Vísir - 30.01.1979, Síða 8

Vísir - 30.01.1979, Síða 8
r Þriðjudagur 30. janúar 1979 fólk Ross Connery DIANA ROSS MOT LEIKARI CONNERY Diana Ross hefur orðið meira en nóg að gera. Því auk þess sem hún syngur og heldur hljómleika, fær hún hvert kvikmyndati I- boðið á fætur öðru. Hún hefur nú fengið aðal- hlutverkið í nýjustu mynd Richard Lesters, „Cuba". Mótleikari hennar er Sean Connery. Það má geta þess hér að Diana hélt síðast hljómleika fyrir jólin í New York og vakti mikla lukku. Meðal áheyrenda voru til dæmis þær Diane Keaton, Öskarsverð- launahafi og Jackie Kennedy. Þekkið þið nöfnin? Kannist þið nokkuð við nafnið Maurice Mickle- white? Líklega ekki. En sennilega öllu betur við Michael Caine. Þetta er þó einn og sami maður- inn, sem hefur gert það sama og margir aðrir frægir leikarar: breytt nafni sínu. Og fyrst við erum byrjuð eigum viðþá ekki aó fá fleiri dæmi. Ann Margret — Ann Margret Olson. Dirk Bogarde — Derek Van Den Bogaerd. Claudette Col- bert — Claudette Cauchoin. Joan Craw- ford— Lucielle le Sueur. Bette Davis — Ruth Elizabeth Davis. Greta Garbo— Greta Gustafs- son. Gregory Peck — Eldred Peck. Mickey Rooney — Joe Yule jr. Elke Sommer — Elka Schletz. Natalie Wood — Natasha Gurdin. Tony Curtis — Bernie Sch- warz. John Wayne — Marion Morrison — Walther Matthau — Walter Mataschan- skayasky. in rannsakafti apann' kom heill hópur apa út úr skóginum og umkringdu hann. Ekki gat hann skýrt út fyr*r öpunum hvaft heföi skeft svo hann beift tilbúinn ef þeir ~ TíSg' W \ 1953 Edgar Rire Bu'roughs. Inc. /C myndu ráftast á hann. Hægt og rólega færfti einn apinn sig nær Tarasan I því skyni aft ráftast á hann og hefna félaga sinna. i K'A-PoW// Getum vift talaft saman þangaft til dóttir min kemur heim? Ég sé aft þú ert alltaf jafn sóftalegur I sambandi vift útlitift á þér. Hve oftheldur þú aft sé nauftsynlegt aft raka sig? S" c. I ^ Meb skegKvöxt eins oK þinn mundi ég halda aö -» tvisvar i viku væri f ndg. --------*

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.