Vísir


Vísir - 30.01.1979, Qupperneq 23

Vísir - 30.01.1979, Qupperneq 23
VlSIR Þriöjudagur 30. janúar 1979 tagi hérlendis sem sett er upp sem er svona langt frá þeim staö, þar sem vinnslan fer fram. Aö sögn Siguröar eru fast- eignagjöldin einföld i meöförum og var þvi afráöiö aö fá reynslu af þvi hvernig til tækist meö þau áöur en ráöist væri I meira. Hefur þaö tekist framar öllum vonum. Er fyrirhugað aö hafa tilbúið kerfi fyrir opinber göld áöur en skattskráin kemur út i júli i sumar, þannig aö hægt veröi aö vinna með sama hætti. Veröa næstu mánuöir notaöir til aö undirbúa það. I fyrra varö sú breyting á i samræmi viö ný lög um sjálf- stæö fasteignagjöld aö senda þurfti sérstakan seöil fyrir hverja ibúð i staö eins seöils fyr- ir hvert hús. Hafði þetta aö sjálfsögöu I för meö sér marg- földun á seðlum og heföi óbreytt ástand kallað á meiri vinnu en stofnunin heföi getaö annaö. ,,1 raun og veru þýöir þessi nýja tilhögun þaö, aö i framtiö- inni er hægt að snúa sér aö þvi i alvöru aö innheimta, eins og hlutverk þessarar stofnunar er”, sagöi Siguröur Kristjáns- son. Fram að þessu hefur tím- inn aö verulegu leyti fariö i pappirsvinnu sem hefur ekkert gildi i innheimtu. - JM Þaö er oft mikil ös i Gjaldheimtunni, en búast má viö aö úr rætist þegar tölvan veröur alveg búin aö yfirtaka spjaldskrána. ur Kristjánsson, deildarstjóri hjá Gjaldheimtunni I Reykja- vik, þegar Visir heimsótti stofn- unina i tilefni af þvi aö núna um miöjan janúar fékk gjaldheimt- an tölvuskerma sem tengdir eru meö simalinu viö tölvu hjá Skýrsluvélum rikisins og Reykjavikurborgar sem geymir á seguldiski allar upplýsingar um fasteignir manna og skatta af þeim. um allar upplýsingar um fast- eign hans og gjöld og ennfrem- ur um aðrar fasteignir, ef hann á fleiri en eina. Aö þvi búnu ýtir starfsmaður- inn á takka, og þá prentast kvittunarseöill út hjá gjaldker- anum. Þetta tekur 15-20 sekúnd- ur. Gjaldheimtan þarf þvi ekki aö vera meö neina spjaldskrá þeg- Viöskiptavinur I Gjaldheimtunni viröir fyrir sér upplýsingarnar sem koma fram á skerminum. Siguröur Kristjánsson,deildarstjóri i Gjaldheimtunni viö einn af tölvuskermum stofnunarinnar. Hjá honum standa Þorvaldur Baldursson kerfisfræöingur hjá Skýrsluvélum.og tveir ungir menn sem eru I starfskynningu hjá Visi, þeir Bergsteinn Björgúlfsson og Hringur Hafsteinsson. Fasteignagjöld komin í tölvu — Gjaldheimtan komin með tölvuskerma sem eru tengdir við tölvu hjó Skýrsluvélum ríkisins og Reykjovikurborgar Mesta byltingin er i sambandi viö giróseölana, þvi þaö sem er greitt fdag I gegnum banka eöa sparisjóö er komiö inn á reikn- inginn á morgun”, sagöi Sigurö- Eftir sem áður má greiöa gjöld i Gjaldheimtu en nú þarf starfsfólk þar aðeins aö setja reikningsnúmer viökomandi inn á tölvuna, þa birtast á skermin- ar fram i sækir, þvi aö fasteignaseöillinn er sendur út á giróseðli sem greiöist i banka eöa sparisjóöi og er sent dag- lega til Reiknistofnunar bank- anna ásamt ávisunum. Siöan fara þessar upplýsingar inn á Skýrsluvélabókhaldiö þar sem Gjaldheimtan getur gengiö aö þeim. Undirbúningur þessarar framkvæmdar hefur staöið yfir I eitt ár og hafa verið i þvi aö jafnaði fjórir menn frá Skýrslu- vélum. Siguröur Kristjánsson hefur auk þess unniö meö þeim hálfan daginn siöan i haust. Þetta er fyrsta kerfiö af þessu BILAVARAHLUTIR Cortina 70 B.M.W. 1600 '68 F. Chrysler 71 Fiat 125 73 Toyota Crown '66 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397 Opið frá kl. 9-6.30 laugardaga kl. 9-3 og sunnudaga kl. 1-3. Bílaleiga Akureyrar Reykjavik: Síðumúla 33, sími 86915 Akureyri: Símar 96-21715 • 96-23515 VW-1303, VW-sendiferðabílar, VW-Microbus — 9 sœta, Opel Ascona, Mazda, Toyota, Amigo, Lada Topas, 7-9 manna Land Rover, Range Rover, Blazer, Scout 23 Flugvélakaup Þaö voru ekki allir sammála um aö rétt væri gert þegar Landheigisgæsl- an keypti aöra Fokker Friendship vél. Nefnd sem sett var á laggirnar til aö kanna þarfir fluggæslunnar mælti meö þvi aö keypt yröi vél af geröinni Beechcraft King Air E-90. Gæslan keypti sinn Fokker og nú hefur komiö i Ijós aö lítil nýting er á tveimur vél- um. Flugmálastjórn hefur nú hug á aö kaupa King Air E-90, þótt ekki sé þaö frá- gengiö. Ef af kaupunum veröur, væri athugandi hvort Flug- málastjórn og Landhelgis- gæslan gætu ekki deilt meö sér vélinni. Þá væri hægt aö selja ann- an Fokkerinn, spara þannig stórfé I rekstrargjöldum og fá um leiö aura til annarra þarfa Gæslunnar. Til Reykvíkinga Af hverju er svona hreint loft f Reykjavlk á nóttunni? Af þvi aö Reykvikingar sofa meö lokaöa glugga. Um þingmenn • t nýjasta Samúel er spjall- • aö viö blaöamenn um • þingmenn, þ.e. hvernig hinir • siöarnefndu eru viö aö eiga þegar leita þarf frétta hjá þeim. Þaö eru fjórir blaöamenn ^seni gefa helstu þingmönn- • unum einkunnir. Þetta er jsinokkuö forvitnileg lýsing og blaöamönnunum ber ótrú- lega vel saman um þingmennina, þótt talaö hafi ® veriö við þá hvern um sig aö • hinum óafvitandi. • Blaöamönnunum ber sam- • an um að Svavar Gestsson, • viöskiptaráöherra,sé bestur Jviöræöu, en Geir Hallgrims- ® son erfiðastur. r A götunni Þaö er viöa erfitt aö komast eftir gangstéttum þessa dagana, þvi þykkir svellbunkar „sitja fyrir” mönnum. Þvi freistast margir til aö labba frekar á götunum þar sem er auðveldara aö komast áfram. Miðaö viö aöstæöur er litið hægt við þessu aö segja. Hinsvegar er full ástæöa til aöhvetja fólk til aö gera þaö sem hægt er til aö þaö sjáist, jegar þaö er á ferö I myrkri. tslendingar eru ótrúlega mikiö fyrir aö ganga svart- eöa mjög dökkklæddir, sem gerir aö verkum aöökumenn sjá stundum ekki fótgang- endurfyrrenþaöeruin sein- an. Þaö er aö visu alltaf full ástæöa til aö ganga meö endurskinsmerki i skammdeginu. En þessa dagana, meöan menn deila akreinum meö bilum borgarinnar, er ástæöan enn irýnni en áöur. —ÓT.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.