Vísir - 30.01.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 30.01.1979, Blaðsíða 1
Aðalheiður um sparnaðinn i rekstri sjúkrahúsannas j „Fyrst tekið qff | lacplqunafðlkiw—" Sjúkraliðar tapa 22 þúsundunt ú mónuði, Súknarkonur 12 þúsundum „Þetta breytta vinnu- fyrirkomulag þýðir um 12 þúsund króna kjara- skerðingu fyrir okkar fólk á mánuði. Við munum taka þetta tQ athugunar og kanna hvort ekki er um samningsbrot að ræða”, sagði Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, for- maður Sóknar i samtali við Vísi, þegar hún var innt eftir breyttum vinnu- tima á öldrunardeildinni við Hatún 10. A öldrunardeildinni hefur starfsfólk byrjað vinnu klukkan 7.30, en byrjar nú klukkan 8. Þetta þýðir að það missir álag á þennan hálftima. Einnig hefur fólki verið gert að hætta 25 minútum fyrr, en það þýðir að það missir kaup fyrir þennan tima. í samningum er kveðið svo á um, að vegna þess að starfsfólk fær engan ákveðinn matar- og kaffi- tima, þá hætti það 25 mínútum fyrr. En vegna þesshve sjúkrahúsin eru fáliðuð hefur reyndin verið sú að unnin er full vakt og þá fær starfsfólk 25 minúturnar greiddar sem eftirvinnu. I fjárlögum er gerð grein fyrir þvi' að skera eigi niður um 200 milljón- ir króna vegna vinnuhag- ræðingar á sjúkrahúsun- um. „Það finnst mörgum að það sé byr jað á vitlausum enda i sambandi við þennan sparnað i rekstri sjúkrahúsanna. Það er byrjað aö taka af þeim, sem lægst hafa launin. Meðalkjaraskerðing hjá okkur er um 22 þúsund krónui' á mánuði og það er stóri hluti af fáum krónum”, sagði Sigrfður Kristinsdóttir, varafor- maður sjúkraliðafélags- ins i samtali við Vfci. —KP Unnið var við smíði nýja togarans í Stálvík í morgun. Vísismynd: GVA BÚR kaupir togara ffrú Portúgal og Stúlvik: „T^KUR AR AD SMIDA SKIPID" sogir Jún Sveinsson, fforstjúri Stúlvfkur A fundi i Útgerðarráði Reykjavikurborgar, sem haldinn var fgær, var sam- þykkt ályktun til borgar- ráðs um að kaupa tvo nýja skuttogara. Annar þeirra yröi smiðaður I Portúgal en hinn i Stálvik h.f. i Garða- bæ. „Þetta er okkur mikið fagnaðarefni”, sagði Jón Sveinsson, forstjóri Stál- vikur, i morgun. „Þessi samþykkt tJt- gerðarráðs á að visu eftir að fara i gegnum borgar- ráð, en við erum bjartsýnir á að þetta nái fram að ganga.” Stálvikurtogarinn verður 500lesta skip, 57 m á lengd og með 660 rúmmetra lest undir aðalþilfari. ^,Við reiknum með að það taki ár að smiða þetta skip. Það er vanalega eitt- hvað annað sem á stendur en smiðunum”, sagði Jón Sveinsson. — ATA 164 fengu listamannalaun Sjú nafnalistann bls. 5 Á skíðum í Bláfjöllum Stóra lyftan I Bláfjöllum er mikill hvalreki á fjörur skíðamanna, ef svo mætti að orði komast. Hér eru tveir ungir skiðamenn á uppleið, en hún tekur tæpar fimm minútur. Visismenn voru i Bláfjöllum á sunnudaginn og tóku þá myndir, sem birtast i blaðinu I dag. Sjú bls. 11 SKADSEMI REYKINGA Viðtal við Hraffnkel Helgason, yffirlcokni ú Viffilsstöðum Sjú bls. 10 Menn stóðu jafn- vel ú stólbökum — sjú diskúdansinn bls. 21 íslensk og vinn- ur hjó ABC-sjón- varpsstöðinni — sjú bls. 2 Gjaldheimtan með tölvu -Nú getur stofnunin snúið sér að þvi I alvöru að fara að innheimta, eins og hlutverk hennar er, en fram aö þessu hefur timinn að verulegu leyti fariö i pappfrs- vinnu sem ekkert gildi hefur i innheimtusegir Sigurður Kristjánsson, deildarstjóri I Gjaldheimtunni. Sjú bls. 23

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.