Vísir - 31.01.1979, Síða 15

Vísir - 31.01.1979, Síða 15
I dag er miðvikudagur 31. janúar 1979, 31. dagur ársins. ► Árdegisflóð kl. 08.37, síðdegisflóð kl. 21.01. APOTEK Helgar-, kvöld-, og nætur- varsla apóteka, vikuna 26. janúar-l. febriiar er I Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig nætúrvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á stinnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opiö- öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. !* Hafnarfjörður ! Háfnarfjárðar apótek og Norðurbæjarapótek eru ' opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJONUSTA Reykjav , lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill I sima 3333 og I símum sjúkrahússins. SKÁK Hvitur leikur og vinn- nr. É4 H®...■ i 1 i i í i #£ t s ö ■! £& tftí S® I' A B C D E F C H ' f;T Hvitur: Moore Svartur: Henley England 1959 1. Dxf8+! Kxf8 2. Hx8+ Ke7 3. d6 mát. simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavfk. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i HornafirðiLög- ORÐIÐ Vakið,standið stöðugir I trúnni, verið karl- mannlegir, verið styrkir. 1. Kor. 16,13 reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið Og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður Löeregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- liö 62115. Siglufjörður, iögregia og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, iögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, iögregla 4377. isafjörður, lögregia og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkviliö 1250,1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. VEL MÆLT Sá lati er likur mykju- klessu, hver sem tekur hannupphristir hönd- . ina. Sýrak (Bibliuþýö. 1859). Slysa varðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur sími 11100 Hafnarf jöröur, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi Hœnsnasalat með ertum og sveppum (Uppskriftin er fyrir 4) Salat: 400 g soöið eða steikt hænsnakjöt 150 g soðnar grænar ertur 125 g sveppir (úr dós) 50 g möndlur safi úr 1-2 sitrónum Salatsósa: 100 g oliusósa (mayonnaise) 4 msk. rjómi salt pipar sitrónusafi Skraut: steinselja (persille) Salat: Skerið hænsnakjötið i teninga. Látið vökvann renna af ertum og svepp- um, skeriö sveppina i sneiðar. Grófsaxið möndl- urnar. Blandið þessu öllu saman i skál. Dreypiö sitrónusafa yfir. Látiö salatið biða á köldum stað i u.þ.b. 10. min. Salatsósa: Hræriö oliusós- una með rjómanum. Bragðbætiö með salti, pip- ar og sitrónusafa. Hellið salatsósunni yfir salatiö og látið það biða i u.þ.b. 30 minútur á köldum staö. Skreytið með steinselju. Beriö gróft brauö með sal- atinu. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. ÝMISLEGT Orð dagsins, Akureyri. Simi 96-21840 Drengja-sveina-stúlkna- og meyjameistaramót tslands innanhúss fer fram I Iþróttahúsi Varmárskóla I Mosfellssveit 11. febr. n.k. og hefst kl. 14.00. Keppnis- greinar verða: Stúlkur f. 1961-1962. Hástökk, langstökk án atr. .Meyjar f. 1963 og siöar Hástökk, langstökk án atr. Sveinar f. 1963 og siöar Hástökk, langstökk án atr. , þristökk án atr., hástökk án atr. Drengir f. 1961-1962 Hástökk, langstökk án atr., þri'stökk án atr., hástökk án atr. Keppni I kúluvarpi og stangastökki drengja fer fram siðar. Þátttökutil- kynningar ásamt þátttöku- gjaldi kr. 100 fyrir hverja grein skulu hafa borist til Jóns S. Jónssonar Varma- dal II, Kjalarnesi, simi 66672, I siðasta lagi þriðju- daginn 6. febr. UMF Afturelding-FRÍ Meistaramót yngstu aldursflokkanna innanhúss Fer fram i' Iþróttahúsinu á Selfossi sunnudaginn 4. febr. n Jc. og hefst kl. 14.00. Keppnisflokkar eru piltar og stúlkur f. 1965 og 1966. Strákar ogstelpur f. 1967 og siðar. Keppnisgreinar I öll- um flokkum eru: Há^ökk með atrennu og langstökk án atrennu. Þátttökutilkynningar skulu hafa borist til skrifstofu HSK, Eyrarvegi 15 Selfossi, eða til Helga Stefánssonar I sima 99-6388 ásamt þátttökugjaldi kr. 100 fyrir hverja grein. HSK-FRI Firmakeppni KR: Handknattleiksdeild KR gengst fyrir firmakeppni i handknattleik, sem hefst föstud. 16. febr. 1979. Þátt- tökutilkynningar ásamt þátttökugjaldi kr. 200,00 og nafni forsvarsmanns 'firmaliðs ásamt sima- númeri sendist til: Stefán G. Stefánssonar, Box 379 fyrir föstudaginn 9. febr. Nánari upplýsingar veitir Páll Asmundsson i sima 10121. eftir kl. 19.00 Aöalfundur kvenfélags Bú- staðasóknar verður hald- inn I safnaðarheimilinu mánudaginn 12. febr. kl. 8.30 stundvislega. Aðeins fyrir félagskonur. Þorra- matur. Þátttaka tilkynnist i si'ma 38782 (Ebba) og I sima 36212 (Dagmar) fyrir 5. febr. n.k. Stjórnin. Aöalfundur T.B.R. Aðalfundur Tennis- og Badmintonfélags Reykja- vikur verður haldinn á Hótel Esju, miðvikudaginn 31. janúar n.k. og hefst fundurinn stundvislega kl. 20.30. Dagskrá: 1. skýrsla stjórn- ar og reikningar. 2. Kosin stjórn og fastar nefndir. 3. önnur mál. StjórnT.B.R. Rangæingafélagið i Reykjavik heldur árshátið sina i Domus Medica laug- ardaginn 3. febrúar og hefet hún með borðhaldi kl. 19.00. Aðgöngumiðar verða seldir i Domus Medica fimmtudag 1. febr. kl. 17-19. og I versluninni ELFI, Þingholtsstræti 3, föstudag 2. febr. kl. 9-18. Rangæingar eru hvattir til að fjölmenna á árshátiðina og taka með sér gesti. Kvenfélag Hallgrims- kirkju. Fundur veröur haldinn i fé- lagsheimili kirkjunnar fimmludaginn 1. febr. kl. 20.30. Upplestur, félagsvist og kaffiveitingar. Konur fjölmennið og takið meö ykkur gesti. Mætið stund- vislega. Stjórnin. TIL HAMINGJU 21.10.78. voru gefin saman i hjónaband af sr. ólafi Skúlasyni i Bústaðakirkju Jóna Björg Pálsdóttir og Grétar Sigurðsson, heimili Hátúni 6, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suður- veri simi 34852). 21.10.78. voru gefin saman I hjónaband af sr. Arna Pálssyni i Kópavogskirkju Guðrún Friðþjófsdóttir og Guðjón Garöarsson, heim- ili Hófgerði 15, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars. Suöurveri — simi 34852). GENGISSKRANING 1 Sterlingspund ,. 1 Kanadadollar... Í100 Danskar krónur 100 Norskár krónur 100 Sænskar krónur +00 Fimjsk ntörk ... 100 Frajiskir frankai 100 Beig. frankar... 100 Sviss'n, frankar-. 100 Gyilini ....... 100 V-þýsk mörk ... 100 Lirur.......... 100 Austurr. Sch .... 100 Escudos........ 100 Pesetar........ tl00 Ven ann 30.1 1979 Sala Feröa- manna- gjald- Kaup . eyrir r ... 321.50 322.30 354.53 642.10 643.70 708.07 269.30 270.00 297.00 • 6238.20 6253.70 6879.07 ’ 6290.35 6306.05 6936.65 f • *' 7346.05 7364.35 8100.78 8071.80 8091.90 8901.09 r . .: 7520.50 7539.20 8293.12 ... 1096.15 1098.85 1208.73 19034.90 19082.30 20990.53 15999.80 16039.60 17643.56 17273.30 17316.30 19047.93 38.17 38.27 42.09 2357. 2362.90 2599.19 681.15 682.85 751.14 459.80 461.00 507.10 < 160.55 160.95 177.05 llrúturinn 21. marh-20. apri Tilvalinn dagur til þess að kaupa hluti fyrir þig persónulega. Kauptu lika gjöf handa þeim sem þér þykir vænt um, og vertu óspar á hrós- yröi. NaulíO 21. april-21. mai Rómantisk áhrif himintungla i hámarki i dag. Þú þarft ekki einu sinni að reyna tii þess að geðjast bæði börnum og þeim sem þú elskar. Tv iburarnir 22. mal—21. juni J Heppilegur dagur til 0 þess að komast kiakk- • laust yfir erfiöleika • sem þúátt i. Þérgeng- • ur betur ef þú ræður • fram úr þeim einn. Krahhtnn 21. junl—22. jull Heppilegt fyrir þig að taka þátt i samstarfi. Mætti gjarnan vera á svíöi mannúöarmála. • l.joniA 21. júll—23, áKúsl : 41 í>a;ð' 'fer að koma aö • þýi áð allra augu bein- • ist að'þ'ér og bráölega .• færðu stóöuhækkun. 0 Segðu eitthvað vin- ^gjarnlegt við foreidra 0 .eða yfirmenn.^ _ Mryjan 24!.^«úsl— 23. sept í© Vertu. svolitið vin- gjamlégri i viðmóti við aðra. Þaö gæti veriö upphaf á betra sambandi. Sinntu þeim sem eru er- lendis. VoKin 24. sept —23 okl Þetta gæti verið heppilegur timi til þess að fara út i fjár- festingu af einhverju tagi. Taktu góöum ráöum I þvi efni. DreUinn 2*. nkl.—22. nóv J Góður dagur til mik- J illa ákvarðana en : hlustaöu á ráð þeirra sem eldri og reyndari • eru. BogmaAurir.n 23. Rúv—-21. • Einhver vandræöi á 2 vinnustað leysastfyrri J hluta dagsins. Geröu • ráöstafanir til aö hitta • fólk siöari hluta dags- Sieingeitin 22. dcs.—20 jan. • Sýndu ákveðinni per- • sónu að þér standi • ekki á sama meö þvi • aö vera vingjarnlegur. • Gefðu öðrum hlutdeild J i þvi sem þú ert aö m gera um þessar mundir. VatnshCTÍnn 21.-19. íebr. Aiit er á uppieiö hjá T þér, bæði I skóla á m vinnustað og i einka- • 11 fin u. Gerðu • ákveðinni persónu • greiða eða geföu henni gjöf. Fiskarmr 20. febr.—20 T«*rs 0 Nokkuð góður dagur - til þess að vinna • skoðunum sinum 7 fylgi. Lánsh-aust þitt ^’er mikið.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.