Vísir - 30.01.1979, Síða 2

Vísir - 30.01.1979, Síða 2
Þriöjudagur 30. janúar 1979 VISIR i Reykjavik 1 Hvernig list þér á þá at- burði sem nú eru að fferast i Kambódíu? Halldor Gunnarsson, iönaöar- maöur: Mér finnst þaö eigi ekki aö geta átt sér staö i frjálsum heimi aö eitt riki geti dhindraö ráöist á annaö, hver svo sem tilgangurinn er. Jóhann G. Jóhannsson: Ég tel mig ekki hafa vit-á þessum mál- um. Enaö eitt riki ráöist á annaö, þaö er ekki gott. Magnús Steinþór sson, gull- smiöur: Rauöu Kmerarnir hafa sýnt valdniöslu á almenningi 1 landinu, en þaö réttlætir þó ekki innrás annars rikis. Samúel Jónsson, starfsmaöur Landsbankans: Ég tek ekkert mark á yfirlýsingum innrásaraö- ilans. Ég vona aö ástandiö batni þó þarna. Agúst Asgeirsson, blaöamaöur: Þaö er alltaf hryggilegt aö frétta af styrjöldum. En þessi sýnir hvað kommúnistar eru sundur- leitir. Vietnamar eru aö sækjast eftir auði, þ.e. matvælum. spjallað við Þórdísi Bachman sem starfar hjó sjónvarpsstöð í New York „Þegar ég byrjaöi aö vinna hjá ABC, hlakkaöi ég hreinlega til aö fara i vinnuna á hverjum degi. Ég fór meö bros á vör. Þctta er geysilega góöur vinnu- staöur. Þarna er mikiö af ungu, hressu fólki — meöalaidurinn er liklega þrjátiu og Gmm ár. Ég hef unniö á ýmsum stööum i heiminum, en þessi er sá allra besti”. Þórdis Bachmanheitir hún og er tuttugu og átta ára. Þórdis starfar sem video-tape editor eða i lauslegri þýöingu, mynd- segulbandsklippari hjá sjón- varpsstöðinni ABC i New York. Hér heima hittum viö hana á skrifstofu Óðals, en á meöan hún dvelur hér i leyfi frá ABC, er hún framkvæmdastjóri söfn- unarinnar sem fram fer í sam- bandi viö tilraun Mickie Gee plötusnúös til aö slá heimsmet i faginu. „Ég vann áöur hjá islenska sjónvarpinu sem klippari”, segir Þórdis. ,,Þaöan fór ég til New York til aö freista gæfunn- ar getum viö sagt. ABC var hjá ABC-Local. „Þar er starfið miklu meira skapandi. Ég hef talaö um þetta við þá, og ég þykist hafa nokkuð góöa von”. „Ég kem örugglega til meö aö halda þessu áfram”, segir hún. „Mér likar geysilega vel aö búa i New York. Þegar ég kom þangað fyrst fannst mér ég strax hafa hitt mitt fólk. Mér finnst New York hreinlega ekki vera Amerika. Mér finnst hún þáttur út af fyrir sig”. — En söfnunin hér heima? „Þetta kom til vegna tilraun- safna peningum fyrir olnboga- börn f þjóöfélaginu. Við völdum Lyngás, þar sem eru fjörutíu og tvö börn. Viö settum það skil- yröi aö þaö væru börn á barns- aldri sem nytu góös af söfnun- inni”. Söfnunin stenduri sjö vikur og póstgi'rónúmerið er 197904. Söfnunin heitir Gleymd börn ’79. Fyrirtæki og einstaklingar hafa gefið í söfnunina, og þeir sem viljageta fengiö plötusnúöinn til aö leika óskalög af plötum gegn vissri upphæö. —EA i vmnuna ros ó vör!" fyrsti staöurinn sem ég sótti um starf hjá, en þaö gekk ekki þá. Síöar sótti ég um starf hjá ööru fyrirtæki, en komst þá aö þvi aö þaö vantaöi myndsegulbands- klippara hjá ABC. Mér var sagt aö það væri auövelt aö þjálfa mig sem klippara i þaö starf, og ég settist á námskeiö hjá ABC, sem stóð frá miönætti á hverri nóttutilklukkanáttaaö morgni. „ABC er i gangi tuttugu og fjórar stundir sólarhringsins, — þaö stöövast aldrei. Þar eru þrjár vaktir allan sólarhringinn og þar á ofan aukavaktir. Ég gæti giskaö á aö I New York einni ynnu um sex þúsund manns fyrir ABC. Hjá aöal- stöövunum i Hollywood vinna svo miklu fleiri, þannig aö þetta er ógurlegur fjöldi fólks”. Þaö er hreint ekkert auövelt að komast aö hjá sfikri stofnun, en Þórdis kveöst hafa sótt um á réttum tima I seinna skiptiö. ,,Þá vantaöi fólk”. „ ABC var lilca i miklum upp- gangi á siðasta ári og bætti viö töluvert fleira fólki en nokkru sinni áður”. Þórdis starfar nú hjá ABC-Network, en hefur mikinn áhuga á aö komast að Þórdís i samfestingnum frá ABC. Kvikmyndatökumenn og fieiri sem þurfa aö vera á ferö- inni á vegum ABC nota slikan búning. Þördls fékk þennan gef- ins frá kvikmyndatökumanni. Vlsismyndir: Jens. arinnar hans Mikka. Þetta er hans hugmynd. Hann vildi iáta eitthvað gott af sér leiöa og BJARNI ÞÓRÐAR OG GÍSLAR SOVÉTS Nokkuö hefur veriö skrifaö um hann Bjarna minn Þóröar- son I Þjóöviijann, einkum út af afmæli Neskaupsstaöar, en þvi afmæli fylgdi alveg stórkostleg lýsing Lúöviks Jósepssonar á þvi hvernig rauöliöar náöu staönum undir sig meö þvi aö ná öllum félögum á sitt vald fyrst. Höföu rauöliöar jafnvel i huga aö ná undir sig sóknarnefndinni, en hættu viöþá tilraun — liklega af tillitssemi viö Jesúm Krist. Tilefni siöustu frétta af Bjarna Þóröarsyni er ljósmynd, sem tekin var þegar Banda- rikjamenn voru aö hleypa hon- um inn I landiö fýrir skemmstu, en hann var þá i boösferö hjá Flugleiöum ásamt fjölda ann- arra blaöamanna. Segir Þjóö- viljinn: Hér er mynd sem á skil- iö aö komast I annála. Siöan ti- undar blaöiö, aö þessi „voöi”, þ.e. Bjarni Þóröarson, hafi komist inn i Bandarlkin þótt hann hafi veriö meölimur I öll- um rauöum samfylkingum landsins. Bjarni Þóröarson er stofnandi Kommúnistaflokks tslands, stofnandi Sóslalista- flokksins (þ.e. nafnbreytingar, sem varö á kommúnistaflokkn- um meö tilkomu Sigfúsar Sigur- hjartarsonar), stofnandi AI- þýöubandalagsins (enn nafn- breyting meö tilkomu Hanni- bals Valdimarssonar), stofn- andi samtaka hernámsandstæö- inga og stofnandi Mlr, svo eitt- hvaö sé taliö. Þetta segir blaöiö aö hafi þótt hrikaleg lesning I bandarlska sendiráöinu hér, en umsóknarblaöiö meö upptaln- ingu á þremur nöfnum sama flokks, samtökum hernámsand- stæöinga ogMir, hanginúuppi á vegg i sendiráöinu, enda hafi mann aldrei séö annan eins af- brotaferil á einu blaöi. „Bjarni Þóröarson fór svo til Ameriku eins og myndin sannar. Og kom heim aftur”. Sem sagt krafta- verksýnu merkilegra en dvalir fjölmennra sendinefnda úr Sovét sjálfu I Bandarikjunum. Greinin um Bjarna minn Þóröarson, siöustu hetju Norö- fjaröarsovétsins, er skrifuö af annarri hetju, Arna Bergmann, ritstjóra málgagnsins. Hann hefur boriö þungann af ööru stórveldi, sem raunverulega sér samsæri á hverju götuhorni, jafnvel undir skýluklútum gamalla kvenna, sem vilja dvelja hjá vandamönnum sin- um iöörum löndum. Réttmæt og hógvær gagnrýni i „góöa land- inu” heitir ekki pólitik, eöa stjórnarandstaöa heldur andóf og skal fangelsi koma fyrir I einstöku tilfellum, brottrekstur úr landi I öörum, kyrrsetning I þriöja tilfelli. Þar er nú ekki veriö aö skrifa á vegabréfin i tómri vitleysu, og þar fara ekki stimplarnir á töltspori um um- sóknirnar. Arni Bergmann á til raun- verulegra venslamanna aö telja I Sovét. Gott væri aö hann upp- lýsti viö tækifæri hvaöa erfiö- leikum þaö hefur veriö bundiö aö fá þessa venslamenn til is- lands. Manni skilst aö vega- bréfaáritun þeirra hafi ekki gengiöeins glaölega fyrir sig og hjá Bjarna Þóröarsyni. Þá væri gaman aö jafn merkur maöur og Arni Bergmann er, upplýsti raunverulegar ástæöur þess aö hann tók aftur loforö um aö þýöa Gulag-eyjaklasann eftir Solshénitsyn. Varla hefur Bjarni Þóröarson þurft aö fella niöur ábatasöm störf til aö kom- ast inn I Bandarlkin. En nú hefur Arni Bergmann góöu heilli fengiö sitt venslafólk flutt út úr Sovétrikjunum. Hann þarf þvi ekki aö óttast fýrir þeirra hönd frekari kárlnur I bili. Og þar sem hann Bjarni minn Þórðarson býr I siöaöra manna landi, þarf hann hvorki að biöa heimildar frá Norð- fjaröarsovét til aö bregða sér suður, eöa biða langtimum eftir svari um aö mega fara til Bandaríkjanna. Viö sjáum ekki „fldusinn” viö USA-ferö Bjarna. Hinsvegar þekkjum viö til vinnubragöa Sovétmanna, sem halda fólki I glslingu. Þeim veröur misjafnlega köld vistin sem biöa, en Sakaroff má þó prlsa sig sælan aö hafa islenska peysu til aö skýla sér I andófinu. Hana prjónaöi sæmdarkona, sem býr hér góöu heilli i kyrrö og öryggi, og er tengdamóöir þess manns, sem s.l. sunnudag fannst svo mikiö til um aö Bjarni Þóröarson skyldi komast inn i Bandarikin, aö hann gat ekki oröa bundist.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.