Vísir - 27.01.1979, Blaðsíða 22

Vísir - 27.01.1979, Blaðsíða 22
22 _______vísm (Smáauglýsingar — simi 86611 ) Ökukennsla |' ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Kennslu- timar eftir samkomulagi. Nýir nemendur geta byrjaó strax. Friörik A. Þorsteinsson, simi 86109. ökukennsla — Æfingatímar. Lseriö aö aka bifreiö A skjótan og“ öruggan hátt. Kennslubifreiö Ford Fairmont árg. ’78. Siguröur Þormar ökukennari. Simi 15122 11529 og 71895. iökukennsla — Greiöslukjör 'Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef. óskaö er. ökukennsla Guömund- ar G. Pétúrssonar. Simar 73760 og 83825. _____' Bílaviðskipti__________] Fallegur Mini Til sölu vel meö farinn Austin Mini árg. ’75 ekinn 41 þús. km. Uppl. í sima 10751. 2 VW til sölu VW 1303 árg. ’73 snjódekk + sumardekk fylgja. VW 1300 árg. ’72 dcinn 5 þiis. á vél. Báöir i mjög góöu standi. Útborgun samkomu- lag. Uppl. i sima 44395 næstu daga. Fiat 127 árg. ’74 ekinn60þUs. km. tilsölu. Verö700 þús. Uppl. i sima 32708 eftir kl. 7 næstu kvöld. Fiat 127 árg. ’72 til sölu á sama staö er til sölu stereó plötuspilari og Utvarp. Uppl. i sima 23233. Scania 76 Super árg. ’65 til sölu. Til greina kemur aö taka fólksbil upp i greiöslur. Simi 97-8513 eftir kl. 7 á kvöldin. Flestir varahlutir i Skoda Pardus til sölu. Uppl. 1 sima 446 35. Fiat 127 árg. ’74 i góöu standi til sölu. Góö kjör ef samiö er strax. Uppl. I sima 76125. Mazda 323 árg. '78 ekinn 4 þUs k.m til sölu. Uppl. I sima 72409 kl. 14-17 i dag. Toyota Corolla 30 árg. '78 til sölu, ekinn 3 þUs km. Uppl. Isima 23415. Chevrolet Nova árg. ’76 mjög fallegur bfll til sölu, 6 cyl beinskiptur. Uppl. i sima 71853. Til sölu Toyota Mark II árg. '12 er I góöu lagi. Uppl. i sima 41791. Til sölu Mayer hUs af Jeep CJ5 árg. ’74. Uppl. I sima 93-7138. Óska eftir girkassa 1 Volkswagen '12 eöa bil til niöur- rifs. Uppl. i sima 36998. Hedd óskast á Moskvitch árg. ’72. A sama staö er til sölu LS Moskvitch árg. ’68-’75 og VW '63 vél keyrö 8 þUs. km. Einnig óskast til kaups Is- skápur og frystikista. Uppl. i sima 28786. Moskvitch ’70 Moskvitch árg. 1970 til sölu. Uppl. i si'ma 71620. Til sölu Land Rover disel árg. 1974. Ekinn 68þús.km. Eri góöu lagi. Uppl. I sima 99-5844. á kvöldin skilaboö tekin I sima 99-5017. Volkswagen Variant (station) árg. 1972 til sölu. Uppl. I sima 73732. Til sölu Volvo 164 árg. ’71. Uppl. i sima 22895. Til sölu Trabant ’75. Tilboö óskast. Uppl. I sima 98-1534. Til sölu Scania Vabis 56 árg. ’67 i góöu standi. Góödekk. Verö 2,5-3 millj. Uppl. i slma 24893 alla daga. Jeep blæjur og fleira. Eigum fyrirliggjandi blæjur á Willys CJ5 ’55-’75. og von er á blæjum á flestar aörar geröir. Einnig driflokur, stýrisdempara, flibbaogmargtfleira.Opiöf daga simi 40088. Góöur bfll til sölu. Mercury Comet 1974. Uppl. f sima 42151 eftir kl. 6.30. Til söiu Cortina árg. ’70 skemmd eftir umferöaróhapp. Tilboö. Up{d. i sima 27593 eftir kl. 3. SAAB Til sölu Saab 96 árg. 1973. Vél og girkassi upptekinn. Billinn litur mjög vel Ut utan sem innan. Uppl. I sima 40458. Til sölu Peugeot 504 árg. ’73 sjálfskiptur litiöekinn einkabUl. Uppl. I sima 53263. Til sölu Cortina ’70. Uppl. i sima 51021. Óska eftir Moskvitch, Taunus eöa einhverjum samsvar- andi bil gömlum en góöum, meö 30-40 þús. kr. mánaöargreiöslum. Uppl. I sima 14745. Bfll — hnakkur — millihedd. Mazda 929 2 dyra ’78 fæst i skiptum fyriródýrari bil. Til sölu 4ra hólfa millihedd af V8 Chevro- let vél, einnig nýlegur islenskur hnakkur. Uppl. I sima 44542. WiUys árg. ’63 meö blæju til sölu. Uppgeröur, breiö dekk, V6 Buick vél velti- grind, og fleira. Tilboö. Nánari uppl. i sima 41448 kl. 17-19. Til sölu Fiat 126 árg. ’75 meö Urbræddum motor. Tilboö. Uppl. i sima 44254. Til sölu er VW 1300 árg. '12, gulur á lit. Uppl. I sima 94-3117 á kvöldin. Til sölu Cortina árg. ’70. Uppl. I sima 35246 eftir kl. 7 föstud. og allan laugard. VW 1300 árg. ’74 til sölu, skoöaöur ’79. Ný-endur- ryövarinn. Útvarp, ný dekk. Ur>1. I sima 42310. Bíll óskast. Óska eftir góöum bil I góöu ástandi. 4-500 þús. kr.Utborgun og 100 þús. kr. á mánuöi. Uppl. í sima 11759 eftir kl. 5. Volvo ’73-'76 Óskaeftir Volvoárg. ’73-’76 Staö- greiösla. Uppl. i sima 12060 eöa 35220. Hjólhýsi óskast I skiptum fyrir ameriskan bil. Uppl. í slma 41327. Skodi árg. ’71 til sölu, selst ódýrt.Þarfnast smá- viögeröar. Uppl. i sima 52762 e. kl. 17. VW 1303 árg. til sölu. Mjög góö vél, nýyfirfar- inn og sprautaöur. Uppl. i sima 21137. Til sölu Holley 780 blöndungur. Loft- demparar. Tractinbar undir gormabil. Framgormar undir G.M. Upplýsingar i sima 53196. Til sölu er Cortina árg. ’70. Góö kjör ef sam- iö er strax. Uppl. i sima 54118. TD sölu 5 st. Broncofelgur 15” og 5 st. Willysfelgur 16” allar breikkaöar. Tek aö mér aö breikka felgur. Uppl. I sima 53196. Stærsti bflamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150 - 200 bila I Visi, i Bilamarkaöi VIsis og hér I smáauglýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitt- hvaö fyrir alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar þú aö kaupa bil? Aug- lýsing I VIsi kemur viöskiptunum i kring, hún selur, og hún Utvegar þér þaö, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Óska eftir velmeö farinni Reunault 4 sendi- feröabifreiö, Uppl. i sima 38828 og 28311. Flutningabfll óskast. Volvo eöa Scania árg. ’72-’74. einnar hásingar. Uppl. I sima 76557. Bilaviógeróir Bflasprautun og réttingar. Blettum, almálum og réttum allar tegundir bifreiöa. Blöndum aila liti sjálfir á staönum. Kapp- kostum aö veita skjóta og góöa þjónustu. Reyniö viöskiptin. Bila- sprautun og rétting Ó.G.Ó. Vagn- höföa 6. Slmi 85353. [ Bilaleiga '0^ ] r Akiö sjálf Sendibifreiöar nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiöar til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreiö. Leigjum út nýja btla. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada fTopaz — Renault sendiferöabif- reiöar. Bilasalan Braut,Skeifunni 11, simi 33761. Trillubátur 3,66 tonn til sölu, báturinn er meö 30 hest- afla Saab vél árg. ’76 diesel vél, tvær færarUUur, dýptarmæli, tal- stöö, Utvarpi, spili; smiöaár ’74. Skipti á 5-6 tonna bát möguleg. Uppl.i' sima 96-73124 e. kl. 7næstu kvöld. (-------------- Framtalsaóstoó Viö aöstoöum meö skattframtaliö Veitum einnig bókhaldsþjónustu til einstaklinga og meö rekstur fyrirtækja. Tölvubókhald hf. SiöumUla 22. Simi 83280. Hafnarfjörður — Garöabær — Kópavogur Framtalsaðstoö fyrir einstak- linga. Uppl. i sima 54262. Framtalsaðstoð Uppl. hjá Einari H. Eirikssyni Reynigrund 3. Simi 44767. Framtalsaöstoö — Lögfræöiþjón- usta. Hafnarfjöröur — Garöabær — Kópavogur. Getum bætt viö okkur skattframtölum fyrir ein- staklinga. Veriö timanlega og pantið viötal i slma 42069 mánu- daga-föstudaga kl. 18-22. önnumst skattframtöl launauppgjör, byggingaskýrslur og fleira. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst. Helgi Hákon Jónsson viöskiptafræöingur. Skrifst. Bjargarstig 2, simi 29454, heimasimi 20318. Aöstoöum viö gerö skattframtala. Uppl. i sima 16747 ádaginnogisima76961 og 24436á kvöldin. Onnumst skattframtöl launauppgjör, byggingaskýrslur og fleira. Vinsamlegast hafiö sambandsem fyrst. Helgi Hákon Jónsson viöskiptafræöingur. Skrifst. Bjargarstig 2 simi 29454, heimasimi 20318. Skattframtöl-reiknisskil. Einstaklingar — félög — fyrirtæki. Sigfinnur Sigurösson, hagfræöingur Grettisgötu 94, Simi 17938 eftir kl. 18. Skattframtöl og bókhaldsuppgjör. Bókhalds- stofan, Lindargötu 23. Simi 26161. ÍSkemintanir - ' Hljómsveitin Mattý. leikur og syngur gömlu og nýju dansana á þorrablótum, árshátiö- um og einkadansleikjum. Pant- anir teknar i sima: 76419 og 83339. DISKÓTEKIÐ DtSA — FERÐA- DISKÓTEK. Auk þess aö starfrækja diskótek á skemmtistööum i Reykjavik rek- um viö eigin feröadiskótek. Höf- um einnig umboð fýrir önnur feröadiskótek. Njótum viöur- kenningar viöskiptavina og keppinauta fyrir reynslu, þekk- ingu og góða þjónustu. Veljiö viöurkenndan aöila til að sjá um tónlistina á ykkar skemmtun. Simar 52971 (hádegi og kvöld), 50513 (fyrir kl. 10 og eftir kl. 18) og 51560. DISKÓTEKIÐ DISA H/F. (Ýmislegt ) Spái i spil og bolla i dag og næstu daga. Uppl. I sima 82032. Strekki dúka. Audi 100 LS 1977 Rauður, ekinn 34 þúsund km. Útvarp og segulband. Til sýnis í sýningarsal Heklu. OPIÐ 730- Shellstöðinni v/Miklubraut Tif f 1] i ffí l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.