Vísir - 30.01.1979, Page 24
Þriðjudagur 30. janúar 1979
síminn er ð 6611
Lítil nýting á Mœðraheimili borgarinnar
Breyta rekstrínum
eg auka starfslSöið?
Fokker-vél Fí.
Ekki f logið
vestur
Ekki veröur flogiö til Isa-
fjaröar i' dag vegna verk-
falls flugmanna Flugfélags
Islands. Né heldur kemur
til flugs til annarra staöa á
Vestfjörðum i staöinn.
A morgun veröur ekki
flogiötil Glasgow og Kaup-
mannahafnar og ekki held-
ur til Vestmannaeyja og
Hornafjaröar.
— ÓT.
Félagsmálaráö hefur
gert tillögur um breyting-
ar á rekstri Mæöraheim-
ilisins, sem rekiö hefur
veriö aö Sólvallagötu 10.
Þetta heimili hefur ver-
iö ætlaö konum, sem eiga
von á barni eöa eru meö
ungabörn og eiga i ein-
hverjum vandræöum, svo
sem húsnæöisvandræö-
um. Litiö hefur veriö á
þetta sem bráðabirgða-
lausn til að fleyta mæðr-
unum yfir timabundinn
vanda.
Að sögn Sveins
Ragnarssonar, formanns
Félagsmálaráös, er ætl-
unin aö heimilið veröi
ekki lengur eingöngu
bundiö fæöingu barns.
Hér eftir verði einnig
teknir inn einstæöir
foreldrar, i flestum til-
fellum einstæöar mæöur,
sem eiga viö félagslega
erfiöleika eöa húsnæöis-
leysi um stundarsakir.
„Nýtingin hefur ekki
veriö nógu góö á húsnæö-
inu. Á siöasta ári voru
inntökuskilyrðin rýmkuö
til reynslu og þá varö nýt-
ingin betri.
Þessar tillögur eru unn-
ar af Félagsmálaráöi i
samráði viö Félag ein-
stæöra foreldra og félags-
ráögjafa i Ungbarnaeftir-
liti Heilsuverndarstööv-
arinnar og Fæöingadeild.
Tillögurnar miðast við
sama húsnæöi og fyrir er
en viö höfum lagt til aö
rúmum veröi fjölgaö úr
sex i átta. Forstöðukonan
bjó I húsinu, en i tillögum
okkar er gert ráö fyrir aö
nota ibúö hennar undir
starfsemina.
Fáir starfsmenn vinna
við Mæðraheimiliö.
Lengst af hefur þaö veriö
forstöðukonan og svo ein
stúlka henni til aðstoðar.
Nái tillögur okkar fram
aö ganga, hlyti þaö aö
þýöa aukið starfsliö”,
sagði Sveinn Ragnarsson.
Þessar tillögur hafa
veriö lagðar fram á borg-
arráösfundi, en
afgreiöslu málsins var
frestaö. —ATA
„Ég berst á fáki fráum
Hestamennska er vinsæl dægradvöl i I bak á höfuðborgarsvæðinu, ekki sist þeg-
þéttbýlinu. Margir bregða sér t.d. á hest- | ar veður er stillt. Visismynd: GVA
Hœtta við að kaupa DC-10
„Treysta sér ekki
í trekari
breiðþetukaup "
Flugleiðir hafa hætt viö
aö festa kaup á nýrri DC-10
breiöþotu, sem heföi komið
til landsins i ágúst á næsta
ári, ef kaupin heföu veriö
ákveöin. Félagiö var búiö
aö tryggja sér framleiöslu-
númer hjá verksmiðjun-
um, en þaö hefur nú veriö
afpantaö.
„Astæðan fyrir þessari
ákvöröun er sú aö ástandiö
á Noröur-Atlantshafsflug-
leiðinni er svo óvisst og
fjárhagsstaöa félagsins
slik, aö viö treystum okkur
ekki til aö leggja út i þessa
fjárfestingu”, sagöi örn
Johnson, forstjóri Flug-
leiöa viö Visi i morgun.ÓT
Rannsokn
heldur áfram
Rannsókn á láti stúlk-
unnar, sem fannst viö Safa-
mýri aöfaranótt laugar-
dags, er stööugt haldið
áfram.
Þegar Visir ræddi viö
Rannsóknarlögregluna i
morgun lágu engar frekari
upplýsingar fyrir f málinu
til viöbótar þvi, sem Visir
skýrði frá i gær. Þaö skal
tekiö fram vegna skrifa
Dagblaösins i gær, aö
Rannsóknarlögreglan
kannast ekki viö nein bar-
efli, sem Dagblaðið segir
að hafi veriö notuö i þessu
sambandi.
_____________— SG
Einn á
fundi
Skelfiskveiðar i Breiðafirði valda deilum
Aðeins 2 aðilar
fengu veiðileyfi
Mikil óánœgja i Grundarfirði eg Búðardal
Nokkur óánægja mun
vera um þessar mundir I
Grundarfiröi og Búöardal
sökum þess aö sjávarút-
vegsráöuneytiö hefur
neitaö aöilum á þessum
stööum um leyfi til skel-
fiskvinnslu og veiöar.
Aö sögn Þóröar As-
geirssonar veröur i ár
heimilaö að veiöa 5000
tonn af skelfiski i Breiöa-
firöi, en tveir aöilar I
Stykkishólmi, frystihús
Siguröar Agústssonar og
Rækjunes h.f. skipta
þessum afla á milli sin.
Hinn fyrrnefndi fær I sinn
hlut 3500 tonn en sá síðar-
nefndi 1500 tonn. „Þetta
þykir ekki til frekari
skipta,” sagöi Þóröur i
viötali viö Visi fyrir helgi.
„Samkvæmt lögum þarf
leyfi hjá ráðuneytinu til
vinnslu og veiöa á bæöi
rækju og skelfiski. Aörir
aöiiar en þessir tveir
höföu ekki sótt um leyfi i
tæka tiö.
I fyrra var heimilt aö
veiöa 700 tonn, en þau
2000 sem munar var af-
gangur frá kvótanum frá
árinu 1976.”
Soffanias Cecilsson, út-
geröarmaöur I Grundar-
firöi, sagöist hafa leyfi til
skelfisksvinnslu frá rikis-
matinu og þvi ekki þurft
aö sækja um annaö leyfi
til sjávarútvegsmála-
ráöuneytisins en leyfi til
veiöa. Siöan sagöist
Soffanias hafa fengiö
synjun um leyfi til skel-
fiskvinnslu i Breiöafiröi.
„Um vinnsluleyfi baö ég
aldrei. Ég taldi mig hafa
þaö, svo enn er ekki búiö
aö svara mér þvi, hvort
ég fái að veiða,” sagöi
Soffanias.
Soffanias sagöist hafa
beöið meö bát viö bryggj-
una tilbúinn til veiöanna.
Mannskapur hafi veriö
ráöinn á bátinn og svo og
fólk til vinnslu aflans, alls
um 20 manns.
„Ég sendi ráöherra
auövitað skeyti þar sem
ég geröi hann ábyrgan
fyrir þvi fjárhagstjóni
sem ég kynni aö veröa
fyrir sökum þessarar
ákvöröunar.”
Nú standa málin
þannig, aö ráöherra hefur
boöiö Soffaniasi leyfi til
rækjuvinnslu og rækju-
veiöar i Breiöafiröi, en
Soffanlas segist hafa góöa
aöstööu til þess konar út-
geröar. Einungis strand-
ar á þvi, að bannaö er aö
veiöa meö botntrolli I
Breiöafiröi og þó það
væri heimilt, þá er svo
mikill fiskur þar, að litiö
yröi um rækju i trollinu,
aö sögn Soffaniasar.
1 Búöardal stóö til aö
auka fjölbreytni i at-
vinnulifi staöarins og
haföi hreppurinn og
kaupfélagiö sameinast
um vinnsluná og keypt
vél til vinnslunnar. Þar
sem synjaö haföi veriö
um leyfi, þá liggur ekkert
annaö fyrir en að selja
vélina og athuga með
annars konar atvinnu-
uppbyggingu aö sögn
oddvitans, Marteins
Valdimarssonar.
—SS—
Magnús Magnússon
stjórnarformaöur Hafskips
boöaöi stjórn fyrirtækisins
til fundar klukkan 17,30 I
gær. Enginn stjórnar-
maöur mætti á fundinn.
Varaformaöur Hafskips
Dg stjórnarmenn, utan
Binn, hafa boöaö til hlut-
hafafundar miðvikudaginn
14. febrúar.Veröur þarfek-
in afstaöa i máli stjórnar-
formannsins, sem stjórnin
hefur kært fyrir misferli
sem taliö er nema hátt 1190
milljónir króna.
_________________— SG
Brann til
kaldra kola
Svokallaö Bursthús, á
Stafnnesi út af Sandgerði,
brann til kaldra kola i
morgun. Tókst ekki aö
bjarga neinu úr húsinu.
Tilkynnt var um eldinn
klukkan rúmlega átta i
morgun. Fóru bæöi
slökkviliö Miöneshrepps og
Keflavikur á staðinn. Húsiö
var timburhús og notaö
sem sumarbústaður. Eng-
inn var I húsinu þegar eld-
urinn kom upp. Þaö var
hins vegar kynt, og leikur
grunur á aö kviknaö hafi I
út frá miöstöö.
—EA