Vísir - 30.01.1979, Síða 15

Vísir - 30.01.1979, Síða 15
 I dag er þriðjudagur 30. janúar 1979/ 30. dagur ársins. Árdegisf lóð kl. 07.51/ siðdegisflóð kl. 20.13. ) 15 APOTEK Helgar-, kvöld-, og nætur- varsla apóteka, vikuna 26. janúar-1. febrúar er i Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið. öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. ' Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYOARÞJONUSTA Reykjav .lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Kefiavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins. SKÁK £ 1 i 1 44 & & & & i 1 4 # & 4 <3? Hvi'tur: Matanovic Svartur: Donner Beverwik 1965. Hvitur átti leik og sá ■ ekkert athugavert við að vinna mann með 1. Dxh6. Eftir 1. ..Da7+! var hann þó fljótur að leggja kónginn á hlið- ina. simum 1400, 1401 og 1138. Siökkviliö simi 2222. Grindavik. Sjúkrablll og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Seifoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn I HornafirðiJLög- ORÐID Vitið, bræður mínir elskaöir, hver maður skal vera fljótur til aö heyra, seinn til að tala, seinn til reiði. Jakob. 1.19 reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkviliö, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrablll 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið Og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á vinnu- staö, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- liö 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkviliö, 5550. Blönduós, lögregla 4377. Isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkviliö 1250,1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkviliö 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst I heimilislækni, slmi 11510. \/EL MÆLT Reynslan er nafnið, sem menn gefa mis- tökum sinum. O.Wilde. Slysavarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur slmi 11100 Hafnarf jörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar I slm- svara 18888. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi Kartöflusalat (Uppskriftin er fyrir 4-6) Salat: 750 g kartöflur 4 harösoðin egg 2 laukar 1/2 dl volgt kjötsoð 3 msk. kryddedik salt pipar (mayonn aise) 1 1/4 dl rjómi 2 msk. kryddedik salt pipar Salatsósa: 125 g Salat: Sjóðið kartöflurnar. Afhýðiö þær, skerið I ten- inga og leggið I skál. Smá- saxið þrjú egg og lauk og blandið saman við oliusósa kartöflurnar. Hræriö saman kjötsoöi, krydd- ediki, salti og pipar og blandið út i salatiö. Salatsósa: Hræriö oliusós- una meö rjóma og krydd- ediki. Bragðbætiö með s alti og pipar. Blandið salatsós- unni saman við salatiö og látið það biða á köldum stað I u.þ.b. 30 minútur. Skeriö eitt egg i sneiðar og skreytið meö þeim. til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. YMISLEGT Orð dagsins, Akureyri. Simi 96-21840 Manneldisfélag Islands heldur aðalfund þriðjudag- inn 30. jan. kl. 20.30 i stofu 101 Lögbergi. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Samtök migrenisjúklinga hafa fengið skrifstofúað- stöðu að Skólavörðustlg 21 H hæð (Skrifstofa Félags heymalausra) Skrifstofan er opin á miövikudögum milli kl. 17-19, slmi 13240. Mæörafélagiö Fundur veröur þriöju- daginn 30. janúar að Hall- veigarstöðum og hefst kl. 8. j Inngangur frá öldugötu. ‘ Gerður Steinþórsdóttir ræðir um börnin og borgar- þjóðfélagið. Mætið vel og stundvislega. — Stjórnin. Kvenfélag Breiöholts Fundur verður haldinn miðvikudaginn 31. jan. kl. 20.30 i anddyri Breiðholts- skðla. Fundarefni: Guðrún Helgadóttir ræðir um bækur fyrir börn og ung- linga. Fjölmennið og mætið stundvislega. — Stjórnin. Kvenfélag Hreyfils. Fundur verður þriðjudag- inn 30. janúar kl. 8.30 I Hreyfilshúsinu. Dagskráin verður helguð barnaárinu. Gestir fundarins verða Sig- rlöurThorlaciuso.fl. Mætiö stundvislega. Stjórnin. Safnaðarheimili Aspresta- kalls. Aðalfundur félagsins verður n.k. sunnudag að Norðurbrún 1, að lokinni guösþjónustu sem hefst kl. 2. Venjuleg aöalfundar- störf. Kaffidrykkja og myndasýning. Frá Sjálfsbjörg Reykjavik. Bingó i kvöld kl. 20.30 að Hátúni 12. Nefndin. Aöaifundur kvenfélags Bú- staðasóknar verður hald- inn I safnaöarheimilinu mánudaginn 12. febr. kl. 8.30 stundvislega. Aðeins fyrir félagskonur. Þorra- matur. Þátttaka tilkynnist i síma 38782 (Ebba) og I ' slma 36212 (Dagmar) fyrir 5. febr. n.k. Stjórnin. Nessókn. Kvenfélag og bræðrafélag Neskirkju halda sameigin- lega félagsvist I Safnaöar- heimili kirkjunnar þriðjud. 30. þ.m. kl. 20.30. Veitt Kvenfélag Hallgrims- kirkju. Fundur verður haldinn I fé- lagsheimili kirkjunnar fimmtudaginn 1. febr. kl. 20.30. Upplestur, félagsvist og kaffiveitingar. Konur fjölmennið og takiö með ykkur gesti. Mætið stund- víslega. Stjórnin. Reykjavikurmeistaramót i borðtennis 1979. Reykjavikur- meistaramót I borðtennis verður haldið I Laugar- dalshöllinni sunnudaginn 4. febr. n.k. Keppt verður i öllum aldursflokkum (unglingar yngri en 13 ára, 13-15 ára, 15-17 ára, stúlkur 17 ára og yngri, flokki futorðinna svo og old boys). Keppt verður I einliða-, tvi- liða-, og tvenndarleik. Keppt verður meö Dun- lop-borðtenniskúlum. Þátttaka tilkynnist for- mönnum borðtennisdeildar félaganna I Reykjavik eða á skrifstofú ÍBR simi 35850. Skráningu lýkur föstudags- kvöldið 2. febrúar. Reykjavikurmótsnefnd. TIL HAMINGJU 14.10.78. vorugefin saman I hjónaband I Kópavogs- kirkju af sr. Þorbergi Kristjánssyni Svanhildur Jónsdóttir og Magnús Hlynsson, heimili Digra- nesvegi 61 Kópav. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars. Suöurveri 9, simi 34852). 14.10.78 voru gefin saman I hjónaband af sr. Jóni Thorarensen Sigrún Grön- dal og Guðmundur Jón Guðlaugsson, heimili Hamraborg 4, Kópav. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars Suðurveri — simi erðlaun og kaffi. 1 34852) 1GENGISSKRÁNING Gengið á hádegi 29. 1. 1979. Ferða- manna- gjald- Kaup Sala eyrir 1 Bandarlkjadollár 321.50 322.30 354.53 1 Sterlingspund ... 640.50 642.10 706.31 1 Kanadadollar.... 269.30 270.00 297 00 /100 Danskar krónur . 6223.10 6238.60 6862.46 100 Norskar krónur ' 6271.35 6286.95 6915.65 T00 Sænskar krónur . . 7332.65 7350.90 8085.99 T00 I'imjsk mörk .... • 8071.80 8091.90 8901.10 100 Franskir frankar • 7509.50 7528.20 8281.02 100 Belg. frankar.... . 1094.30 1097 00 1206.70 100 Sviss'n. frankar-.. / 18976.50 19023.70 20926.07 100 Gyliini J. . 15975.20 16014.90 17616.39 100 V-þýsk mörk .... . 17239.55 17282.75 19011.03 ,100 Lirur 38.21 38.31 42.14 100 Austurr. Sch . 2354.75 2360.35 2596.39 100 Escudos 679.65 681.35 747.95 100 Pesetar 459.80 461.00 507.10 ,100 Yen t 160.45 160.85 176.94 Hrúturinn 21. marb -20. aprll Þú munt n jóta hverrar mínútu dagsins. Taktu þér frí og farðu I smá feröalag. Margt skemmtilegt skeöur. NautiÖ 21. april-21. mai Nú er komið að mán- aðaruppgjörinu, reyndu að flýta þér ekki, annars er hætta á að þú þurfir aö vinna allt upp aftur. Tv ihurarnir 22. mal—21. júni Fjölskyldan mun taka mikinn tima frá þér i dag. Reyndur að sameina hlutina I dag og allt mun ganga bet- ur. Krabhinn 21. júni—22. júli Reyndu aö hjálpa vin- um þinum i dag. Þú færð þaö margfalt borgaö. Þú veröur ánægð(ur) með árangurinn af viö- skiptum þinum. I.jonift 21. juli—22. átfúsl Ættingjar þinir eiga i fjárhagsörðugleikum. Reyndu að miöla reynslu þinni. Það gæti hjálpað. © \1 t‘Y ja n 24. á^úst—22. sept Fyrri hluti dagsins mun valda vonbrigð- um og misskilningi. Reyndu að vera vak- andi gagnvart samn- ingi sem þú gætirkom- ist yfir. Vonin 24. sept —23 okl Vandamál kunningja þlns hefur mikil áhrif á þig. Reyndu að brjóta málið til mergj- ar. Taktu það rólega i kvöld. Drekinn 24. okt.—22. nóv Ekki horfa of langt fram i timann. Þú skalt vinna að viö- skiptasamningi i kvöld, þaö mun gefa góðan arð. m Honmafturir.n 22. r.óv —21. ties. Ekki eltast við hugs- anú- þlnar i dag. Reyndu að koma sem flestu I verk. Þú færð góðar fréttir i kvöld. Smngeiun 22. dí»,—20 jan. Sannreyndu allar upp- lýsmgar sem þú færð i dag. Ekki eyða miklu fé I dag. Allt er gott er endirinn er góður. Vatnsherinn íebr. ÞaO veröur erfitt að fá aðra til að taka af- stööu til vissra mála i dag. Þú færð villandi upplýsingar. Kvöldiö lofar góðu. Fiskarnir 20. febr.—70. Tnars' Taktu ekki samningi sem þér verður boöiö I dag nema að vel hugs- uðu máh. Þú færð tækifæri i kvöld til að gera ýmsar breyting- ar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.