Vísir - 27.01.1979, Side 21

Vísir - 27.01.1979, Side 21
VÍSIR Laugardagur 27. janúar 1979. lausa dagsins, á miövikudag, og sáfróöi maöur sagöi: „DAUÐS- FÖLL HELMINGI ALGENG- ARI HJA REYKINGAMÖNN- UM”. Ég fer nú alvarlega aö hugsa um aö hætta aö reykja, ef er fimmthi prósentséns á aö maö- ur veröi ódauölegur. — 0 — „ÍRANSHER SÝNIR LIT”, sagöi Þjóöviljinn svo á baksiöu, um þá ákvöröun aö hleypa kreddukallinum Khomeni inn I landiö. En svo kom i ljós aö þaö var rauöa spjaldiö sem þeir sýndu, svo kallinn situr enn i Paris. — O — LeiöararVisis erujafnanmeö merkari bókmennta verkum sem maöur sér, og þar er oft flett onaf ýmsum hlutum. Eins og á miövikudaginn: „RIKIÐ ER SMITBERINN”. Hvaö segiö þiö um eins og fimmtíu ára sóttkvi? — O — 1 stórfréttum Dagblaösins á fimmtudaginn var meöal ann- ars sagt frá þvi aö þaö væri: „TVEGGJA MILLJARÐA GAT HJA HtlSNÆÐISMALA- STOFNUN”. Væriekki hægt aö skella visi- töluþakinu ytir þaö? — O — Þaö var 111 a sagt frá þvi I Dagblaöinu þennan dag aö bensin hækka >i meö bygginga- visitölunni. S 'oleiöis byggja menn upp oliuverslun. — O — Æöisgengnasta fréttin I Mogganum þennan fimmtudag var: „SEX A FUNDI MEÐ SIGHVATI”. Uliala... ég. ætla sko aö mæta á þeim næsta. Vfsir talar á fimmtudaginn viö nýráöinn listráöunaut á Kjarvalsstööum, um hverrar persónu eru nú miklar deilur. Hún spjailar um húsiö fram og aftur og segir I fyrirsögn: „ÞAÐ ERU LISTAMENN SEM ÞETTA ALLT BYGGIST A”. Guö hjáipi Kjarvalsstööum. — O — Og á baksföu Vfsis á fimmtu- daginn var snotur mynd og i fyrirsögn undir henni stóö: „ANDRÉS ÖND í SPARI- SJÓÐNUM”. Mest áberandi á myndinni, brosleituraö vanda, var Matthi- as A. Matthiesen. — O — Timinn á föstudag : (Þaö var þá liklega i gær) „VÉLAR KOMA EKKI í STAÐ SÖLTUN- ARSTOLKNA — FYRST t STAД. Vélar koma ekki i staö söltun- arstúlkna, punktur. — O — Einnig I Tfmanum f gær var sagt frá þvi aö Vigra heföi ekki tekist aö ná toppsölu i Þýska- landi vegna þess aö þaö var: „MIKIL SNJ ÓKOMA OG ÍSING A VEGUM í CUXHAVEN”. Maöur hefur nú heyrt um skippera sem fara gróflega inn i landhelgina En... — O — Og svo loks Mogginn I gær. ÞarlýsirDaviö Oddsson þessari iffsskoöun sinni: „GENTLEMANS AGREEMENT SAMRÝMIST EKKI NOTtMA VINNU- BRÖGÐUM”. Viö skulurn vona aö þaö sé bara I Sjálfstæöisflokknum sem sjentilmennskan er talin úrelt. —ÓT. ' Smáauglýsingar ) (----------------------'i Hreingerningar ] Þrif, hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, I- búöum og stofnunum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir menn. Vönduö vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúöum og stigagöngum. Föst verötilboö. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i simum 22668 og 22895. Hreingerningafélag Reykjavfkur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar ibúöir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir um leiö og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferö- um. Simi 32118. Björgvin Hólm. (Dýrahakl_________________ Skosk-islenskur hvolpur fæst gefins. Uppl. 1 sima 26399. Hver vill gefa hundshvolp. Uppl. I sima 52007 e. kl. 18. Tek aö mér uppsetningar á innréttingum, huröum, glerisetningar ofl. og ýmsa aöra frágangsvinnu. Fag- vinna. Uppl. i slma 66652 e. kl. 20. Hvaö kostar aö sprauta ekki? Oft nýjan bil strax næsta vor. Gamall bill dugar hins vegar oft árum saman ogþolir hörövetrar- veöur aöeins ef hann er vel lakkaöur. Hjá okkur slfpa bileig- endur sjálfir og sprauta eöa fá fast verötilboö. Kannaöu kostnaöinn og ávinninginn. Kom- iö i Brautarholt 24 eöa hringiö i sima 19360 (á kvöldin 1 sima 12667). Opið alla daga kl. 9-19. BQaaöstoö h/f. Smföum eldhúsinnréttingar, svefnher- bergisskápa, sólbekki, hiilusam- stæður, milliveggi og alla innan- hússmiöi i nýtt og gamalt + viö- geröir. Fagmenn. Uppl. i sima 18597 allan daginn. Snjósólar eöa mannbroddar geta foröað yöur frá beinbroti. Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Einstaklingar -Atvinnurekendur. Skattaskýrslugerö ásamt alhliöa þjónustu á sviöi bókhalds (véla- bókhald). Hringiö i sima 44921 eöa lítiö viö á skrifstofu okkar á Alfhólsvegi 32 Kópavogi. NÝJA BÓKHALDSÞJÓNUSTAN, KÓPAVOGI. Einkamál ) Séntilmenn takiö eftir Ég er ekki rauösokka og hefi áhuga á aö kynnast rómantískum manni á aldrinum 30-50 ára. Þeir sem vildu sinna þessu vinsamleg- ast sendi tilboö ásamt upplýsing- um til augld. Visis merkt „Rómeó”. Þjónusta Sprunguviögeröir. Tökum aö okkur sprunguviö- geröir notum aöeins viöurkennd efni hreinsum og oliuberum úti- hurðir og önnumst aörar almenn- ar húsaviögeröir. Fljót og örugg þjónusta. Vanir menn. Uppl. i sima 41055 e. kl. 18. Múrverk — Flisalagnir Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögeröir á steypum, skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn, simi 19672. Bólstrum og klæöum húsgögn. Bólstrun, Skúlagötu 63, simi 25888, kvöldsimi 38707. Trésmiöir. 2 trésmiöir geta bætt við sig verk- efnum. Uppl. i sima 13396 e. kl. 17 á kvöldin. lK Safnarinn Kaupi öll islensk frimerki, ónotuö og notuö, hæsta ’Veröi. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84434 og.25506. ; 21 ‘■sn/1849 / BLÁU DENIM OG FLAUELI LEVFS EOA EKKERT Vorist eftirlíkingor Laugavegi 37 Laugavegi 89 Hafnarstrsti 17 12861 Hlekkur sf heldur þriöja uppboö sitt laugard. 10. febrúar aö Hótel Loftleiðum kl. 14. Uppboösefni verður til sýnis laugardaginn 3. febrúar kl. 14-17 f Leifsbúð, Hótel Loftleiöum og uppboösdaginn kl. 10-U..30 á uppboðsstað. Uppboösskrá fæst i frimerkjaverslunum borgar- innar. Atvinnaiboói Vélstjóra og háseta vantar á 90 lesta bát sem er aö hefja veiðar. Uppl. I sima 99-3169. Starfsfólk óskast til ræstínga, fyrir hádegi 4 daga i viku. Óöal, simi 11630 e. kl. 7. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýsingu i VIsi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Síðumúla 8, simi 86611. 1 Atvinna óskast Stúlka óskar eftir atvinnu hálfan daginn um óákveöinn tima. Uppl. i sima 35928. Fjölskyldumaöur óskar eftir atvinnu. Er meö meirapróf og rútupróf og vanur akstri. Allt kemur til greina. Uppl. i si'ma 85972. 21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu ibyrjun febrúar. Vaktavinna kemur ekki til greina. Uppl. i sima 44531. (Húsngðiiboði Stór stófa til leigu i3-4mánuöi. Uppl. isima 15243 kl. 4-6. Iönaöarhúsnæöi I Hverageröi. Til leigu 160 ferm. iönaðarhús- nwði, laustnú þegar. Uppl. gefur Aage Míchelsen, Hverageröi slmi 99-4166, heimasimi 99-4180. Húsnæöi til leigu f miöbænum. Hefur verið leigt fyrir hár- greiðslustofu. Mánaöarleg greiösla. Uppl. i síma 86300 frá kl. 9-5 og I sima 38793 e. kl. 17. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- aö viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild , Siöumúla 8, simi 86611. Ml Húsnsðióskast Ung reglusöm hjón óska eftir aö taka á leigu 3-4 herb. ibúö f Reykjavik — Kópavogi eöa Hafnarfiröi. Algjör reglusemi og góðumgengni. Uppl. isima 43461. Reglusamt námsfólk hjón meö 1 barn óska eftír 3-4 her- bergja ibúö sem fyrst. Uppl. i sima 84023. 2ja herbergja Ibúö óskastáleigul l/2árfyrir tvohá- skólanema,helst i vesturbæ (ekki kjallaraibúö). Tilboö sendist augld. Vísis fyrir 25. þ.m. merkt „Hýrir”. Óskum eftir 3ja herbergja ibúö. Uppl. i sima 24340 kl. 9-5 og 19425 og 34342 á kvöldin. Óskum eftir ibúö 2ja-4ra herbergja, helst i Noröurmýri eöa nágrenni fyrir 1. mars. Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlega sendi tilboö meö upp- lýsingum til blaösins merkt „Góöverk”. Fámenn og róleg fjölskyida >> óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö gjarnan í gamla bænum, góöri umgengni og skilvisi heitiö. Uppl. i sima 20815. Er f stórvandræöum. Ung einstæö móöir meö 2 börn er alveg á götunni. Vantar tilfinnan- lega 2-3 herb. Ibúö I Hafnarfiröi. Uppl. isima 52999. Húsaieigusamningar ókeýpis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- ‘lýsingadeild VIsis og geta þar með sparaö sér verulegan kostni að við samningsgerð. Skýrt 1 samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumula 8, simi .86611. '±1 Okukennsla ökukennsia — Æfingatimar. Get nú aftur bætt viö mig nokkr- um nemendum. Kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriöur Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.