Vísir


Vísir - 30.01.1979, Qupperneq 7

Vísir - 30.01.1979, Qupperneq 7
1 Nixon Hvíta Brosandi út undir bæöi eyru sneri Richard Nixon fyrrum Bandarikjaforseti aftur i gær- kvöldi til Hvita hússins I fyrsta sinn, siOan hann yfirgaf það i tár- um og skömm fyrir fjórum og hálfu ári. Forsetinn fyrrverandi var gest- ur i kvöldverðarveislu, sem Carter forseti hélt til heiðurs Deng Xiao-ping, aöstoðarfor- sætisráðherra Kina, og þykir þaö viðurkenning á þvi, að Nixon var aðalbrautryöjandi hinnar nýju stefnu Bandarikjanna gagnvart Kina. Nixon hafði litiö aö segja blaða- mönnum viö komuna til Hvita Carter forseti leiðir saman I Hvita húsinu Nixon forvera sinn og Deng aðstoðarforsætisráð- herra Kina. Khomeiny á leiðinni, alltaf á leiðinni... r i húsinu hússins i gærkvöldi. Hann sagðist aldrei hafa hitt Deng áður, en mundi eiga við hann einkaviðræð- ur á miðvikudaginn. Patty náðuð Patricia Hearst verður nú látin laus úr fangeisi, fimm árum frá þeim degi, þegar henni var rænt af bófum Symbionesiska frelsis- hersins. Carter forseti náðaði hana i gær. Gaf hann henni eftir, sem enn var óafplánað af 7 ára refsi- vistardómi, sem Patty hlaut fyrir hlutdeild sina i bankaráni með ræningjum sinum. Patty afplánaöi 22 mánuöi. Sagöi hún i viðtali við sjónvarp, að henni heföi komiö á óvart tið- indin og ekki verið við þeim búin. Milljónamæringsdóttirin sagð- ist mundu fara úr fangelsinu heim til móöur sinnar. Hún hefur i hyggju að giftast 14. febrúar, Bernard Shaw, fyrrverandi lögreglumanni og fyrrum lifveröi hennar. Khome;iny æðstiprestur vonast til þess að ljúka 15 ára útlegð sinni i dag og setja á laggirnar múhameðskt lýðveidi i iran, en ailt var þó i óvissu um, hvort leiguflugvél hans yrði leyft að fijúga til trans. Air France barst ekkert svar, þegar óskað var leyfis fyrir flug- vél Khomeinys til að lenda i Teheran, og var flugvélin ekki lögö af stað þegar siöast fréttist. Tvlvegis hefur hinn 78 ára gamli trúarleiðtogi oröið aö fresta heimkomunni, vegna þess að yfirvöld i Iran hafa lokað flug- óeirðaseggir I Teheran bera á brott særðan félaga sinn eftir skothrið hermanna. Skaut á skólabörnin Sextán ára skólastúlka lagði niöur skotvopn sitt og gafst mót- þróaiaust upp fyrir lögreglunni i San Diego i Kaliforniu. Varð ekki á hinni bljúgu og eftiriátu snót séðþá, að áður hafði hún skotið til bana tvo menn og sært átta börn og einn lögreglu- þjón. Kennsla hafði rétt byrjað I skól- anum beint á móti heimili Brendu, þegar hún lét kúlnahriö- ina dynja á gluggum skólans. Skotvopnið var riffill, sem faðir hennar haföi gefið henni i jóla- gjöf. Hún skaut skólastjórann bana- sári, þegar hann hljóp að hjálpa særðu barni. — Börnin voru á aldrinum 6 til 14 ára. Lögreglan umkringdi húsið, og toks var það faöir hennar, sem fékk I gegnum hátalara talið hana á að leggja niður vopniö. Stúlkan hafði verið i uppnámi vegna miskliöar við kærasta sinn. Hafði hún reykt marijúana, tekið inn barbiturate-töflur og drukkið allt það viski og allan þann bjór, sem hún fann heima hjá sér. „Mér leiðist alltaf á mánu- dögum. Þetta mun lifga upp á hlutina. Pabbi veröur stoltur, þegar hann sér, hvernig ég notaöi jólagjöfina,” sagði Brenda, þegar hún gaf sig á vald lögreglunni. völlum landsins. Til mikilla óeirða kom i Teher- an I gær og vlðar i landinu. Fór raunar svo, að hermenn gripu sumstaðar til skotvopna gegn trylltum múg. Khomeiny, sem æst hefur óvini keisarastjórnarinnar til óeirö- anna, skoraöiigærá hermenn að skjóta ekki á múhameöska bræö- ur þeirra og berjast ekki gegn þeim. Ali hœttur Muhamed Aii, heimsmeistari i þungavigtarhnefaleikum, sagði i gærkvöldi, að hann ætlaöi sér aildrei að keppa aftur og mundi tilkynna i sjónvarpinu, þegar timi væri kominn til að draga sig i hlé. „Það er mér mikilvægt að hætta sem heimsmeistari,” sagði hann á blaðamannafundi hjá Sameinuðu þjóðunum i gær. „Það er fólkinu minu mikilvægt og vin- um minum.” — Kaupsýslu hans er það einnig mikilvægt. Hann sagðist ætla að biöa enn um hriö með að tilkynna form- lega, að hann væri hættur keppni, þvi aö þá afsalar hann sér um leið heimsmeistaratitlinum. Til blaðamannafundarins hafði veriðefnt vegna þess, aö Ali hafði gefið Kurt Waldheim, fram- kvæmdastjóra Sameinuðu þjóö- anna, málverk, sem Ali haföi málaö sjálfur. Málverkið var af höfuðstöðvunum. Líffœrabanki EBE landa Varia Hða nema nokkur ár, þar til Efnahagsbandalagslönd- in koma sér upp sameiginlegum liffærabanka. Breskur læknir hefur i fjögur ár gert undirbúningsrannsóknir ma. á þvi að nota tölvukerfi i þessu sambandi. Nöfn sjúklinga, sem þurfa á liffæri að halda, vegna sjúk- dóms eöa slyss, eru skráð i stóra tölvu, ásamt öllum upplýsing- um um sjúklinginn. Þegar svo liffæri fæst, t.d. nýra, þá er hægt að finna þann sem getur fengið það i snar-hasti. En til þess aö Hffæraigræösia heppnist, má liffæri ekki vera nema nokkurra kiukkustunda utan likama. Með þvi að nota tölvu, þá er hægtað fá upplýsingar um sjúk- linga á broti af þeim tima, sem það annars tæki að finna heppi- legasta liffæraþegann. Kórdar hugsa sér til hreyfings Talsmaður hersins I tran hefur sent frá sér tilkynningu til Kúrda flandinu. Hann varar þá við að notfæra sér ástandið i landinu til að hefja frelsis- baráttu sina á nýjan leik. Þessiaðvörunkemur frá yfir- manni hersveita, sem eru I norð-vestur Kúrdistan, við landamæri Sovétrikjanna, trak og Tyrklands. Vegna þessarar tilkynningar má búast viö aö Kúrdar hugsi sér tfl hreyfings, en þeir hafa barist fyrir sjálfstæðu rflii I meira en tuttugu ár. Eitraðar appelsínur Eitraðar appelsinur hafa fundist í Sviþjóð. HeUbrigðis- yfirvöld þar I landi hafa rann- sakaðhluta farms, sem kom frá israel nýlega, og i hluta hans fannst mikið magn af kvika- sUfrL Skæruliðasamtök Palestinu- araba hafa sent rikisstjórnum nokkurra Vestur-E vrópuríkja bréf, þar sem þeir segjast ætla að eitra farma af appelsinum frá israel. Vegna þessa bréfs, létu yfir- völd I Sviþjóð kanna hluta farms, sem kom til Drammen. Viö rannsókn fannst kvikasilfur I ávöxtunum. Appelsinan, sem kvikasUfrið var I, bar þess merki að hafa orðiö fyrir einhverju hnjaski. Börkurinn var illa skorinn og flla farinn. i appelsinum, sem voru meö heilan börk, fannstekkert eitur. Fóstureyðingum fœkkar \ Noregi Fóstureyðingum hefur fækk- aö töluvert i Noregi, ef borin eru saman árin 1978 og 1977. Arið 1978 voru framkvæmdar 14735 fóstureyðingar en 15536 árið ”77. Þetta þýðir fækkun um fimm prósent. Beiönum um fóstureyðingar hefur einnig fariö fækkandi. i fyrra bárust alls 14960 beiðnir, en það eru 1018 færri en áriö áð- ur. Læknar skýra þessa þróun þannig, að nú sé fræðsla um getnaöarvarnir og kynfræöslan I skólunum að skila sér. Allar likur benda til þess að þessi þróun haldi áfram og eru læknar f Noregi bjartsýnir á aö fóstureyðingum haldi áfram að fækka nokkuö á komandi árum. John Wayne heiísast vel Bandariski kvikmyndaleikar- inn John Wayne hefur gengist undir uppskurð, vegna krabba- meins i maga. John Wayne sem nú er 71 árs að aldri yfirgefur sjúkrahúsið nú einhvern næstu daga.Læknar segja að honum heilsist vel eftir atvikum. John Wayne heilsast vel eftir atvikum, segja læknar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.