Vísir - 31.01.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 31.01.1979, Blaðsíða 14
14 SKYNDIMYNDIR Vandaðar litmyndir i öll skirteini. barna&fjölskyldu- Ijósmyndir AUSTURSTRÆTI 6 SIMI 12644 mroskahjélp HA7UM 4A 105 RFYKJAVIK SIMI 2 95 70 Námskeið um þroskaheft börn veröur haldiö í Miöbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1, og hefst mánudaginn 5. febrúar 1979. Innritun er daglega í símum 14106, og 12992 frá klukkan 14 til 22. Námskeiðsgjald er 5.000.- krónur. Námskeið um þroskaheft börn febrúar—apríl 1979 Mánud. 5. febrúar: Hörður Bergsteinsson laeknir: Súrefnisskortur hjá nýfæddum börnum. Afleiöingar/ meðferð. Mánud. 12. febrúar: Haukur Þórðarson yfirlæknir: Hreyfihömlun hjá börnum. Mánud. 19 febrúar: Hörður Þorleifsson augnlæknir: Sjóngaliar er leiða t'l þroskahömlunar. Margrét Sigurðardóttir blindrakennari: Kennsla blindra og sjónskertra. Mánud. 26. febrúar: Huldar Smári Ásmundsson sálfræðingur: Einhverf börn. Mánud. 5. mars: Ólafur Bjarnason læknir: Heyrnaskerðing hjá börnum. Guðlaug Snorradóttir yfirkennari: kennsla heyrnaskertra. Mánud. 12. mars: Anna Þórarinsdóttir sjúkraþjálfi: Sjúkraþjálfun þroskaheftra barna. Mánud. 19. mars: Ólafur Höskuldsson tannlæknir: Tannvernd. Mánud. 26. mars: Ásta Sigurbjörnsdóttir fóstra: Leiktækjasöfn. Mánud. 2. apríl: Margrét Margeirsdóttir félagsráðgjafi: Unglingsárin. Mánud. 9. apríl: Jón Sævar Alfonsson varaformaður Þroska- hjálþar: Réttindi þroskaheftra, ný viðhorf. Fríkirkjuvegi 1 Miðvikudagur 31. janúar 1979 vism gerir það gott hjá Washington ,,Ég var mjög ánægður með Pétur I þessum leik”, sagöi bandariski þjálfarinn Marv Harshman hjá körfuknattleiks- liði University of Washington eftir að lið hans hafði unniö sig- ur gegn Montana i bandarfsku háskólakeppninni. Pétur Guð- mundsson.hæsti ieikmaður sem Island hefur átt, 2.18 m á hæö. leikur með University of' Was- hington og er þetta fjórða áriö sem Pétur leikur körfuknattleik I Bandarikjunum. Fyrstu tvö árin stundaði Pét- ur nám I ,,High school” og lék þá með Mercer Island. I>aö lá hinsvegar ljóst fyrir að sfðan myndi leiöin liggja til Univer- sity of Washington, þvi að þjálf- arinn þar, Marv Harsham, hafði orðið til þess á sinum tima að Pétur hélt tii Bandarlkjanna. Okkur hafa borist I hendur btaöaúrklippur þar sem greint er frá leikjum University of Washington og kemur þar i ljós að Pétur leikur stórt hiutverk hjá liöinu. Pétur kom þó ekki inná fyrr en Isiðari hálfleik er liðhans lék gegn Montana en hann sneri leiknum alveg viðliði slnu í hag. Hann tók aöalskorara Montana, John Stroeder, alveg úr umferð og það breytti gangi ieiksins. Að vfsu skoraði Péturekki mikið en varnarleikur hans og að hann hirti öll fráköst og „blokkeraöi” 4 skot tryggði liði hans sigur 58:44 öðru fremur. Pétur kom einnig mikiö við sögu er University of Washing- ton sigraði Washington State University I hörkuleik 57:56. Þegar 32 sekdndur voru eftir af leiknum skoraði James Donaldsson körfu yfir Pétur en Donaldsson þessi er jafnhár honum. En islendingurinn sneri blaðinu við I næstu sókn og kom liði sinu yfir 55:54 þegar 20 sekúndur voru til leiksloka. Washington State komst sfðan yfir 56:55 og fékk auk þess eitt vftaskot sem mistókst. Pétur hirti frákastiö og sending hans til samherja langt fram á völl- inn leiddi til vitaskota sem iryggou universtty of Washing- ton sigur. Þótt Pétur geri það gott með liöi sinu, dregur Marv Harsh- man þjálfari hans enga dul á að iidiiu cigi uitirgi uiæri. segir jafnframt að Pétur sé I mikilli framför og eigi eftir að gera það gott með Washing- tonháskóla. gk-. islenski risinn, Pétur Guðmundsson, gnæfir yfir félaga sina þegar þeir hlusta á ráð þjálfara slns, Marv Harshman. Islenski risinn SÍMAR: 1-69-75 & 1-85-80 Ath. 20-30% El6 •?' um husgognum pessa viku Vegna breytinga á rekstri aukum við úrvalið af notuðum húsgögnum, tökum einnig notað upp í nýtt, kaupum eða umboðssala

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.