Vísir - 30.01.1979, Page 17

Vísir - 30.01.1979, Page 17
17 Q, 19 000 ilur A- - solur MHiCHMS Topp gæði Gott verð Motorcraft Þ.Jónsson&Co. SKE IFUNNI 1 7 REYKJAVIK SIMAR 84S1S 84S16 HUSBYGGJENDUR Einangrunarplast Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavikursvœdið frá mánucfegi - föstudags. Afhendum vöruna á byggingsr- stað, viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvœmt verð f V og greiðsluskilmálar *•* við flestra haefí. £ÆMR8IC* ..Sim, S01 84 ókindin — önnur MARTY DOM FELDMAN DeLUISE Sprenghlægileg ný gamanmynd eins og þær gerðust bestar i gamla daga. Auk aðaileikaranna koma fram Burt Reynolds, James Caan, Lisa Minnelli, Anne Bancroft, Marcel Marceau og Paul Newman. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verö. LÍF OG LIST LÍF OG LIST Tonabíó 33 I1 82 STACYKEACH FAYEDUNAWAY nARRIS YUUN ítllW F: f'RANK PERRY Doc Holliday (Doc) Leikstjóri: Frank Perry Aöalhlutverk: Stacy Keach, Fay Dunaway Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenskur texti. Just when you thouífhl ií uhis safe to yo back in the water... jaws2 Ný æsispennandi bandarisk stórmynd. Loks er fólk hélt aö i lagi væri aö fara I sjó- inn á ný birtist JAWS 9. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. ísl. texti, hækkaö verö. Liöhlauparnir (4 Desertörer) Æsispennandi og djörf ný itöisk kvikmynd um svik og makleg málagjöld svikara. Leikstjóri: Pascal Cerver. Aöalhlutverk: Louis Marini, Claudia Gravy, Louis Induni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Nafnskirteini. hafnarbíó [ <Vl f..AAA ökuþórinn F0rst kom "Kelly's Helte" sá "Det beskidte dusin"— men her er filmen, der overgár dem begge. íí 1-89-36 Tvær kjarnorkukonur. RYAN O’NEAL Afar spennandi og viöburöahörö ný ensk- bandarisk litmynd. Leikstjóri: Walter Hill íslenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5-7-9 og 11 Hækkaö verö. ,/Seven Beauties" Meistaralega vel gerð og leikin ný, Itölsk- bandarisk kvikmynd, sem hlotiö hefur f jölda verölauna og mikla frægö. Aöalhlutverk: GIANCARLO GIANN- INI, FERNANDO REY. Leikstjóri: LINA WERTMULLER. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dauðinn á Níl Leikstjóri: JOHN GUILLERMIN Islenskur texti Sýnd kl. 3, 6 og 9. Bönnuö börnum. Hækkað verö ----- salur B ---- Oonvoy meö GLENDA JACKSON o g OLIVER REED. Leikstjóri MICHEL APDET Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3.10, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. . salur LIÐHLAUPINN Kris Kristoferson, Ali MacGraw — Leik- stjóri: SAM PECKIN- PAH Islenskur texti Sýnd kl. 3.05, 5.40, 8.30 og 10.50 -------salur C----------- Axliö byssurnar og Pílagrimurinn. Sýnd kl. 3.15-5,10-7,10- 9,10-11,10 MIW]||li|kiii Mi MIHIVIIIA OE IIUVIH NEVnON JONM Póstsendum PLÖTUPORTID Laugavegi 17 sími 27667 RANXS Fiaðrir Eigum óvallt fyrirliggjandi fjaðrir i flestar gerðir Volvo og Scaniu vörubifreiða. utvegum f jaðrir i sænska f lutni nga- vagna. Hjalti Stefónsson Sími 84720 3 3 20 7 5 DERZU UZALA Myndin er gerð af japanska meistaran- um Akira Kurosawa i samvinnu viö Mos- film I Moskvu. Mynd þessi fékk Óskars- verölaunin sem besta erlenda myndin I Bandarikjunum 1975. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. VÍSIR Þriöjudagur 30. janúar. 1979 LÍF OG LIST LÍF OG LIST Svala Svala Sigurleifsdóttir. Sýning í Gallerl Suöurgötu 7, 27. jan.-ll. febr. 1979. Sýning Svölu I Suöurgötu ber vott um óvenju rlkulegt hugmyndaflug. Hver mynd er sjálfstæð hugmynd eöa tjáir ákveöna skoöun. Þessi sýning er þvi mjög svo frásegjandi. Myndlist Ólafur M. Jó- hannes- son skrif ar Lyf viö kvennakúgjn. A neöri hæðinni eru eink- um fremur litlar klippi- myndir. Verður nú nokkr- um þeirra gerö ofurlitil skil. I fremra herbergi niöri eru 11 myndir og finnst mér mynd 8 bera þar af. Hún nefnist „Samvisku- bit”. Hér er ekki um aö ræða klippimynd heldur skeljar sem limdar eru á flöt af óvenju næmu myndauga, er ritað inni nokkrar þeirra eftirfarandi texti”... HEFÐI ÉG EKKI .... BORÐAÐ SKELFISK- ANA .... LIFÐU ÞEIR ENN .... NIÐRI 1 FJÖRU.” Þetta er köld, beinskeytt mynd sem snertir mann I nekt sinni. Mynd 7 ber einnig vott um frumleika skapara sins. Þar getur að líta stimpil- klukkurekka sem inni- heldur miöa meö nöfnum ýmissa kvenna svo sem Yoko Ono, Ingu Birnu Jónsdóttur, Katrinar Thoroddsen o.fl. Ekki eru þessar kvenpersónur þó á timakaupi i Suðurgötu 7, heldur innihalda miðarnir stuttar ljóörænar athuga- semdir. Væri óskandi að sá þrælahugsunarháttur sem býr aö baki stimpilklukku- kerfinu yrði fyrir áhrifum af þessum orðsendingum. í innra herbergi niöri getur aö lita nokkrar athyglisverðarmyndir, t.d. mynd 18: „Er tilveran öll i kross”. Þar hefur Svala i senn ljósmyndaö sjálfa sig I húsmóðurhlutverkinu og útfært i krosssaum. Er hún e.t.v. hér aö gefa í skyn aö hlutverk húsmóðurinnar sé ekki ósvipað hlutverki Krists? En Svala er greini- lega kvenfrelsiskona. Ber mynd 17 vott um þessa stefnu hennar: „Hugsjóna- lega og Hversdagslega”. Þetta er klippimynd þar sem skeytt er saman kinverskri konu og vestrænni, ekki ósvipuð samskeyting og hjá Erró en þó ekki ofnotuö. I þess- ari klippimynd gætir dálitillar óvandvirkni, sem bar nokkuð á I sumum mynda á neöri hæð. Ekki veit ég hvort þaðhefur ver- ið kókiö sem Svala bauö mér á leiöinni upp stigann, en þegar ég kom upp þá fannst mér enn meira gaman aö lifa. I innra herbergi uppi, getur að líta tuskumyndir af fjölskyldu Svölu. Þessar myndir bera af á sýningunni. 1 senn ferskar, myndrænar og upprunalegar. Hér er handbragðið i lagi. Er alveg furöulegt hvaö þess- ar myndir eru ólikar litlu klippimyndunum. Þetta eru eiginlega eins og tveir heimar. Þaö er hvild aö sjá listamann, sem getur brugðiösér i allra kvikinda liki. Meöan slikir einstakl- ingar eru uppi þurfum viö ekki aö kviða múgmennsk- unni. —ÓMJ 3\ BK 13 84 |fí“ ‘ijlMílll# 2-21-40 Grease Aöalhlutverk: John Travolta, Olivia New- ton-John. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.