Vísir - 27.01.1979, Page 27

Vísir - 27.01.1979, Page 27
27 VISIR Laugardagur 27. janúar 1979. Björgvin lætur aö sér kveöa. Veturinn 77 — 78 var Edda i Nemendaleikhúsinu kasólétt og lék þá m.a. gamla piparjómfrú. Daginn eftir frumsýninguna var hún lögö af staö á næstu sýningu en varö aö skella sér á fæöingar- deildina I staöinn þvi strákurinn var á leiöinni. Þaö var gert ráö fyrir þvi aö þetta gæti gerst svo það var hægt aö kalla á staögeng- il. GisH Rúnar: „Viö sáumst svo sjaidan aö viö vorum farin aö skrifa hvort ööru og biöja fólk aö taka skilaboö....” Úllen dúllen doff Ég spyr hvort þau muni ekki einhverjar fleiri skemmtilegar sögur úr starfinu en þau segja aö slikar sögur séu oftast um vand- ræöaleg augnablik á sviöinu þeg- ar eitthvaö fer úrskeiöis og séu sjaldan neitt skemmtilegar nema fyrir þá sem eiga hlut að máli. Úr þvi svo er spyr ég um þáttinn Úllen dúllen doff sem þau hafa verið meö i útvarpinu ásamt fleirum. „Þaö er ætlunin aö vera meö þennan þátt i mesta lagi einu sinni i mánuöi eitthvaö fram eftir vetri. Við reynum þarna aö rifja upp gömlu góöu dagana i útvarp- inu þegar Svavar Gests og Jónas Jónasson voru meö alls konar skemmtiþætti. Jónas er reyndar stjórnandi þáttarins eöa tengiliö- ur milli generasjónanna eins og hann kallar þaö sjálfur. Okkur finnst þetta bæöi skemmtilegt og gagnlegt og það er alveg ákveöiö að láta ekki timapressu hindra okkur i að gera vandaöan þátt hverju sinni.” Kaf fibrúsakall En talandi um skemmtiþætti. Hvaö varö um kaffibrúsakallinn? ,,Ég hef barist mikið viö aö sanna þaö aö ég geti veriö eitt- hvaö annaö en kaffibrúsakall” segir Gisli. ,,Ég ætlaði mér að hætta ’74 þegar ég byrjaöi i Leik- listarskólanum en þegar ég var búinn aö vera eitt ár i námi var mér visað úr skóla. Mér var aldrei ljóst hver hin raunverulega ástæöa var og þaö hefur reynst erfitt aö komast aö þvi. Þaö komu fram ýmsar skýringar eins og t.d. aö ég væri ekki heill á sönsum. En i staðinn fyrir aö brotna niður tviefldist ég viö þetta. En ég hraktist aftur út i aö skemmta þannig aö endanlega hætti ég þvi ekki fyrr en fyrir tveimur árum. Þaö var aldrei Edda: „Mér hefði veriö óhætt að panta tfma daginn áöur , — ég var alveg viss um aö hann mundi taka mér...” leikhúsin. Námsefni fyrstu þriggja áranna mætti hæglega koma fyrir á tveimur.” „Þaö má lengi deila um þaö hvort sé betra fjögur ár I skóla eöa praktisk reynsla og best væri að nám og praktlsk reynsla i leik- húsi fari saman”, segir Gisli. „Það er fariö aö gera strangar kröfur um aö leikari hafi próf upp á vasann en þaö er ekki hægt aö kenna neinum að veröa leikari. Þetta er spurning um aö kunna aö temja sér leikhúsvinnu, leik- húsaga og sjálfsaga og viröingu gagnvart þvi sem er veriö aö gera. Aö visu skaöar ekki aö leikari hafi smáleikhæfileika og þaö er enginn leikur aö vera leik- ari eins og margir halda.” Heimilisstörfin ganga ekki nema með verkaskiptingu Björgvin litli hefur allan timann talaö manna mest án þess þó aö ég hafi sýnt nokkurn lit á aö punkta hjá mér þaö sem hann hefur aö segja. Hann hefur tekiö þessari ókurteisi blaöamans Visis meö jafnaöargeði en gerir nú hróp aö öllum viöstöddum, enda hjálparþurfi. Gisli réttir hann mömmu sinni en hún visar honum aftur til föö- urhúsanna og segir striönislega aö þaö veröi aö koma fram i viö- talinu aö GIsli hafi skipt á strákn- um. Þaö veröur úr svo Edda treöur sér i pipu og segir aö heimilis- störfin gangi ekki nema með al- gjörri verkaskiptingu þegar bæöi vinna eins mikiö úti og raun ber vitni. „Ég vann svo mikið núna rétt fyrir frumsýningu að ég fékk magasár,” segir GIsli. „Viö sá- umst svo sjaldan aö viö vorum farin að skrifa hvort öðru og biöja fólk aö taka skilaboð. Svo nokkr- um dögum fyrir frumsýningu var ég fluttur upp á sjúkrahús meö tvö stykki magasár. Ég er búinn aö vera finn siö- an,” bætir hann viö og brosir. Eins og að girða niður um sig Hvaö finnst ykkur um álit fólks á leikurum? Finnst ykkur vera litiö á ykkur sem listamenn? Ég held aö þaö sé oft litið á leik- ara sem annars Ookks listamenn, sem stundi leiklist i hjáverkum. Fólk gerir sér almennt ekki grein fyrir þvi i hverju starfið felst og þessi gamla klassiska spurning — Hvaö geriröu á daginn? — ætlar aö veröa langlif. Leikari i leikhúsi, hann fær yfirleitt friö til aö leika sitt hlut- -verk, Islendingar eru meö öör- um oröum góöir leikhúsáhorf- endur, en aö vera skemmtikraft- ur á Islandi, þaö er niöurlægj- andi. Aö þurfa aö skemmta meö- Edda, Björgvin, GIsli Rúnar - algjörri verkaskiptingu. heimilisstörfin ganga ekki nema meö min ambisjón aö veröa skemmti- kraftur. Hugurinn hefur alltaf beinst aö þvi aö leika á sviöi”. Enginn leikur að vera leik- ari Þar sem bæöi eru leikarar, er ekki úr vegi aö spyrja hvaö sé kennt i leiklistarskólum. Fyrst og fremster auðvitað lögö áhersla á raddþjálfun, framsögn, leikræna tjáningu og leikfimi, svo eitthvað sé nefnt”, segir Edda. „Mér finnst námið vera einu ári of langt. Siöasta árið þ.e. Nem- endaleikhúsiö er ómissandi en þar fá nemendur innsýn I öll störf leikhússins. Mér fyndist ekki úr vegi að skólinn starfaöi aö ein- hverju leyti i tengslum viö vitundarlausu fólki sem viröist helst leggja sig fram við aö eyöi- leggja skemmtiatriöin er allt aö þvi eins og aö giröa niöur um sig fyrir framan fullt hús af fólki. Enda er ég hættur þvi,” segir Gisli og kimir. Þetta ágæta ríkisvald „Svona ab lokum viljum við segja þetta. Við vonum og erum reyndar sannfærö um aö þetta á- gæta rikisvald og þessi stórfina borgarstjórn muni sjá um að Alþýðuleikhúsið lognist ekki út af vegna fjárskorts.” Að svo mæltu tekur Björgvin til máls, liklega til aö leggja enn þyngri áherslu á þetta slðasta, enda full þörf á. —ÓÞH. DIOÐVILJINN Viðtal við séra Jakob Jónsson um trú og trúleysi, prestskap, stjórnmál og ritstörf Verðbólga, vísitala og vextir — Viðtal við Ragnar Arnalds Unglingar á Hallærisplani — eftir Erlu Sigurðardóttur Hvenær eiga verslanir hér i bæ að vera opnar? — eftir Guðjón Friðriksson Á kvikmyndasíðu er fjallað um Andlegan skyrbjúg Helgarviðtalið er við Ragnheiði Guðmundsdóttur söngkonu Af hverju fjölgar hjá ykkur? Hringt i nokkur bæjarfélög úti á landi DWDVHHNN

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.