Vísir - 27.01.1979, Síða 28
Afleiðiitg sameiningar raforkukerfisins:
10-12% hœrra
raforkuverð
í Reykjavík
segir í álifsgerð, sem skilað verður til
ríkisstjárnarinnar á nœstunni
VerOi raforkukerfi
landsins aO meginhluta til
sameinaO, s vo sem sett er
fram sem stefnumark f
samstarfsyfiriýsingu
stjórnarflokkanna, mun
sú sameining hafa i för
meö sér 10-12% hækkun á
raforkuveröi frá Raf-
magnsveitu Reykjavikur.
Er gert ráO fyrir, aö
heildsöluverö á raforku
frá hinni fyrirhuguöu ts-
landsvirkjun tii Raf-
magnsveitu Reykjavikur
mundihækka um 25% frá
heildsöluveröi Lands-
virkjunar, sem þýddi
framangreinda hækkun á
raforkuveröi til notenda á
svæöi Rafmagnsveitu
Reykjavfkur.
Þessar upplýsingar
koma fram í álitsgerð
nefndar þeirrar, sem
Hjörleifur Guttormsson,
orkumálaráöherra, skip-
aði til þess að gera tillög-
ur um sameiningu raf-
orkukerfisins, en nefndin
mun skila tillögum slnum
og áliti til rlkisstjórnar-
innar á næstunni.
Þessi mikla hækkun
raforkuverðs á orkusölu-
svæöi Rafmagnsveitu
Reykjavlkur mundi koma
til af þvi, að RR nyti við
slíka sameiningu ekki
lengur góðs af hagstæöu
heildsöluveröi frá Lands-
virkjun, heldur kæmi til
jafnaðarverö fyrir hiö
sameinaða orkusölu-
svæði.
1 samstarfsyfirlýsingu
stjórnarflokkanna um
myndun núverandi rikis-
stjórnarinnar var mörkuö
sú stefna, aö komiö skyldi
á fót einu landsfyrirtæki,
er annaöist meginraf-
orkuframleiðslu og raf-
orkuflutning um landiö
eftir stofnlinum. Fyrir-
tæki þetta veröi í byrjun
myndaö meö samruna
Landsvirkjunar, Laxár-
virkjunar og orkuöflunar-
hluta Rafmagnsveitna
ríkisins. Þetta nýja fyrir-
tæki skyidi yfirtaka allar
virkjanir I eigu rlkisins og
stofnllnur. •
Nefndin, sem skipuö
var samkvæmt þessu
ákvæöi samstarfsyfirlýs-
ingarinnar, er nú aö ljúka
störfum. Auk framan-
greindskemur fram I áliti
hennar, aö yröi Kröflu-
virkjun tekin meö I
sameininguna, myndi
heildsöluverö til Raf-
magnsveitu Reykjavlkur
þurfa aö hækka um 40% I
stað 25% ef Kröflu yröi
haldið utan viö sameiny-
inguna. —KS
iskódans-
eppnin:
Heilmik-
ið #iör
annað
kveld
Ricky Villard dansar I
siöasta sinn á tslandi,
Sæmiog Didda rokka ogtfu
dansarar keppa um aö
komast i úrslitakeppnina
um tsiandsmeistaratitilinn
i diskódansL
Allt gerist þetta á sunnu-
dagskvöldiö þegar fjóröi
liöur diskódanskeppninnar •
fer fram í Óöali á vegum
skemmtistaöarins og VIsis.
Aö þeirri keppni lokinni
er aöeins einn riöiil eftir og
slðaner þaö úrslitakeppnin
sjáif sem menn eru farnir
aö biöa eftir meö miklum
spenningi.
Og plötusnúöur veröur
svo Mickie Gee, sá sem
ætlar sér aö slá núverandi
heimsmet 1 plötusnúningi.
—EA
Ricky Villard skellti sér út á dansgólfiö meö einni af smurbrauösdömunum I Óöali og
hún kunni vel aö meta dansinn.
MAM DOTTUR
SÍNA Á BROTT
FRÁ DANMÖRKU
tslenskur maöur nam á
fimmtudaginn á brott frá
Danmörku átta ára
gamia dóttur sina sem
þar býr ásamt móöur
sinni. Hann fór meö hana
til Engiands og komu þau
þaöan til tslands 1 gær-
kvöldi.
Forsaga málsins er sú
aö íslensk hjón, búsett I
Danmörku shtu samvist-
um og maöurinn flutti til
tslands. Konan bjó áfram
ytra og fékk forræöi
barnsins þegar gengiö
var frá skúnaöi.
Slöastliöiö sumar varö
þaö aö samkomulagi aö
telpan færi i heimsókn tU
fööur síns og var hún I
skóla hér fram aö siöustu
jólum. Þá kom móöirin
hingaö til aö sækja hana.
Faöirinn vUdi þá ekki
láta telpuna af hendi.
Hann fór fram á aö fá for-
ræöi hennar og sagöi aö
henni likaöi betur aö búa
hér en i Danmörku enda
ætti hún hér fjölskyldu.
Úrskuröi um forræöi er
ekki hægt aö breyta nema
meö dómi.
Telpan fór svo utan
meö móöur sinni áöur en
gengið var frá málum aö
þvi er fööurnum þótti.
Formaöur barnavernda-
nefndar hefur nú kyrrsett
barniö til bráöabirgða
eöa þar tU barnaverndar-
nefrid hefur fjallað um
máliö. Er búist við að þaö
fari fyrir dómstóla.
—ÓT
Georg ólafsson, verölagsstjóri, meö skýrsluna sem hann
birtif gær vegna þess ,,aö niöurstööur skýrslunnar höföu f
aöalatriöum birst I VIsi”. Visismynd: GVA
Skýrslan um innflutnings-
verslunina birt í gosr vegna
fréttaskrifa Vísis:
,Hœgt að lœkka
vöruverð um
milliarða'
segir verðlagsstjóri, en
skýrsla hans staðfesti í öllum
itriðum frótt Vísis f fyrradag
„Meginástæöan fyrir þvi
aö ég held þennan fund er
aö niöurstööur skýrslúnnar
höföu f aöalatriðum birst I
Vfsi”, sagöi Georg óiafs-
son verðlagsstjóri á fundi
meö blaöamönnum f gær
um leiö og hann afhenti
blaöamönnum skýrslu slna
til viöskiptaráöherra um
athugun á innfiutnings-
versluninni er skýrslan var
afhent ráöherra I gær.
Niðurstööur skýrslunnar
gefa vtsbendingu um aö
innkaupsverö til tslands sé
hærra en til hinna Noröur-
landanna sem svarar
14-19% og heildarinnflutn-
ingi eins og Visir skýröi frá
á fimmtudaginn og er þaö
um 21,5 milljaröar á árinu
1978.
Þetta hærra verö orsak-
ast af nokkrum áhrifaþátt-
um sem skipt er I fimm
flokka I skýrslu verðlags-
stjóra: umboöslaun, milli-
liöi, óhagkvæmni, fjár-
magnskostnað og sérstööu
landsins.
„Menn geta túlkaö niöur-
stööur skýrslunnar hver á
sinn hátt varöandi hvaö
mikiö megi spara I inn-
flutningi á ári. Ég vil ekki
slá neinni tölu fastri. Þaö
veröur aö meta þessa
áhrifaþætti. En vist er aö
hér getur veriö um
milljaröa króna lækkun á
endanlegu vöruveröi til
neytenda aö ræöa”, sagöi
Georg.
I skýrslunni kemur einn-
ig fram aö verulega viröist
vanta á aö erlend umboös-
laun skili sér til islenskra
gjaldeyrisbanka eöa um 2.3
miljaröar og aö fylgni sé
almennt á milli þess og aö
vanskil á umboöslaunum
hafi i för meö sér undan-
skotá tekjum til skatts. Sjá
nánar á bls. 3.
—KS
Flugvélakaup fflugmálastjéra:
Ekki heimild
á ffjárlögum
„Þaö var á sinum tfma
samþykkt iántaka til aö
kaupa þessa skrúfuþotu
handa Fiugmáiastjórn, aö
þvi tilskiidu aö hún yröi
annaöhvort á fjárlögum
eöa i iánsf járáætlun”,
sagöi Höskuldur Jónsson
ráöuneytisstjóri f fjár-
máiaráöuneytinu viö Vfsi i
gær.
Visir spuröi hvort rétt
væri aöfjármálaráðuneytiö
heföi eitthvaöaö athuga viö
kaup á þessari vél sem
kostar rúmlega hundraö og
sextiu milljón krónur.
„Vélin var ekki inn i fjár-
lögum”, sagöi Höskuldur,
„og lánsfjáráætiun liggur
ekki fyrir ennþá. Þetta er
ekkert mál sem fjármála-
ráöuneytiö sem sli'kt
stöövar. Þetta er allt I
buröarliðunum og skýrist
liklega á næstunni. Annað
get ég ekki sagt þér, enda
er þetta ekki komiö form-
lega i okkar hendur”.
—ÓT
Vfsisbié:
Kúrekamynd
f léttum dúr
Vfsisbió er f Hafnar-
bfó I dag kl. 15. Sýnd
veröur kúrekamynd i
léttum dúr. Hún heitir
Bróöurhefnd.
Lftill drengur ffyrir bfl
Fimm ára drengur varö
fyrir bil á Akranesi i gær-
dag. Drengurinn var að
hlaupa yfir götu þegar
slysiö varö en þaö varö i
Stiliholti. Hann mun ekki
hafa slasast alvarlega.
—EA
Laugardagur 27. janúar 1979
síminneröóóll