Vísir - 31.01.1979, Side 4
4
Miðvikudagur 31. janiiar 1979
Nauðungaruppboð
annað og slöasta á hluta I BogahlíO 26, þingl. eign Sjálf-
virkjans s,f. fer fram á eigninni sjálfri föstudag 2. febrúar
1979 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á Gelgjutanga 7, þingl. eign Saxa h.f. fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík á eigninni
sjálfri föstudag 2. febrúar 1979 kl. 15.00.
Borgarfögetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á hluta i Frakkastlg 19, þingl. eign
Magnúsar Garðarssonar fer fram á eigninni sjálfri föstu-
dag 2. febrúar 1979 kl. 16.00.
Borgarfögetaembættið I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 3., 6., 9., 12., 15. og 17. tölublaði Lögbirt-
ingablaðsins 1978 á eigninni Noröurvangur 24, Hafnar-
firöi, þingi. eign Eyglóar Hauksdóttur, fer fram eftir kröfu
Innheimtu rlkissjóös og Skúla J. Pálmasonar hrl. á eign-
inni sjáifri föstudaginn 2. febrúar 1979 kl. 2.00e.h.
Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 72., 75. og 79 tbl. Lögbirtingablaös 1978 á
hluta I Keilufelli 23, þingl. eign Lúövlks Guðmundssonar
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, Axels
Kristjánssonar hrl., Vilhjálms Arnasonar hrl., Hafsteins
Sigurðssonar hrl., Kristins Björnssonar og Sparisj.
Rvlkurog nágr. á eigninni sjálfri föstudag 2. febrúar 1979
kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 72., 75. og 79. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á
hluta IMöörufelli 13, þingi. eign Gunnars J. Hákonarsonar
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk,
Iönaöarb. tslands, Axels Kristjánsonar hrl., Sveins H.
Valdimarssonar hrl. og Siguröar Sigurjónssonar hdl. á
eigninni sjálfri föstudag 2. febrúar 1979 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
Nauöungaruppboö eftir kröfu Gjaldheimtunnar, lög-
manna og banka veröur sett I dómssal borgarfógeta-
embættisins aö Skólavöröustig 11, miövikudag 7. febrúar
n.k. kl. 10.30 og framhaldið siöar sama dag á þeim stööum
þar. sem hiutirnir eru, sem selja skal, en þeir eru þessir.
Prjónavélar og beinsaumavélar, eign Alis h.f., sög, búöar-
kassi, og frystikista, eign Barmahliöar s.f., bilalyfta og
hjólstillingartæki, eign Bilaskoöunar h.f. 3
galvaniseringavélar, eign Bolta og naglaverksmiöjunnar,
2 iönsaumavelar, eign Bótar h.f., hrærivél, eign Breiö-
holtsbakaris h.f., isformavél ásamt hrærivél eign, Efna-
vinnslu V. Jóhannssonar s.f., plastker eign Faxasildar
s.f., vinnuskúr viö Flyörugranda, eign Friögeirs Sörla-
sonar, hjólaskófla, vélskófla, mulningssamstæöa, vinnu-
skúr v/Sundahöfn, hörpuvélasamstæöa og ámokstursvél,
allt eign Hekluvikurs h.f., plastsuöuvél og snittvél eign
Hita-oghreinlætislagna s.f., 2pússivélar og bandsög, eign
Hjálmars Þorsteinssonar & co h.f., bakarofnar, Isskápar,
peningaskápur og skjalaskápur, eign Hressigarskálans
h.f.,trésmiöavél, eign Ilmtrés h.f., prentvél, eign Ingólfs-
prents h.f, sambyggö trésmiöavél, eign Ingólfs Sigur-
mundssonar, Ijósprentvél eign ítaks h.f.
Greiösla viö hamarshögg.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik
Áðgerðir ríkisstjórnarinnar til stuðnings iðnaðinum:
„Þá segi ég upp
fjörutíu manns"
— og hœtti að framleiða súkkulaði,
segir Eyþór Tómasson, forstjóri Lindu
,,Ef niöurgreiösium veröur
hætt á þurrmjólkurdufti til sæl-
gætisiönaöarins, þá hætti ég aö
framleiöa súkkulaöi og segi upp
fjörutiu manns sem vinna viö
þaö” sagöi Eyþór Tómasson
forstjóri súkkulaöiverk-
smiðjunnar Lindu á Akureyri
þegar Visir spuröi um skoöun
hans á þessum þætti I tillögum
iðnaöarráðherra til styrktar is-
lenskum iönaöi.
Annars ræddi ég viö land-
búnaöarráöherra og iönaöar-
ráöherra fyrir skömmu og þaö
er óvfet aö af þessu veröi. Þeir
höföu alls ekki gert sér grein
fyrir hvaöa afleiöingar þetta
ijfföi i för meö sér fyrir sæl-
gætisiönaöinn” sagöi Eyþór.
„Ég fór meö viöskiptafræöing
meö mér og útskýröum þetta
fyrir þeim ogþaö gæti fariösvo,
aö helmingurinn yröi greiddur
niöur áfram af mjólkurduftinu
en hinn helmingurinn yröi tek-
inn úr þeim sjóöi sem myndaöur
veröur úr tollum af innfluttu
sælgæti. Það er fyrirhugaö aö sá
sjóður veröi notaöur til aö
styrkja iönaöinn i heild, en ekki
sælgætisiðnaöinn sérstaklega
þannig aö okkur er enginn
hagur aö þessum tillögum eins
og þær hafa veriö lagðar fram.
Þær myndu aðeins þýöa þaö aö
innflutningur á erlendu sælgæti
yröi gefinn frjáls og sérstakur
40% tollur yrði lagöur á þaö sem
auövitaö hækkar verð á þvi
stórlega. Siöan yröi hætt niður-
greiðslum á jxirrmjólkurdufti
sem hækkaöi þá um leiö verð á
innlendu sælgætiþannigaö út úr
þessu kæmi aðeins stórhækkaö
sælgætisverö sem gæti eyöilagt
þann markaö sem fyrir er i
landinu.
Hinsvegar eins og áöur sagöi
munu súkkulaðiframleiðendur
ekki framleiða súkkulaöi með
mjólkurdufti sem þeir verða aö
kaupa á fimmföldu heims-
markaðsverði, en af tillitsemi
viö islenskan landbúnaö er
bannaö aö flytja mjólkurduft
inn” sagöi Eyþór. —JM
„Þá getum við alveg
eins hœtt rekstrinum“
— og keyrt vélarnar niður í Sindraport,
segir Hallgrímur
,,Ef þaö á aö hætta niöur-
greiöslum á þurrmjólkurdufti
til sælgætisframleiöenda þannig
aö þeir þurfi aö greiöa fimmfalt
heimsmarkaösverö fyrir þaö
getum viö alveg eins hætt
rekstrinum og keyrt vélarnar
niöur i Sindraport” sagöi Hall-
grimur Björnsson fram-
kvæmdastjóri hjá brjóstsykur-
geröinni Nóa hf. á lundi hjá
félagi islenskra iönrekenda i
Björnsson hjó Nóa
fyrri viku.
Hallgrlmursagöii samtali viö
VIsi aöef niöurgreiöslunum yröi
hætt myndi þaö þýöa 30-35 pró-
sent hækkun á súkkulaði auk
þess sem þaö þyrfti aö hækka á
þriggja mánaöa fresti eins og
landbúnaöarvörurnar geröu ef
ekki ætti aöreka fyrirtækin með
tapi.
I tillögum iönaöarráöherra
sem voru birtar i byrjun janúar
kemur fram að um leið og inn-
flutningur á sælgæti veröur gef-
inn frjáls veröur settur inn-
flutningstollur á innflutt sælgæti
og niðurgreiöslur á mjólkur-
dufti til sælgætisframleiöenda
lagðar niöur.
„Þaö sem þetta hefur i' för
með sér er aö allt sælgæti hækk-
ar upp úr öllu valdi og neyslu-
venjur fólks breytast þá sjálf-
sagt I kjölfarið á þvi. Fólk hefur
nóg viö peninganp sína aö gera
og fer ekki aö kaupa sælgæti á
uppsprengdu veröi”, sagöi Hall-
grímur.
—JM
VERKSMIÐJUUTSALAN
VINSÆLA
byrjar á morgun
Skipholti 3
Sími 29620