Vísir - 30.01.1979, Page 18
18
„Ég les frásöguþætti eftir
Kjartan Júllusson lir bók hans
„Reginfjöll aö haus'tnóttum”,
sem út kom fyrir jóUn. Kjartan
er bóndi á Skáldstööum i Gyja-
firöi og býr þar i torfbæásamt
konu sinni. Frásögurnar fjalla i
fyrsta lagi um fylgjur og yfir-
skUvitlega hluti og i ööru lagi
um gönguferöir á f jöilum og þaö
er úr þeim hluta sem ég les”,
sagöi Gunnar Stefánsson
aöspuröur.
HaUdór Laxnes er hvatamaö-
ur aö útgáfu bókarinnar og
skrifar aö henni formála, þar
sem hann segir: „Af bréfum
Kjartans, minnisblööum og
skrifuöum athugunum sá ég aö
þessi kotbóndi haföi snemma á
valdi sinu furöulegan ljósan,
hreinan og persónulegan ritstil,
mjög hugþekkan, þar sem gæöi
tungunnar voru i hámarki,
blandinn norölenskum innan-
héraösmálvenjum, sem aUt er
gullvæg islenska.
Þarna skrifaöi blásnauður
afdalakarl, ósnortinn af skóia
svo dönskuslettulaust, þ.e.a.s.
svo lítt þrúgaöur af kúgun fyrri
alda,aö maöur gat lesið hann af
álika öryggi og Njálu og samin
var löngu áöur en til var sú
danska sem viö þekkjum og höf-
um mest látiö spillast af”. -ÞF
Þriöjudagur 30. janóar 1979
VtSlR
Þriðjudagur
30. janúar
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. A frivaktinni
Sigrún Siguröardóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Miölun og móttaka Erna
Indriöadóttir tekur saman
fyrsta þátt sinn um fjöl-
miölaogfjallar þar um upp-
haf fjölmiölunar hérlendis
o.fl.
15.00 Miödegistónleikar
15.45 Til umhugsunar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.20 Tónlistartfmi barnanna
Egill Friöleifsson stjórnar
timanum.
17.35 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Kampútsea og Viet-nam
Þorsteinn Helgason kennari
flytur þriöja erindi sitt og
fjallar einkum um nýiega
atburöi austur þar.
20.00 Flaututónlist eftir
Rimský Korsakoff,
Saint-Saens, Gluck o.fl.
JamesGalway flautuleikari
og National Philharmonic
hljómsveitin leika, Charles
Gerhardt stj.
20.30 (Jtvarpssagan: „Innan-
sveitarkrónika” eftir Hall-
dór Laxness Höfundur les
sögulok (9).
21.00 Kvöldvaka
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Viösjá: ögmundur
Jónasson sér um þáttinn.
23.05 Harmonikulög
23.25 A hljóöbergi.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Djásn hafsins Leikur aö
skeijum Þýöandi Öskár
Ingimarsson.
20. Umheimurinn. Viöræöu-
þáttur um erlenda atburöi
og málefni. Umsjónar-
maöur Magnús Torfi
Ólafsson.
21.35 Hættuleg atvinna
Norskur sakamálamynda-
flokkur i þremur þáttum
eftir Richard Mackie.
Aöalhlutverk Alf Nordvang
og Anders Hatlo. Fyrsti
þattur. „Hin týnda sást síö-
ast..”Ung stúlka hverfur að
heiman, og siöar finnst lik
hennar. önnur stúlka, sem
likist mjög hinni fyrri,
hverfur einnig, og Helmer
rannsóknarlögreglumanni
er falin rannsókn málsins.
Þýöandi Jón Thor Haralds
son. (Nordvision —Norska
sjónvarpiö)
22.25 Dagskrárlok
Útvarp kl. 22.50
Sjávarútvegur
á röngum
forsendum?
„1 þættinum i kvöld ræöi ég viö
Jónas Blöndal viöskiptafræöing
um þaö hvert stefni I islenskum
sjávarútvegi. A sinum tima vann
Jónas ásamt nokkrum öörum aö
gerö skýrslu um þróun islensks
sjávarútvegs á vegum Rann-
sóknaráös rikisins og er hann öll-
um hnútum þaulkunnugur á
þessu sviöi”, sagöi ögmundur
Jónasson umsjónarmaöur þáttar-
ins „Viösjá”:
,,Fjallaö veröur um helstu ein-
kenni islensks sjávarútvegs og
þær breytingar sem oröiö hafa á
honum á siöustu árum.
Þá verður rætt um þaö hvort sú
stefna, sem Islendingar hafa fylgt
iþessum málum sé í grundvallar-
atriðum byggö á réttum forsend-
um”. _þf
(Smáauglvsingai — sími 86611
J
Singer 760 saumavél
til sölu. Verö 60 þús. Uppl. i sima
41282.
Til sölu danskt
kvenreiöhjól sem ónotað, verö 50
þús. Fallegur svefnbeddi meö
rúmfatageymslu á 20. þús.
Taunus árg. ’65, blágrænn aö lit.
Skoðaöur ’78. Verö 300 þús. A
sama staö óskast gamall barna-
vagn ca. árg. ’55, má þarfnast
lagfæringar. Einnig dúkkuvagn
eöa hjól undir dúkkuvagn. Uppl. i
sima 54221.
Snittvél
Til sölu RIDGID 535 1 og 1/2 árs.
litiö notuö. Uppl. i sima 54008 eftir
kl. 7 á kvöldin.
150 iitra
rafmagnshitakútur til sölu. Uppl.
i sima 92-1716.
Bútsög og boröfræsari
óskast til kaups. Uppl. I sima
31360.
Til sölu
skrautkista og skiöaskór aö Ný-
býlavegi 100. Geymiö auglýsingu-
Oskast keypt
Peningaskápur óskast
til kaups. Uppl. i sima 14115 á
verslunartima.
Vil kaupa
harmonikku notaöa 120 bassa.
Einnig óskast mótorhjól Honda
350 eða Suzuki 400. Uppl. i síma
44571 eftir kl. 6 á kvöldin
mui.
eftir aö kaupa suöupott.
í sima 53100 frá kl. 9-6.
ÍHúsgögn
Hvaöþarftuaö selja?Hvaö ætl-
aröu aö kaupa? Þaö er sama
hvort er. Smáauglýsing i VIsi er
leiðin. Þú ert búin(n) aö sjá þaö
sjálf/ur). Visir, Siöumúla 8, simi
86611.
Tiskan er aö láta
okkur gera gömlu húsgögnin sem
ný meö okkar fallegu áklæðum.
Ath. greiðsluskilmálana. Ashús-
gögn, Helluhrauni 10, Hafnarfirði
simi 50564.
(Jrval af vel útlitandi
notuöum húsgögnum á góöu
veröi. Tökum notuö húsgögn upp I
ný. Ath. greiösluskilmálar. Alltaf
eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör,
Kjörgaröi simi 18580 og 16975.
Svefnbekkir
og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt
verö. Uppl. aö öldugötu 33 Simi
19407.
Tii sölu svefnbekkur
meö rúmfatageymslu, og
kringlótt eldhúsborö. Uppl. í sima
83817.
Til sölu sófasett.
(Sófi tvibreiöur 2 stólar og sófa-
bórö) UppLI sima 71369.
Sportmarkaöurinn Grensásveg 50
auglýsir: Nú vantar okkur allar
stæröir af notuöum og nýlegum
sjónvörpum. Athugiö, tökum ekki
eldri en sjö ára tæki. Sport-
markaðurinn, Grensásveg 50.
Hljómtæki
ooo
|f» óó
Hátalarar.
Mjög vel meö farnir litiö notaöir
Marantz (HD 77) hátalarar til
sölu, 250 W. Seljast mjög ódýrt,
eru i ábyrgö. Uppl. 1 sima 51011.
Pioneer steriosamstaæöa
til sölu. Pioneer magnari SX-535
2x20 W. Pioneer plötuspilari PL-
12D 2 Pioneer hátalarar 50 W litur
út sem nýtt. Uppl. I sima 50656
milli kl. 5-7. p
Hljóófæri
Pianó óskast tii kaups.
Uppl. i sima 37513 eftir kl. 14.
Orgel — harmonikka.
Farfisa — Transivox. Orgel-
harmonikka til sölu eða i skiptum
fyrir venjulega harmonikku.
Verö 700 þús. Uppl. I sima 40243.
Heimilistæki
Candy þvottavél til sölu
4ra ára. Uppl. i sima 39121.
General electric
rafmagnskaffikanna (percolator
10 bolla) krómhúöuö til sölu.
Onotuö. Verö kr. 17 þús. Uppl. i
sima 86725.
Teppi
Gólfteppin fást hjá okkur.
Teppi á stofur — herbergi —
ganga — stiga og skrifstofur.
Teppabúöin Siöumúla 31, simi
84850.
Verslun
Frágangur á allri handavmnu.
Allt tillegg á staönum. Höfum
ennþá klukkustrengjajárn á mjög
góöu veröi. Púöauppsetningarnar
gömlu alltaf sigildar. Full búö af
flaueli. Sérverslun meö allt til
uppsetningar. Uppsetningabúöin,
Hverfisgötu 74. Simi 25270.
'Verksmiöjuútsala
Acryl peysur og ullarpeysur á
alla fjölskylduna, acrylbútar,
lopabútar og lopaupprak.
Nýkomiö bolir, skyrtur, buxur,
jakkar, úlpur, náttföt og hand-
prjónagarn. Les-prjón Skeifunni
6, simi 85611 opið frá kl. 1-6.
Gullsmiöur Jóhannes Leifsson,
Laugavegi 30, simi 19209.
Handsmlöaö vlravirki á Islenska
þjóöbúninginn fyrirliggjandi I úr-
vali. Gyllum, hreinsum, uppsmiöi
og viögeröir á skartgripum.
Sendum i póstkröfu um allt land.
Sklöamarkaöurinn Grensásvegi
50 auglýsir.
Eigumnúódýr barnaskiöi. Einnig
stafi og skiöasett meö öryggis-
bindingum. Tökum einnig i um-
boössölu allar geröir af skiöum,
skóm og skautum. Opiö 10-6,og
10-4 laugardaga.
Norsk Hikkori skiöi
til sölu, 2 m löng meö stálköntum
og öllu tilheyrandi. Verö 50 þús.
Uppl. i sima 81905.
Norsk Hikkori skiöi
2m. löng, meö stálköntum og öllu
tilheyrandi til sölu. Verð 50 þús.
Simi 81905.
Til sölu
Nordica Meteor skiöaskór nr. 8.
Litiö notaöir. Uppl. I sima 83008
eftir ki. 7 á kvöldin.
Q-f\ fl ,,
JÍfaer-^
Barnagæsla
Tek börn I gæslu
l/2eöa ailan daginn. Hef leyfi. Er
i Seljahverfi. Uppl. 1 sima 76198.
Tapað - fundió
Blár páfagaukur
tapaöist I Skaftahliö 28/1 ’79.
Finnandi vinsamlegast hringiö I
sima 24576.
Tóbaksdós úr silfri
merkt. Fannst i Hljómskála-
garöinum. Uppl. i sima 10683.
Sá sem fann billykla
viö Álftaborg, vinsamlegast
hnngi i sima 82074.
Tapast hafa gleraugu
i brúnu leöurhulstri á sama staö
hefur fundist stál-karlmannsúr.
Uppl. isima 42999.
Ljósmyndun
Til sölu sem ný
Canon 514 XLS kvikmyndavél
meö hljóöi. Uppl. I sima 21733 eft-
ir kl. 18.
Mamiya Universal press
myndavél meö 75 mm Wide-angle
og 150 mm linsum. Bak f. 6x9, bak
f. 6x4,5 — 6x6 — 6x9. Bak fyrir
Polaroid, millihringir, Extra
Finder fyrir 75 mm Focussing
Screen. Plötuhaldari og taska
utan um allt. Þeir sem hafa
áhuga hringi I sima 82260 (Björg-
vin).
Til sölu Canon FTB. 50 mm.
Canon linsa 28mm. Sigma
breiölinsa og litiö Braun flass.
Uppl. I sima 86611 frá kl. 8-16.
Til bygging
Hef til sölu
1 árs sambyggöa trésmiöavél,
einfasa, frá versluninni Brynju.
Sanngjarnt verö. Uppl. i sima
40329 milli kl. 6 og 8 næstu daga.
,na?
Hreingerningar
Þrif, hreingerningaþjónusta.
Hreingerningar á stigagöngum, i-
búöum og stofnunum. Einnig
teppa- og húsgagnahreinsun.
Vanir menn. Vönduö vinna. Uppl.
hjá Bjarna I sima 82635.
Tökum aö okkur
hreingerningar á Ibúöum og
stigagöngum. Föst verötilboö.
Vanirog vandvirkir menn. Uppl. I
simum 22668 og 22895.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aöferð nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og
alltaf áöur tryggjum viö fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr.
afsláttur á fermetra á tómu
húsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Hreingerningafélag Reykjavikur.
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar
ibúöir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir um leiö og viö ráöum
fólki um val á efnum og aðferö-
um. Simi 32118. Björgvin Hólm.
Kennsla
Kenni ensku,
frönsku itölsku, spænsku, þýsku,
sænsku og fl. Talmál,bréfaskriftir
og þýöingar. Bý undir dvöl er-
lendis og les meö skólafólki. Auö-
skilin hraöritun á 7 tungumálum.
Arnór Hinriksson simi 20338.