Vísir - 27.01.1979, Síða 23
23
VISIR ILaugardagur
27. janúar 1979.
HLiÓMPLATA
VIKUNNAR
Umsión:
Pól* Pálsson
Hinsvegar voru almennar
vinsældir þeirra aldrei meiri og
plöturnar seldust allar i stórum
upplögum. Einnig skipuöu þeir
félagar yfirleitt efstu sætin á
„stjörnumessum” útlandsins.
En þeir náöu sér aldrei al-
mennilega aftur á strik fyrren
1977 er út kom platan, „Works”.
Fyrir jólin sendu ELP svo frá
sér plötuna „Love Beach”. Og á
henni slá þeir á léttari strengi
en nokkru sinni fyrr og er þaö
kannske til merkis um þá þróun
sem einkennt hefur rokktónlist-
ina aö undan'förnu.
„Love Beach”, sem hljóörituö
var i borginni Nassau á
Bahamaeyjum siöastliöiö sum-
ar, skiptist i tvo hluta. Onnur
hliöin geymir eitt samfellt verk
eftir Emerson og textasmiö
hljómsveitarinnar Sinfield. Þaö
kallast „Memoirs Of An Officer
And A Gentleman” og er i fjór-
um hlutum. Hin hliöin inniheld-
ur 6 sjálfstæö lög, fimm eftir
Lake og eitt eftir J. Hodrigo sem
heitir „Canario” úr verkinu
„Fantasia Para Un
Gentilhombre”. „Canario” er
annaö af tveimur bestu lögum
plötunnar, aö minum dómi, —
hitter siöasti hluti verksins eftir
Emerson, „Honourable
Company”. Yfirleitt þykir mér
Emerson semja betri tónlist en
Lake.
Ekki veit ég hvernig ELP-
aödáendur hér á landi, sem
munu vist vera nokkuö margir,
taka þessari plötu. En eins og
allar aörar plötur frá þessu
frægasta triói rokksögunnar,
þarf aö hlusta á hana nokkrum
sinnum — þrátt fyrir léttleikann
— til aö meötaka hana. Og slik-
ar plötur reynast oftast bestar.
LOVE BEACH
Emerson Lake & Palmer
Trióiö Emerson, Lake &
Palmer varö til siðla árs 1969
eftir aö Keith Emerson, þá i
hljómsveitinni Nice, og Greg
Lake i King Crimson hittust
fyrir tilviljun i San Francisco-
borg á vesturströnd Bandarikj-
anna. Stóö til i fyrstu aö þeir
færu aö vinna með Jimi Hendrix
og Mitch Mitchell, en þeir
Emerson og Lake hættu strax
viö og réöu til sin trommarann
Carl Palmer, sem þá var
nýhættur með Atomic Rooster.
Þannig komu þeir i fyrsta skipti
fram opinberlega á hinum sögu-
frægu hljómleikum á eyjunni
Isle of Wight 1970.
ELP náöu strax geysimiklum
vinsældum meðal almennings
og viröingu tónlistarspekúlanta
heims um ból. Og þeir voru iönir
i hljóöverum: fyrsta platan kom
út fljótlega eftir hljómleikana á
Wighteyju og næsta ár komu út
tvær, „Tarkus” og „Pictures At
An Exhibition” og var hin siöar-
nefnda tekin upp á hljómleikum
þar sem þeir fluttu þetta verk
eftirklassikerinn Moussorgsky i
útsetningu Keith Emerson
ELP vöktu lika hrifningu meö
hljómleikahaldi sinu fyrir
tæknilega útfærslu og ekki sist
akróbatinn Keith Emerson
hammondnauögara meö meiru.
Þeir eru margir sem telja hann
mesta „show-mann” rokksins
siðan Jimi Hendrix var og hét.
En fjóröa platan „Trilogy”
sem kom út 1972 olli mörgum
vonbrigðum, — einkum inum
vandfýsna hópi manna er
tónlistargagnrýnendur kallast.
Sömu sögu er aö segja af næstu
plötu, „Brain Salad Surgery”.
t Þjónustuauglýsmgar
3
Vélaleiga í Breiðholti
Höfum jafnan til leigu steypuhrærivél-
ar múrbrjóta, höggborvélar sllpi-
rokka, hjólsagir, rafsuöuvélar og fl.
Vélaleigan
Seljabraut 52.
Móti versl. Kjöt og fiskur
simi 75836
Pípulagnir;.“ia-
Getum bætt við okkur
verkefnum.
Tökum að okkur nýlagnir,
breytingar og viðgerðir.
Löggiltir pipulagninga-
meistarar. Oddur Möller,
simi 75209, Friðrik Magnús-
yson, simi 74717.___“
FYRIH/F
Skemmuvegi 28 auglýsir:
Húsbyggjendur —
Húseigendur
Smiöum allt sem þér dettur I hug.
Höfum langa reynslu i viögeröum á
gömlum húsum. Tryggiö yöur
vandaöa vinnu oglátiö fagmenn vinna
verkiö.
Simi 73070 og 25796 á kvöldin.
V"
Þok hf.
auglýsir:
Snúiöá verðbólguna,
tryggiö yöur sumar-
-hús fyrir vorið. At-
hugiö hiö hagstæöa
haustverð. Simar
53473, 72019 og 53931.
KORFUBILL TIL LEIGU
MEÐ 11 METRA LYFTIGETU
<r
Tökum aö okkur þétt-
ingar á opnanlegum
gluggum og huröum.
Þéttum meö innfræst-
um varanlegum þétti-
listum. Glerisetning-
ar. Sprunguviögeröir
og fl. Uppl. i sima
51715.
SJONVARPSVIÐGERÐIR
Heima eða á
verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða
ábyrgð.
Er stíflað?
Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr
vöskum, wc-rör-
um, baökerum og
niöurföllum, not-
um ný og fulikomin
tæki, rafmagns-
snigla, vanir
menn. Upplýsingar
I sima 43879.
Anton Aöalsteinsson.
SKJARINN
Get tekið að mér gyllingar og
smá leturgerð i litum t.d. á
dagbækur, á serviettur, leður
og ýmislegt fleira. Uppl. í
síma 86497 milli kl. 18.30-20 alla
virka daga.
Húsbyggjendur
Innihurðir i úrvali. Margar
viðartegundir. Kannið verð
og greiðsluskilmála.
Trésmiðja Þorvaldar
Ólafssonar hf.
Iðavöllum 6, Keflavik.
Sími 92-3320.
Bergstaöastræti 38. Dag-. kvöld-
og helgarsimi 21940.
r
K0PAV0GSBUAR
Sjónvarpsviögeröir á verkstæöi eöa I
heimahúsi. Loftnetsviögeröir. Ut-
varpsviögeröir. Biltæki C.B. talstööv-
ar. isetningar.
TONBORG
Hamraborg 7.
>
lÍTVARPSViRKiA of .
mbswu Simi 42045.
■<
Setjum hljómtœki
og viðtœki í bíla
Allt tilheyrandi á staðnum.
Fljót og góð þjónusta.
ffi
Miðbæ jarradió
Hverfisgötu 18 — S. 28636.
Glugga- og hurðaþéttingar
- SLOTTSLISTEN
Tökum að okkur þéttingu á opnanleg-
um gluggum og huröum. Þéttum meö
Slottslisten innfræstum, varanlegum
þéttilistum.
Ólafur Kr. Sigurðsson hf.
Tranavogi 1
Simi: 83499
-<
<
Uppsetning
á fataskápum og
‘ sólbekkjum fyrir
einstaklinga og
fyrirtæki, einnig
ýmsar smávið-
gerðir.
Kvöld- og helgarþjónusta
Asimi 43683
Er stiflað —
Þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum,
niöurföllum, vöskum, baökerum. Not-
um ný og fullkomin tæki, rafmagns-
snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö
okkur viögeröir og setjum niöur
hreinsibrunna, vanir menn. Simj 71793
og 71974.
SKOLPHREINSUN
ÁSGEIRS HALLDÓRSSON'
Húsaviðgerðir
Gerum við hús úti og inni
Sprunguviðgerðir og þéttingar
Úrvalsefni.
Uppl. í síma 32044 og 30508
Raflognir o.fI.
önnumst allar almennar
húsaviögerðir. Viögeröir
og breytingar á raflögn-
um.
Simi 15842.
-A:
a, Viðgerðar
f p þjánustan
Poul Kelly
breski snillingurinn
fró Liverpool.
Klippir tiskukiippinguna.
iLEÖ> JS3?"
Traktorsgröfur
til leigu
Uppl. í síma
24937 og 81684