Vísir - 27.01.1979, Side 26
26
Dagskipunin frá Helgarblaðsstjóranum var að
ná íviðtalvið Eddu Björgvinsdóttur og Gísla Rúnar
Jónsson leikara og hjón með meiru. Aðspurður um
hvað hann vildi að ég reyndi að pumpa upp úr þeim
af tiðindum tiltók stjórinn m.a. hvernig þau hefðu
orðið skotin hvort i öðru.
Hvað þykist hann vita um það að við séum skotin
hvort í öðru? spyr Gísli Rúnar brosandi þegar ég
bar fram spurninguna og sagði frá hverjum hún
væri komin. Ég benti á að þau hefðu gefið tilefni til
að ætla svo en séu þau sjálf í einhverjum vafa ættu
þau bara að lita á myndirnar af sér hérna í blað-
inhu.
Gísli Rúnarer löngu landsþekktur sem leikarí og
skemmtikraftur en Eddu þekkja sennilega færri.
Ég t.d. hafði ekki heyrt hennar getið fyrr en um
daginn að mér var sagt frá ágætri frammistöðu
hennar á sýningum á Syni skóarans þar sem hún
svæfi svo ijómandi vel.
Þau voru bæði við þegar ég kom til viðtalsins,
hann við einhverja skriffinnsku en hún gaf syn-
inum Björgvin Fanzaðborða. Þetta hefði sjálfsagt
verið mjög heimilislegt ef ekki hefði verið í anddyri
Lindarbæjar þar sem fór fram miðasala á sýningar
Alþýðuleikhússins á leikriti Daríó Fó Við borgum
ekki! Viðborgum ekki! Rólegasti staðurinn í húsinu
reyndist vera eldhúsið, þar settum við okkur niður
og fórum að spjalla um Alþýðuleikhúsið.
Edda ásamt Sigurbi Sigurjónssyni i Sonur skóarans og dóttir bakar-
ans i ÞjóOleikhúsinu.
Gisli Rúnar ásamt ólafi Thoroddsen og Kjartanl Ragnarssyni i syn-
ingu AlþýOuleikhússins „Viö borgum ekki” eftir Dario Fo.
„MESTUR TÍMINN FER í
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ"
Helgarblaðsrabb við Eddu Björgvinsdóttur
og Gísla Rúnar Jónsson
Viðtol: Ómar Þ. Halldórzzon
Myndir: Jens Alexandersson
„Noröandeild Alþýðuleikhúss-
ins var stofnuö 1975. Einhver hluti
félaganna fluttist svo til Reykja-
vikur og fékk til liös viö sig flest-
alla þá nýútskrifuöu nemendur
Leikiistarskóla rfkisins siöustu
þrjú árin og fleira atvinnufólk i
leiklist og fjóröa júli 1978 var
sunnandeildin formlega stofnuö.
Þessi starfsemi Alþýöuleikhúss-
ins hér er algerlega á okkar eigin
kostnaö. Hver félagi varö aö
leggja fram ákveöiö gjald til aö
viö gætum hafiö rekstur. Viö er-
um núna aö falast eftir fjárveit-
ingu til aö geta f framtföinni oröiö
þriöja atvinnuleikhúsiö i borg-
inni. Viö teljum aö þegar rikiö er
búiö aö útskrifa þrjá árganga af
nemendum hafi þaö einhverjum
skyldum aö gegna gagnvart
þeim.
Starfsemi okkar hérna er mjög
fjölbreytt. Viö höfum t.d. veriö
meö yfir fimmtiu sýningar á
barnaleikritinu Vatnsberunum og
fariö meö þaö i grunnskólana
samkvæmt beiöni skólarann-
sóknardeildar. Þaö stendur til aö
vera meö nokkrar helgar-
sýningar á þeim I Lindarbæ en
fara svo út á land og sýna leikinn
þar. Við viljum gjarnan gera
meira fyrir hina ýmsu forsómuöu
hópa svosem börn og landsbyggö-
ina. T.d. erum viö meö tvö barna-
leikrit á prógramminu á þessu
leikári.
Við borgum ekki
Þegar viö frumsýndum Viö
borgum ekki um daginn höföum
viö veriö meö nokkrar for-
sýningar eins og tfökast viöa
erlendis, t.d. I London. Þaö er
mjög gott aö vera búinn aö hafa
nokkrar forsýningar. Fyrir
frumsýningu t.d. var hugmyndin
aö gera breytingar eftir þvi sem
þætti þurfa f samræmi viö viö-
brögö áhorfenda, en þegar til kom
þufti ekki aö breyta miklu, aöeins
fáeinum atriöum sem fóru betur á
annan hátt. Gamanleikur byggist
mikiö upp á samspili leikara og
áhorfenda og þarna fékk leik-
stjórinn aö vinna meö báöum i
staö þess aö skila verkinu á frum-
sýningu.”
— En hver er þá munurinn á
forsýninga- og frumsýningar-
gestum?
„Enginn,” segja þau og brosa,
„nema forsýningargestir kaupa
sig inn á hálfvirði.
Þaö er búin aö vera feikileg aö-
sókn, algjör roksala. En þaö
versta er aö húsiö tekur ekki
úllendúllendoff-hópurinn I upp-
töku
nema um hundraö manns þannig
aö hver sýning gerir litiö betur en
aö standa undir sér. Sumir leikar-
anna eru i vinnu annars staöar
þ.e. hjá hinum leikhúsunum og
ýmis starfsemi sem fer fram hér i
Lindarbæ veldur þvi aö
skipulagning á sýningum er
hálfgert púsluspil. Þaö þýöír aö
viö getum ekki eingöngu sýnt á
venjulegum kvöldsýningartlm-
um, heldur veröupn viö ennfrem-
ur aö hafa eftir miödags- og og
miönætursýningar.”
Hundrað hugmyndir
„Næst á dagskránni hjá okkur
er barnaleikrit eftir Schwartz og
siðan Alþýöukabarett þar sem
fólk getur setiö viö borö og horft á
ýmsa sketsa. Þetta er verk sem
viö munum bæöi leikstýra og er
eftir húsmóöur úr vesturbænum,
— huldukonu. Svo erum viö meö
nýtt Islenskt verk sem var skrifaö
fyrir Alþýöuleikhúsiö og þar aö
auki hundraö hugmyndir sem
ekki rúmast á prógramminu.
Þetta er brautryöjendastarf yfir
fimmtfu manna hóps þar sem
leikararnir hafa lftil sem engin
laun fyrir sina vinnu.”
Edda er annar tveggja fram
kvæmdastjóra Alþýðuleikhússins
og leikur eins og fyrr sagöi i
sýningum Þjóöleikhússins á Syni
skóarans og dóttur bakarans.
GIsli leikur í Viö borgum ekki og
segir aö þó svo þau hafi sínar
tekjur á ýmsum vigsöövum fari
mestur tfminn i litiö launað starf
hjá Alþýöuleikhúsinu.
Bað hans á kvennadaginn
Nú ræöst ég I þaö aö spyrja um
aödragandann aö giftingunni og
börnunum en auk Björgvins eiga
þau dóttir Evu Dögg sem haföi
brugöiö sér til Akureyrar I heim-
sókn þegar þetta viötal var tekiö.
„Viö kynntumst i leiklistar-
skóla leikhúsanna en þá voru
starfræktir tveir skólar SAL og
L.L.”, segir Gisli en Edda tekur
af honum oröiö:
„Eg baö hans á kvennadaginn
19. júni ’75, segir hún, „og giftum
okkur daginn eftir. Ég pantaöi
tima hjá borgardómara snemma
um morguninn og svo fórum viö
seinnipartinn og létum gifta okk-
ur. Mér heföi veriö óhætt aö
panta tima daginn áöur, ég var
alveg viss um aö hann mundi taka
mér.”
Gisli gefur ekkert út á þaö en
fer aö segja frá þvi þegar Björg-
vin Franz tók þátt I frumsýningu
en sá svo ekki ástæöu til aö mæta
oftar.