Vísir - 30.01.1979, Síða 5
Cthlutunarnefnd listamannaiauna. Frá vinstri: Magnús Þóröarson,
Halldór Blöndal, Bragi Jósepsson, Helgi Sæmundsson, formaöur
nefndarinnar, Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli og Arni Bergmann.
Á myndina vantar Vigdisi Finnbogadóttur. VIsismyndGVA
164 listamenn
tó 34 milljonir
Alis hljóta 164 listamenn lista-
mannalaun að þessu sinni, þar af
eru 12 valdir af Alþingi i sér-
stakan heiðursiaunaflokk.
Gthlutunarnefnd skýrði val sitt
á listamönnunum á biaðamanna-
fundif gær.Komfram, aðnefndin
hafði 34 milljónir til ráðstöfunar
að þessu sinni, og var þessari
fjárhæð úthlutað til 152 lista-
manna.
Nefndin skilaði ennfremur áliti
til Alþingis, og var þar lagt til að
lögin um úthlutun listamanna-
launa yrðu endurskoöuð. Nefndin
var sammála um, að snlöa þyrfti
ýmsa galla og vankanta af lögun-
um.
Formaður úthlutunarnefndar,
Helgi Sæmundsson, sagöi, að-
þriöjungur þeirra, sem hljóta
viðurkenningu núna, hafi ekki
verið á lista i fyrra. Alls er 51
listamaður á listanum I ár, sem
ekki fékk listamannalaun í fyrra
og 30 listamenn fá listamanna-
laun i' fyrsta skipti.
Heiðurs la una f lokkur
Heiðurslaunaflokkur er
óbreyttur frá þvi i fyrra. A listan-
um eru tólf menn og fær hver
þeirra eina miljón króna. Þeir
eru: Asmundur Sveinsson, Finn:
ur Jónsson, Guðmundur Daniels-
son, Guðmundur G. Hagalin,
Halldór Laxness, Indriði G.
Þo r st ei ns son, Kristmann
Guðmundsson, Maria Markan,
Snorri Hjartarson, Tómas
Guðmundsson, Valur Gislason og
Þorvaldur Skúlason.
Efri flokkur.
t efri flokknum eru 75
menn, voru 68 i fyrra. í flokknum
eru 9menn, sem erunýir eða hafa
færst upp úr neðri flokknum.
Kristján Karlsson er sá eini i
þessum flokki sem ekki hefur
fengiðlistamannalaun fyrr. Hver
listamaður fær 300 þúsund krón-
ur.
Þeir eru (nýir menn feitletrað-
ir): Agnar Þórðarson, Atli
Heimir Sveinsson, Agúst Peter-
sen, Armann Kr. Einarsson, Arni
Kristjánsson, Benedikt Gunnars-
son, Björn J. Blöndal, Björn
Ólafsson, Bragi Asgeirsson,
Einar Bragi, Eirikur Smith,
Eyjólfur Eyfells, Glsli Halldórs-
son, Guðbergur Bergsson, Guð-
munda Andrésdóttir, Guðmundur
L. Friðfinnsson, Guðmundur
Frimann, Guðmundur Ingi
Kristjánsson, Guðrún Á.
Simonar, Gunnar Dal, Gunnar
Eyjóifsson, Gunnar M. Magnúss,
Hallgrimur Helgason, Hannes
Pétursson, Hannes Sigfússon,
Heiðrekur Guðmundsson,
Hringur Jóhannesson, Jakobina
Sigurðardóttir, Jóhann Briem,
Jóhann Hjálmarsson, Jóhannes
Geir, Jóhannes Jóhannesson, Jón
Asgeirsson, Jón Björnsson, Jón
Helgason, prófessor, Jón Helga-
son, ritstjóri, Jón Nordal, Jón
Óskar, Jón Þórarinsson, Jón úr
Vör, Jórunn Viðar, Karl Kvaran,
Kristján Daviðsson, Kristján frá
Djúpalæk, Kristján Karlsson,
Leifur Þórarinsson, Matthias
Johannessen, Oddur Björnsson,
Ólafur Jóhann Sigurðsson, Ólöf
Pálsdóttir, Pétur Friðrik, Róbert
Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson,
Rögnvaldur Sigurjónsson, Sigfús
Halldórsson, Sigurður Sigurðs-
son, Sigurjón ólafsson, Skúli
Halldórsson, Stefán Hörður
Grimsson, Stefán tslandi, Stefán
Júiiusson, Steindór Sigurðsson,
Svavar Guðnason, Sverrir
Haraldsson, Thor Vilhjálmsson,
Tryggvi Emilsson, Valtýr
Pétursson, Veturliði Gunnarsson,
Vésteinn Lúðviksson, Þorkell
Sigurbjörnsson, Þorsteinn frá
Hamri, Þorsteinn ö. Stephensen,
Þórarinn Guðmundsson, Þórleif-
ur Bjarnason og Þóroddur
Guðmundsson.
Neðri flokkur
Allmiklarbreytingar hafa orðið
á þessum flokki frá þvi sem var I
fyrra. Af 77, sem i flokknum eru,
eru 48 sém ekki voru i flokknum i
fyrra og 29 sem aldrei hafa fengið
listamannalaun fyrr.
Hver listamaður I þessum
flokki fær 150 þúsund krónur.
Þessir listamenn eru (Þeir, sem
aldrei hafa fengið listamanna-
laun áður eru feitletraðir):
Alfreð Flóki, Árni Björnsson,
Asa Sólveig, Asi I Bæ, Baltasar,
Birgir Sigurðsson, Bjarni
Guðjónsson, Bjarni Jónsson frá
Gröf, Bjartmar Guðmundsson,
Björg Þorsteinsdóttir, Böðvar
Guðmundsson, Eggert
Guömundsson, Egill ólafsson,
Einar Baldvinsson, Einar
Hákonarson, Einar Þorláksson,
Eyþór Stefánsson, Fjölnir
Stefánsson, Garðar Cortes,
Gestur Guðfinnsson, Gisli
Sigurðsson, Gréta Sigfúsdóttir,
Guðjón Sveinsson, Guðlaugur
Arason, Guðmundur Eliasson,
Guðrún Svava Svavarsdóttir,
Gunnar Reynir Sveinsson, Gylfi
Gröndal, Hafsteinn Austmann,
Halldór Haraldsson, Hallsteinn
Sigurðsson, Haraldur Guðbergs-
son, Haukur Morthens, Hákon
Waage, Helgi Gislason, Herdls
Þorvaldsdóttir, Hjörtur Pálsson,
Hólmfríður Pálsdóttir, Hrafn
Gunnlaugsson, Ingibjörg Björns-
dóttir, Ingimar Erlendur Sigurðs-
son, Jakob Jónasson, Jóhannes
Helgi, Jón Dan, Jónas Guð-
mundsson, Jónas E. Svafár,
Kjartan Guðjónsson, Kristinn
Hallsson, Kristinn Pétursson,
Kristinn Reyr, Leifur Breiöfjörð,
Magnús A. Arnason, Nina Björk
Arnadóttir, Ólafur Haukur
Simonarson, Ólöf K. Haröardótt-
ir, Páll P. Pálsson, Pétur
Gunnarsson, Ragnar Kjartans-
son, Rut Ingólfsdóttir, Sigfús
Daöason, Sigriður Ella Magnús-
dóttir, Sigriður ólafsdóttir Candi,
Sigurður örlygsson, Sigurveig
Jónsdóttir, Snorri Birgisson,
Steinar Sigurjónsson, Steinunn
Sigurðardóttir, Steinþór
Steingrimsson, Vilhjálmur
Bergsson, Þorgerður Ingólfsdótt-
ir, Þorlákur Halldórsson,
Þorsteinn Gunnarsson, Þorsteinn
Stefánsson, Þóra Jónsdóttir, Þór-
arinn Eldjárn, Þórhildur
Þorleifsdóttir og örlygur
Sigurðsson. —ATA
3ja mánaða námskeið,
þar sem 11 aðaldansarnir úr kvikmyndinni
GREASE verða kenndir
Innritun frá kl. 17:00 til kl. 22:00 í Kennslugjöld fyrir
Brautarholti 4, sími 20345 og
Drafnarfelli 4, sími 74444. námskeiðið
Skírteini afhent sunnudaginn 4. greiðast við afhendingu
febrúar frá kl. 16:00 til kl. 19:00 í >, .
Rr^i i+^rhnl+i A nn Hraf narf olli A SKÍTlQlTlR,
VERIÐ MEÐ OG
LÆRIÐ
TOPPDANSANA 1 DAG
Okkar árlega hljómplötuútsala
er á fullu
Hljódfærahús Reykjavíkur
Laugavegi 96