) að sjá það
sjálffur). Visir, Siðumúla 8, simi
86611.
Til sölu Pioneer kassettutæki
(framhlaöið) CT—F 4040 irýtt.
Verö kr. 250.000.— Uppl. i sima
76548 eftir.kl. 18.
Hljóðfæri
Til sölu
mjög góður Gibson bassi. Uppl. i
sima 74225.
Bassi til sölu.
Nýr Kramer bassi (DMZ 4000) af
sérstökum ástæðum til sölu á
mjög góöu verði strax. Uppl. i
sima 43294.
ÍTeppi
Litið slitið
alullarteppi ca. 48 ferm. til sölu,
selst ódýrt. Uppl. i sima 31448 e.
kl. 6.
Vetrarvörur
Kneissl sklði
190 cm til sölu. Uppl. I sima 42291.
Skiði tíl sölu
Nýleg skiöi 160 og 180 cm. til sölu
og tvennir skiðaskór, litil kven-
númer. Uppl. I sima 13106.
Sklðamarkaðurinn Grensásvegi
50 auglýsir.
Eigumnúódýr barnaskiði. Einnig
stafi og skiðasett með öryggis-
bindingum. Tökum einnig I um-
boðssölu allar geröir af skiöum,
skóm og skautum. Opið 10-6,og
10-4 laugardaga.
Fyrir ungbörn
Til sölu
Silver Cross barnavagn, stærri
gerð. Uppl. i sima 82656.
Tapast hafa gleraugu
i brúnu leöurhulstri á sama stað
hefur fundist stál-karlmannsúr.
Uppl. i sima 42999.
Kvengullhringur
fannst I grennd við Háskólabíó.
Uppl. i sima 14825 milli kl. 6-8 e.h.
Ljósmyndun
TU sölu
Konica myndavél með flassi.
Uppl. i sima 16820 I hádeginu.
Til sölu
Konica myndavél með flassi.
Uppl. i sima 35019.
Olympus OM 1 boddy,
Hoya 135 mm linsa og 200 mm
linsa til sölu saman eða sitt i
hvoru lagi. Uppl. i sima 35806 e.
kl. 20.
Til sölu
Notuð eldhúsinnrétting og mið-
stöðvarketill 2,5 ferm. ollufýring
og oliugeymir 625 1 o.fl. Upp-
lýsingar í slma 11136.
Óskast keypt
óska eftir
að kaupa innitröppur, garösláttu-
vél og hjólatjakk. Uppl. f sima
42184.
óska eftir
að kaupa notað, vel með farið
pianó. Uppl. i slma 10870 eða
81899.
Húsgögn
llúsgögn til sölu.
Uppl. I sima 44197.
Til sölu svefnbekkur
með rúmfatageymslu, og
kringlótt eldhúsborð. Uppl. i' sima
83817.
Til sölu
litiðnorskt sófasett: 3ja sæta sófi
og tveir stólar. Einnig sófaborð
eldhúsborö og 3 stólar. Allt vel
meö fariö. Uppl. i sima 41337.
Sjónvörp W
23” svart-hvltt
sjónvarpstæki til sölu. Tækiö er I
góðum kassa mynd og hljóð mjög
gott. 1 árs ábyrgð fylgir. Uppl. I
sima 36125 i dag og næstu daga.
Svart—hvltt
sjónvarpstæki óskast til kaups.
Uppl. i sfma 30617.
Sportmarkaðurinn Grensásveg 50
auglýsir: Nú vantar okkur allar
stærðir af notuðum og nýlegum
sjónvörpum. Athugið, tökum ekki
eldri en sjö ára tæki. Sport-
markaðurinn, Grensásveg 50.
ÍHIjémtgki 1% ]
Til sölu
Quad magnari 303-33. Uppl. 1
sima 24180.
Sportmarkaðurtnn auglýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt
húsnæöi aö Grensásvegi 50. Okk-
ur vantar þvi sjónvörp og hljóm-
tæki af öllum stærðum og gerð-
um. Sportmarkaöurinn umboðs-
verslun, Grensásvegi 50. Simi
31290.
Gólfteppin fást hjá okkur.
Teppi á stofúr — herbergi —
ganga —■ stiga og skrifstofur.
Teppabúöin Siðumúla 31, simi
84850.
.
Verslun________________
Frágangur á allri handavinnu.
Allt tiliegg á staðnum. Höfum
ennþá klukkustrengjajárn á mjög
góöu verði. Púðauppsetningarnar
gömlu alltaf sigildar. Full búð af
flaueli. Sérverslun meö allt til
uppsetningar. Uppsetningabúðin,
Hverfisgötu 74. Simi 25270.
'Verksmiðjuútsala
Acryl peysur og ullarpeysur á
alla fjölskylduna, acrylbútar,
lopabútar og lopaupprak.
Nýkomið boMr, skyrtur, buxur,
jakkar, úlpur, náttföt og hand-
prjónagarn. Les-prjón Skeifunni
6, simi 85611 opiö frá kl. 1-6.
Gullsmiður Jóhannes Leifsson,
Laugavegi 30, simi 19209.
Handsmiöaö viravirki á Islenska
þjóðbúninginn fyrirliggjandi i úr-
vali. Gyllum, hreinsum, uppsmiði
og viðgerðir á skartgripum.
Sendum I póstkröfu um allt land.
Til sölu
vel meöfarin Silver Cross skerm-
kerra. Uppl. i síma 43618.
Barnagæsla
Hafnarfjörður.
Get bætt við mig börnum i dag-
gæslu rúmgott leiksvæöi. Hef
leyfi. Uppl. i sinia 53750.
Tek að mér börn 1 gæslu.
Er i vesturbænum i Kópavogi.
Uppl. i sima 71620.
Tek börn I gæslu
1/2 eöa allan daginn. Hef leyfi. Er
i Seljahverfi. Uppl. I sima 76198.
gs
Tapað - fúridið
Lyklakippa tapaðist
frá Lindargötu aö Lúllabúö á
Hverfisgötu. Uppl. I sima 15127.
Tóbaksdós úr silfri
merkt. Fannst I Hljómskála-
garöinum. Uppl. I sima 10683.
Sá sem fann bDlykla
við Alftaborg, vinsamlegast
hringi I sima 82074.
Til sölu Canon FTB. 50 mm.
Canon linsa 28mm. Sigma
breiðlinsa og litiö Braun flass.
Uppl. I slma 86611 frá kl. 8-16.
r---------------^
Fasteignir 1 B
110 ferm. einbýlishús
meö 60 ferm. bflskúr til sölu á
Blönduósi nánari upplýsingar i
sima 95-4315.
Selás
Til sölu raðhúsalóð á besta staö til-
búin til byggingar. Uppl. i sima
28611
(--------^
Hreingerningar
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aöferð nær jafnvel ryði,
tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og
alltaf áður tryggjum við fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr.
afsláttur á fermetra á tómu
húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
ID" >