Vísir - 30.01.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 30.01.1979, Blaðsíða 19
VÍSIR Þriöjudagur 30. janúar 1979 19 Sjónvorp kl. 20.30 PURPURIFORTÍÐAR „Þessi þáttur fjallar um skeljar og ku&unga. Sagt er frá lifnaöarháttum þeirra og nytj- um, sem maöurinn hefur af þessum dýrum”, sagöi óskar Ingimarsson sem þýöir mynda- flokkinn „Djásn hafsins”. „Þessi dýr eru notuö til manneldis, eins og ostrur o.fl., þarna er sýnthvernigostrurækt gengur fyrir sig. Maöurinn hefur sóst eftir perluskeljum um langan aldur og sýnd er nýt- ing perluskelja viö Filipseyjar. Sagt er frá hinni merkilegu skel sem unninn var úr purpuri tii forna. 1 rauninni er þetta kuöungur og kallast „Brodd- snigill” á islensku. Litarefaiö var unniö úr kirtli i skelinni en mikiö var framleitt af purpura fyrir botni Miöjaröarhafs. Ætiskeljar úr kaldari sjó eru aö visu ekki sýndar i þessum Kræklingur og kúskel I fjöruboröinu. A kræklíngafjöru. 1 þættinum „Djásn hafsins” I kvöld veröur m.a. fjallaöum nytjar manna af skelfiski. þætti en þær eru margar eins og t.d. kræklingur og hörpudiskur, en sýndar eru mest skeljar úr heitari sjó. Sumir kuöunganna geta veriö ansi herskáir, en skeljarnar geta nú li'tiö hreyft sig. Þá er sýnd þarna svokölluö „Drápsskel” og um hana sögö saga, en þetta er risaskel”.ÞF Siguröur Blöndal skógræktarstjóri. Hann les á „kvöldvöku” út- varpsins lltt kunna tslendingasögu. Útvarp kl. 21.00 KVOLDVAKA „Ég mun Iesa sögu úr Noregskonungasögum, sem heitir „Þor- steins þáttur bæjarmagns”, og hefur veriö,alveg frá þvf aö ég var strákur, mikil eftirlætissaga min”, sagöi Siguröur Blöndal skóg- ræktarstjóri . „Likingamáliö I kvæöi Grlms Thomsens „A Glæsivöllum” er sótt I þessa sögu, þannig aö maöur skilur ekki likingamáliö I þessu kvæöi Grims, nema aö hafa lesiö þessa sögu. Sagan er aö visu ekki mjög kunn. Hún kom upphaflega 1 út- gáfu á svokölluöum „Forn- mannasögum” 1826 eöa 1827 og siöan kom hún ekki á prent á is- lensku mér vitanlega fyrr en I striöslokin í „Fornaldarsögum Noröurlanda”, og svo var hún prentuð 14. bindi af „Fornaldar- sögum Noröurlanda" I Is- lendingasagnaútgáfu Guöna Jónssonar. Það er i raun og veru fyrst núna eftir striö aö islenskur al- menningur hefur haft aögang aö þessari sögu. Fáar sögur eru eins vel sagöar, hún er ekki löng, það tekur um 35 minútur aö lesa hana. Margar sögur eru jú vel sagöar, en mér finnst þessi ein sú allra besta aö þessu leyti. Sagan segir frá þvi þegar Þorsteinn bæjarmagn, hirö- maöur Ólafs konungs Tryggva- sonar fer I austurveg og kemur i Jötunheima, hittir Goömund konung á Glæsivöllum og slæst I för meö honum i Geirrauðar- garöa og þar er þaö sem at- buröirnir gerast”. —ÞF (Smáauglysingar — simi 86611 J Kennsla Konur I Hafnarfiröi og nágrenni. Námskeiö i mynd- flosi hefst um mánaðamótin, Mikiö úrval af fallegum mynstr- um,gömlum ognýjum m.a. eftir- sóttu vetrarmyndirnar sem flos- aöar eru meö glitgarni. Uppl. i sima 38835. ---- Dýrahald Hestamenn. Til sölu fallegur 4ra vetra foli af reiöhestakyni úr Dölum. Simi 85439. Blár páfagaukur tapaöist I Skaftahliö 28/1 ’79. Finnandi vinsamlegast hringiö i sima 24576. Þjónusta Múrverk — Flisalagnir Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviðgeröir á steypum, skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn, simi 19672. Tek aö mér uppsetningar á innréttingum, huröum, glerisetningar ofl. og ýmsa aöra frágangsvinnu. Fag- vinna. Uppl. I sima 66652 e. kl. 20. Bólstrum og klæóuir. húsgögn. Bólstrun, Skúlagötu 63, simi 25888, kvöldsiir ' 38707. Hvaö kostar aö sprauta ekki? Oft nýjan bil strax næsta vor. Gamall blll dugar hins vegar oft árum saman ogþolir hörðvetrar- veöur aöeins ef hann er vel lakkaður. Hjá okkur slipa bileig- endur sjálfir og sprauta eða fá fast . verötilboö. Kannaöu kostnaöinn og ávinninginn. Kom- iö i Brautarholt 24 eða hringið i sima 19360 (á kvöldin i sima 12667). Opiö alla daga kl. 9-19. Bilaaöstoö h/f. Einstaklingar -Atvinnurekendur. Skattaskýrslugerö ásamt alhliöa þjónustu á sviöi bókhalds (véla- bókhald). Hringiö i sima 44921 eöa litið viö á skrifstofu okkar á Alfhólsvegi 32 Kópavogi. NÝJA BÓKHALDSÞJ ÓNUSTAN, KÓPAVOGI. Smiöum eldhúsinnréttingar, svefnher- bergisskápa, sólbekki, hillusam- stæður, milliveggi og alla innan- hússmiði i nýtt og gamalt + viö- geröir. Fagmenn. Uppl. i sima 18597 allan daginn. Snjósóiar eöa mannbroddar geta foröaö yöur frá beinbroti. Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Sp r ungu v iöge röir. Tökum aö okkur sprunguviö- geröir notum aöeins viöurkennd efni hreinsum og oliuberum úti- huröir og önnumst aörar aimenn- ar húsaviögeröir. Fljót og örugg þjónusta. Vanir menn. Uppl. i sima 41055 e. kl. 18. Trésmiðir. 2 trésmiöir geta bætt viö sig verk- efnum. Uppl. i sima 13396 e. kl. 17 á kvöldin. Safnarinn Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84£34 ojg.25506. ’. Kaupi öll islensk frímerki, ónotuö og notuö, hæsta'verði. Hlekkur sf heldur þriöja uppboö sitt laugard. 10. febrúar aö Hótel Loftleiöum kl. 14. Uppboösefni veröur til sýnis laugardaginn 3. febrúar kl. 14-17 i Leifsbúö, Hótel Loftleiöum og uppboðsdaginn kl. 10-11.30 á uppboðsstaö. Uppboösskrá fæst i frimerkjaverslunum borgar- innar. Atvinnaíboði Stýrimann, matsvein og háseta vantar á 90 lesta trollbát frá Vest- mannaeyjum. Uppl. i sima 2491 og 2398 Vestmannaeyjum. Óskaö er eftir bassaieikara til áð aðstoöa viö flutning á frum- sömdu efni fyrir flautu, gitar og bassa. Uppl. I sima 26217 milli kl.. 13 og 17 i dag og næstu daga. Háseta og matsvein vantar á 200 tonna netabát sem er að hefja netaveiöar frá Grinda- vik. Uppl. i sima 92-8364. Vélstjóra og háseta vantar á 90 lesta bát sem er aö hefja veiðar. Uppl. I sima 99-3169. Atvinna óskast Stúlka óskast til verksmiöjustarfa frá og meö 1. febrúar. Uppl. i sima 36945. Vantar þig vinnu?Þvi þá ekki aö reyna smáauglýsingu I Visi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Heimavinna óskast Er vön skrifstofustörfum. Uppl. i sima 71109. Stúlka óskar eftir atvinnu hálfan daginn um óákveöinn tima. Uppl. I sima 35928. 21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu ibyrjun febrúar. Vaktavinna kemur ekki til greina. Uppl. i sima 4 4531. (Húsnaðiiboói 3ja herbergja ibúö viö Hraunbæ til leigu frá 1. mars til 1. sept n.k. Tilboö merkt „333” sendist augld. VIsis fyrir föstu- dag meö upplýsingum um mánaöargreiöslur og fjölskyldu- stærö og fl. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild VIsis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- aö viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeiid , Slöumúla 8, simi 86611. Falleg 4ra herbergja ibúö við Mariubakka til leigu. Tilboö ásamt upplýsingum um fjöi- skyldustærð og aldur sendist augld. Visis fyrii 3. febrúar merkt „Reglusemi 21062”. Til leigu á góöum staö i Hafnarfiröi nýuppgerö 2 her- bergja Ibúö i gömlu tvibýlishúsi. Veröur laus 1. april,tilboö óskast send á augld. VIsis fyrir 10 febr. Merkt „1001”. Húsnæóióskast Góö Ibúö. Mig vant.ar góöa 2—3 herbergja ibúð á svæöinu Hliöar — Vestur- bær eöa i Hafnarfiröi. Er ein i heimili og ábyrgist góöa umgengni og allt þaö. Frekari uppLi sima 53444 á daginn og I sima 23964á kvöldin. Ingibjörg G. Guömundsdóttir. Ung einhleyp stúlka óskar eftir fbúð miösvæöis i borg- inni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 20773. Anna Sigurðardóttir. tbúö óskast á leigu. Fyrirframgreibsla. Uppl. I sima 21093. Vantar 2ja herbergja íbúö. Er á götunni. Uppl. I sima 52996. Fóstrunemi óskar eftir herbergi til mailoka helst meö eldunaraðstööu. Reglusemi. Slmi 38132. Góö ibúö Mig vantar góöa 2-3 herbergja ibúö á svæöinu Hliöar — Vestur- bær eöa i Hafnarfirði. Er ein i heimili og ábyrgist góöa um- gengni og allt þaö. Frekari uppl. i sima 53444 á daginn Qg i sima 29364 á kvöldin. Ingibjörg G. Guö- mundsdóttir. Húsnæöi — tónlistarkennsla. Hentugt húsnæöi óskast til leigu fyrir tónlistakennslu i Breiöholti frá 1. sept. 1979, stærö ca. 60-90 ferm. Nauðsynlegt er aö snyrting sé fyrir hendi. Tilboö sendist augld. Visis merkt „Tónlistar- kennsla — Breiöholt”. Reglusamt námsfólk hjón meö 1 barn óska eftir 3-4 her- bergja Ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 84023. 2ja herbergja ibúö óskast áleigui l/2árfyrir tvohá- skólanema,helst i vesturbæ (ekki kjallaraibúð). Tilboö sendist augld. Vi'sis fyrir 25. þ.m. merkt „Hýrir”. Óskum eftir ibúö 2ja-4ra herbergja, helst i Noröurmýri eða nágrenni fyrir 1. mars. Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlegasenditilboö með upp- lýsingum til blaðsins merkt „Góöverk”. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- ■lýsingadeild Visis og geta þar meö sparaö sér verule£an Jto^tiu að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreínu. Visir, aug-- lýsingadeild, Siðumula 8, simi .86611. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar. Get nú aftur bætt viö mig nokkr- um nemendum. Kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriöur Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla — Æfingatímar Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eða Audi ’78. Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á FordvCapri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.